Stjarnan - 01.02.1932, Qupperneq 8

Stjarnan - 01.02.1932, Qupperneq 8
24 STJARNAN Lífgjöfin Fyrir nokkrum árum síSan var lítiS gufuskip á ferS í suSurhluta Atlantshafs- ins og hrepti voöalegt óveSur. MastriS brotnaSi og stýriS skemdist, svo skipiS hraktist aftur á bak og áfram á öldunum í þrjá daga. AS þeim tíma liSnum herti mikiS á storminum. L,oftiS var svart og iskyggilegt, vesalings sjómennirnir vissu aS harSari barátta var fyrir hendi. Alt í einu heyrSist kallaS aS gat væri komiS á skipiS. Allir þutu á augnabliki til aS ausa, en þeir höfSu ekki viS, vatniS kom svo fljótt inn. Þeir unnu, sem óSir væru í heilan klukkutíma, en þaS var alt árang- urslaust. Þegar skipstjórinn sá aS allar tilraunir voru til einkis, skipaSi hann aS setja út bátana. Sér til mikillar skelfing- ar sáu menn nú, aS einungis einn bátur- inn var óskemdur, hinir voru svo lamaSir af ölduganginum, aS þaS var óhugsandi aS nota þá í slíkum ósjó. Mennirnir urSu allir aS troSast í þenna eina bát. Þeir flýttu sér nú sem mest mátti niSur i bátinn, hann var brátt hlaSinn, ■ aSeins pláss fyrir skipstjórann, sem nú var einn eftir um borS. Hann var rétt tilbúinn aS klifra niSur kaSalstigann ofan í bátinn er hann heyrSi hróp aS baki sér. Þar kom ó- kunnugur drengur hlaupandi til hans yfir þilfariS, hann var bæSi óhreinn og tötra- lega klæddur. Hann hafSi stolist út á skipiS og faliS sig þar. Hvernig hann hafSi kornist um borS og leynt sér þar, eSa hvernig hann hafSi haldiS sér lifandi síSan skipiS lagSi af staS vissi skipstjórinn ekki og þaS var enginn tími til aS spyrja um slíkt. “Flýttu þér, drengur,” hrópaSi hann, og fór aftur um borS í skipiS. “NiSur stigann.” Drengurinn lét ekki segja sér tvisvar, hann var á augnabliki kominn niSur í bát inn, og fylti hið síSasta pláss, sem eftir var. “Komdu,” hrópuSu mennirnir til skip- stjórans, þeir vildu heldur eiga á hættu aS ofhlaSa bátinn heldur en láta hann vera eftir. “LosiS bátinn,” æpti skipstjórinn svo hátt aS heyrSist, þrátt fyrir óveSriS. Hann vissi vel aS þeir myndu allir farast, ef báturinn yrSi meira hlaSinn. Þeir ýttu frá skipinu, og þaS var ekki mínútu of snemma, því þeir voru aSeins fáa faSma í burtu þegar skipiS lagSist á hliSina og sökk. Hinn göfugi skipstjóri fylgdi því niSur í hina votu gröf. Eftir fleiri daga hrakning og þjáningar var mönnunum bjargaS og komust þeir loks heim til sin. Ókunni drengurinn gleymdi aldrei mannkærleika skipstjórans. Minningin um dauða hans breytti lífsstefnu drengs- ins. Honum fanst hann yrSi aS sýna sig verSan lífgjafarinnar. Hann hafSi áva'^t mynd skipstjórans í vasa sínum og sýndi hana í hvert skifti, er hann sagSi frá þess um ógleymanlega atburSi, um leiS og hann sagSi: “Hann dó fyrir mig.” Vinir minir, getur ekki þessi frásaga hjálpaS oss til aS skilja hvaS Jesús hefir gjört fyrir oss? Vér verSskuldum ekki aS verSa frelsaSir og fá hluttöku í hans dýrSar ríki. En Jesús dó svo vér mætt-

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.