Fréttablaðið - 31.12.2018, Blaðsíða 43
Brandenburg / SÍA
Taktu þátt í síðasta lestrarátaki Ævars vísindamanns og þú gætir orðið að persónu í æsispennandi ævintýrabók!
Allir krakkar í 1.-10. bekk geta tekið þátt – og sömuleiðis foreldrar og forráðamenn! Átakið stendur frá 1. janúar til 1. mars 2019. Allar upplýsingar á www.visindamadur.is
Hvað langar þig að lesa í dag?
Hundalán sér Völvan í kortunum.
Auðunn Blöndal ættleiðir hund
af tegundinni pug, ásamt sam-
býliskonu sinni. Hundurinn verður
samfélagsmiðlastjarna og fær fleiri
fylgjendur á Instagram en Auðunn
sjálfur, sem er með rúmlega 30 þús-
und fylgjendur.
Veðrið í sumar verður svipað og
árið 2018 og veldur landsmönnum
vonbrigðum. Eigendur ferðaskrif-
stofa brosa hins vegar hringinn.
Hofsós vekur heimsathygli
Smábærinn Hofsós við Skagafjörð
mun njóta verðskuldaðrar athygli
ferðamanna eftir að fræg Holly-
wood-stjarna setur inn mynd af sér
á Instagram í fallegustu sundlaug á
landinu sem þar er að finna í sjávar-
málinu.
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar
mun fá mikla viðurkenningu á
árinu, á alþjóðavísu. Stjarna hans
heldur áfram að rísa.
Metoo skekur
Landspítalann á árinu
Völvan sér einnig fyrir átök utan
landsteinanna. Bretar munu kjósa
um Brexit á nýjan leik snemma á
árinu. Afar mjótt verður á mun-
unum, en örlítill meirihluti mun
snúa úrslitunum frá 2016. Engin sátt
verður um niðurstöðuna og enn um
sinn verður hver höndin upp á móti
annarri í breskri pólitík. Íhaldið
mun þó halda meirihlutanum, ekki
fyrir eigin verðleika heldur sundr-
unguna á hinum vængnum. Í fram-
haldinu munu báðir stóru flokk-
arnir fara í mikla uppstokkun.
Svala trúlofar sig
Snjólaug Lúðvíksdóttir uppistand-
ari finnur ástina á árinu og heldur
áfram að skemmta landsmönnum.
Hún mun halda áfram að koma fram
víða erlendis og endar árið með stæl
í þekktum, bandarískum spjallþætti
með hispurslausu uppistandi sem
verður umdeilt á samfélagsmiðlum,
en mun verða vendipunktur á ferli
hennar.
Svala Björgvinsdóttir sem fann
ástina á árinu sem nú er að líða mun
tilkynna trúlofun sína seint á árinu.
Íslensk sjónvarpsþáttasería úr
smiðju Baldvins Z mun slá í gegn
alþjóðlega.
Í febrúar dregur til tíðinda hjá
Elmu Stefaníu Ágústsdóttur leik-
konu. Stærstu svið hins þýsku-
mælandi heims slást um hana og
hún frumsýnir með miklum bravúr
næsta haust við virt leikhús. Ísland
missir hana af sviðinu og svekkja sig
margir á því.
Halldóra Geirharðsdóttir landar
hlutverki í bandarískri sjónvarps-
seríu.
Atli Rafn snýr aftur
Þá birtir til í Þjóðleikhúsinu á árinu
með auknum metnaði í verkefna-
vali. Loddarinn í Þjóðleikhúsinu
verður sýning ársins. Atli Rafn Sig-
urðarson birtist aftur á sviðinu og
sýnir það og sannar að hann er ein-
hver besti leikari landsins. Ari Matt
verður áfram þjóðleikhússtjóri.
Bóksala dregst enn frekar saman
og margir ungir rithöfundar söðla
um og reyna fyrir sér við skrif fyrir
sjónvarp til þess að hafa í sig og á.
Skómerkið Kalda, með Katrínu
Öldu Rafnsdóttur í broddi fylkingar
mun ná langt á árinu. Hið alíslenska
skómerki fer inn í enn fleiri stór-
verslanir á meginlandinu en raunin
var árið 2018 og Katrín Alda vekur
verðskuldaða athygli í alþjóðlegum
VÖLVUSPÁ 2019
L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35M Á N U D A G U R 3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 8
3
1
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:4
4
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
E
C
-C
E
9
4
2
1
E
C
-C
D
5
8
2
1
E
C
-C
C
1
C
2
1
E
C
-C
A
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K