Stjarnan - 01.02.1932, Page 11
STJARNAN
27
ar móðir stúlkunnar komst aS því hvaS
dóttir hennar var aS gjöra, lét hún hana
kenna á reiSi sinni.
Vér létum svo lítiS sem hægt var bera
á því, þó menn kæmu til aS fá leiðbein-
ingar hjá okkur, en viS hikuSum ekki aS
koma aftur til foreldra ungu stúlkunnar,
þótt vér ættum þaS á hættu aS egna þá
enn meir til reiSi. Löngun þeirra til aS
ná í peninga, gaf okkur aSgang aS húsi
þeirra, til aS kaupa vörur, og vér notuS-
um tækifæriS um leiS, til aS brýna fyrir
þeim sannleika Biblíunnar. Sumir meS-
limir þessarar f jölskyldu urSu nokkuS ró-
legri, en aSrir reiddust okkur því meir.
Tilraunir voru gjörðar á ný, aS fá
Alexander til aS hverfa aftur til ríkis-
kirkjunnar. Honum var stefnt aS mæta
fyrir yfirvöldunum í Narym. Þar var
hann yfirheyrSur viSvíkjandi trúarbrögS-
um sínum. Presturinn, sem ekki gat hrak-
iS framburS Alexanders, lét í veSri vaka
aS hann væri ekki meS fullu viti. En ver-
aldlega valdiS leyfSi honum aS fara í friSi.
Þrátt fyrir þetta var litiS niSur á hann
sem glæpamann í þorpinu, þar sem hann
átti heima.
H(ann var rekinn burtu af heimili for-
eldra sinna, en kona hans sætti sig aS
miklu leyti viS stefnu hans, og ættingiar
hennar börSust ekki móti hinni nýju trú.
9. KAPITULI.
Þegar hlýnaSi í veSrinu, varS þrýsting-
ur vatnsins svo mikill aS ísinn brotnaSi á
ánni Ob, viS tangann þar sem þorpiS
stóS. Mynni árinnar var gaddfrosiS ennþá,
svo vatniS gat ekki runniS niSur farveg-
inn, heldur flóSi yfir sléttlendiS. ÞorpiS
okkar var umkringt af vatni svo langt sem
augaS eygSi.
Fiskurinn hafSi meiri fæSu fyrir utan
farveg árinnar, og varS hann nú svo feit-
ur aS hann gat varla hreyft sig, áSur
hafði hann veriS mjög horaÖur. Stund-
um óSu menn út í vatniS og tóku fiskinn
meÖ höndunum.
Um voriÖ komu villiandir í stórum hóp-
um. VeiSimennirnir seldu þær fyrir lítiS
hærra verS, heldur en þaS, sem sagan
segir aS grátitlingarnir hafi kostaS i
fyrndinni.
Seinna um sumariS þegar flóÖinu linti,
kom ákaflegur fjöldi af mýflugum upp úr
mýrlendinu. LoftiS var fult af þeim, þau
fóru upp í augun, eyrun og nefiS á fólk-
inu.
ViS fengum leyfi fangavarSarins til aS
fara á bát niSur ána, þangaS sem viö
gætum fengiS birkigreinar í ramma til aS
festa flugnanet á yfir rúmin okkar á nótt-
unni. í skóginum mættum vér verri óvini
heldur en mýflugunum, þaS voru smá-
flugur, sem voru svo margar, aS þær blátt
áfram skygSu á sólina. ViS héldum aS
okkur væri óhætt fyrir þeim, því viS höfS-
um blæju fyrir andlitinu og bundum föt-
in þétt aS okkur um ökla og úlnliSi. En
þrátt fyrir alla þessa varkárni þá komust
þessar smáflugur inn á okkur, og kvöldu
okkur svo, aS viS vorum veikir marga
daga á eftir.
Flugurnar draga mikiS úr þeirri á-
nægju, sem menn gætu haft þennan stutta
sumartima í Síberíu. ÁSur en sumariS
er liÖið má búast viS vörn gegn þessu ill-
þýSi. Kærulausir veiSimenn og fiskimenn
skilja oft viS hálfbrunnar glóSir. Eldur-
inn breiSist út og verSur aS skógareldi,
sem eySileggur stór svæSi. ÞaS er ilt aS
þola reykinn en hann gjörir þaS gott aS
hann eyÖileggur flugurnar.
Þegar veSur leyfSi fór Gorelic og eg á
hvíldardögunum, niÖur á árbakkann kipp-
korn frá þorpinu, þar var dálítil lægS
með þúfum til aS nota fyrir sæti. MeÖal
þeirra fáu, sem þar mættu meS okkur,
var pólski striÖsfanginn. Hiann lét í ljósi
von um, aS mega fara heim til átthaga
sinna, til aS flytja fagnaÖarerindiÖ þegar
stríSinu linti.
Kvöld eitt var okkur skipaS aS finna
yfirvörS fanganna. Hann hafSi veriS
vinveittur okkur alt til þessa, en nú virt-
ist hann umbreyttur. Hann las upp fyrir
okkur skjal frá landshöfSingjanum yfir
(Framh. á bls. 30)