Velferð - 01.05.1989, Page 5
Ingólfur Viktorsson.
Björn Bjarman, ritari, Reykjavík;
Jóhannes Proppé, gjaldkeri,
Reykjavík; Sigurveig Halldórsdótt-
ir, meðstjórnandi, Reykjavík.
Varamenn: Emil Björnsson,
Reykjavík; Reynir Eyjólfsson,
Reykjavík; Björn Halldórsson,
Reykjavík; Trausti Sigurlaugsson,
Kópavogi; Karl Fr. Kristjánsson,
Mosfellssveit.
Landssamtök hjartasjúklinga
fengu strax góðan stuðning úr öll-
um áttum, virtist áhugi á samtök-
unum vera mikill meðal almenn-
ings í landinu. Var það kærkomin
uppörvun í byrjun starfs. Lög fyrir
samtökin voru samþykkt á stofn-
fundinum.
1. gr. hljóðar svo: Félagið heitir
Landssamtök hjartasjúklinga.
Heimili og varnarþing samtakanna
er í Reykjavík. 3 gr. hljóðar svo: Fé-
lagsmenn geta allir orðið sem eru
hjartasjúklingar, einnig allir aðrir,
sem áhuga hafa á að styðja mark-
mið samtakanna. Enda mættu á
stofnfundinum auk hjartasjúkl-
inga, sem að sjálfsögðu voru í mikl-
um meirihluta, læknar, hjúkrunar-
fólk svo og aðrir áhuga- og stuðn-
ingsmenn.
Markmið
Markmið Landssamtaka hjarta-
sjúklinga er samkvæmt 2. gr. laga:
að standa fyrir öflun fjár sem notað
skal til þess:
a) Að annast hvers kyns fræðslu um
hjartasjúkdóma, m.a. með upplýs-
Meginuppistaðan ípessari grein
er rœða formanns LHS á 5 ára
afmœlisfundi að Hótel Sögu
8.10. 1988
ingum til hjartasjúklinga fyrir og
eftir hjartaaðgerð, efna til fræðslu-
funda um hjartasjúkdóma, og
stuðla að því að fjölmiðlar birti efni
um eðli þeirra og auki þekkingu á
þeim.
b) Að vinna að bættri endurhæf-
ingu hjartasjúklinga á endurhæf-
ingastofnunum á sem flestum stöð-
um á landinu.
c) Að efla og bæta aðstöðu á sjúkra-
e) Að styrkja fólk til aukinnar sér-
menntunar á sviði hjartalækninga
og endurhæfingar hjartasjúklinga.
f) Að stuðla að því að hjartasjúkl-
ingar geti á hverjum tíma fengið
upplýsingar hjá sérmenntuðu fólki
(félagsráðgjöfum, lögfræðingum)
t.a.m. um skattamál, löggjöf um
alm. tryggingar, lífeyrisréttindi,
fjárhagsaðstoð vegna læknismeð-
ferða erlendis og öllum þeim mál-
Tökum á...
tækin vantar!
FJAROFLUN 7. OC 8. |UNI
til tækjakaupa fyrir
væntanlega
hiartaskurðdeild Landspitalans
LANDSSAMTÖK H|ARTAS|ÚKLINCA
Emil Sigurðsson og Rúrik Kristjánsson úr fjáröflunarnefnd L.H.S.
húsum til lækninga og rannsókna
hjartasjúkdóma og beita sér fyrir
víðtækri fjáröflun í samvinnu við
önnur félagssamtök til að kaupa
eða útvega fullkomnustu tæki, sem
völ er á hverju sinni.
d)Að beina upplýsingum til við-
komandi stjórnvalda um nýjustu
framfarir á sviði lækninga og end-
urhæfingar vegna hjartasjúkdóma
og hvetja þannig til úrbóta af hálfu
hins opinbera.
um sem snerta félagsleg og lagaleg
réttindi þeirra.
g) Að beita sér fyrir samvinnu við
önnur félagssamtök hjartasjúkl-
inga. Öllum þessum markmiðum
höfum við reynt að framfylgja af
fremsta megni síðan samtökin voru
stofnuð þann 8. október 1983-
í nóvember 1983 fengu I.ands-
samtökin afnot af skrifstofu í Lág-
múla 9 húsi Hjartaverndar og var
þá ákveðið að opna þar upplýs-