Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 9

Stjarnan - 01.11.1930, Blaðsíða 9
STJARNAN 169 bitinn. Eg tylti mér niöur hjá honum og spurSi, hvers vegna hann væri svo niÖur- dreginn. í fyrstunni vildi hann ekkert segja, en að lokum sagSi hann mér aS hann væri allslaus, hefSi ekkert aS gjöra og hvergi höfSi sínu að aS halla. Hann haföi unniS hjá bróSur sínum í lyfjabúS hans, en verzlunin hafSi fariS út um þúf- ur, bróSirinn hafSi fariS í burtu og nú stóS hann eftir heimilislaus og án vina. Faðir hans var prestur í Massachussetts. Eg baS hann fylgjast meS mér út á skip mitt og fara aS vinna þar, svo mundi eg koma honum í land sextíu mílur frá heim- ili hans. Þetta var hann fús til aS gjöra. Þegar1 viS komum til New Bedford, kom faSir hans og sótti hann. ÞakkaSi hann mér mjög fyrir þá hjálp, sem eg hafSi veitt syni hans. Þegar viS komum inn til New York vildu allir skipverjar, aS undanteknum einum manni, vera kyrrir og afferma skip- iS í staSinn fyrir, eins og venjulegt er, aS fara frá því. Þegjr búiS var aS afferma, létum viS í haf og komum til New Bed- ford 20. júní, 1828. Þá voru liSin tuttugu og eitt ár síSan eg lagSi af staS sem káetu- drengur í NorSurálfuferS. Sumir af skipverjunum spurSu mig hvenær eg ætlaSi í langferS aftur, því aS þeir vildu gjarnan vera meS mér einu sinni enn. Þeim fanst aS hin síSasta ferS þeirra hefSi veriS sú bezta, sem þeir nokkurn tima höfSu fariS. ÞaS var mér til mikillar uppörvunar aS komast aS raun um, að siglingamenn höfSu orSiS fyrir á- hrifum til þess betra, eins og á skilmerki- legan hátt hafSi komiö i ljós á þessari síS- ustu ferS, ekki síSur en þeir, sem eySa æfinni á þurlendinu. ÞaS er alment hald- iS aS siglingamenn fylgi allrahandanna ljótum siSum. Eftir mínum skilningi er drykkjuskapurinn hinn versti þeirra allra og þegar áfengisdrykkjum er haldiS frá þeim, þá er þaS hiS bezta vígi gegn slæmri hegSan. Skilningur minn á þessum efnum leiddi mig þil aS ákveSa meS hjálp GuSs, aS heyja bindindisbaráttu einu sinni enn, jafnvel þó aS öll bindindisfélög væru ný- byrjuS og bindindisskip væru óþekt. Og þegar eg á hinni síSustu ferS minni kunn- gjörSi, aS ekkert brennivín myndi vera á skipinu, nema sem lyf, og heyrði einn mann segjast vera glaSan yfir því, þá var þaS mér til uppörvunar í þessu verki og á sama tíma sönnun fyrir því, hvaS góS áhrif einhvers manns geta komiS til leiS- ar. Eg get ekki munaS eftir því að þessi maÖur nokkurn tíma bragSaSi áfengi á allri ferSinni, og ekki heldur hinir, nema maSur er Dunn hét. Eg varS aS vara hann tvisvar viS aS drekka þegar hann var á landi. Nokkru seinna var eg í félagi meS skipaeiganda, sem var aS kaupa vistir handa einu skipi sínu, sem var í þann veg- inn aS leggja af staS í langferS, og þar á meÖal brennivín og annaS. Hann var kunnugur bindindisstarfi voru og sagSi viS mig: “Eg skil, kafteinn Bates, aS þér hafiS ekki notaS neitt af þesskonar drykkjum á þeirri ferS, sem þér seinast gjörSuS.” “ÞaS er rétt,” svaraSi eg. Hann sagði þá: “Skip ySar er hiS fyrsta bindindisskip, sem eg hefi nokkurn tima heyrt getiS.” BróSir minn varS nú skipstjóri á “Em- press” á ferS til SuSur-Ameríku, og ekki heldur í þetta sinn fanst brennivín • um borS. Sjálfur hafði eg löngun til aS vera heima hjá f jölskyldu minni, sem eg svo aS segja alla tiS hafSi veriS í burtu frá nú í mörg ár, og á sama tíma óskaSi eg eftir aS geta notað meiri tíma til aS starfa fyrir kristileg og siSferSisleg mál öSrum mönn- um til góSs. Framh.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.