Velferð - 01.05.1989, Síða 7

Velferð - 01.05.1989, Síða 7
Halldór Halldórsson hjarta- og lungnaþegi og Rúrik Kristjánsson formaður fjáröflunarnefndar L.H.S. ÁRIÐ 1985 Landspítalinn: Holtertæki (að hluta greidd 1984). Borgarspítalinn: Blóðþrýstimælir (til síritunar á blóðþrýstingi. Hug- búnaður vegna blóðþrýstimælis- ins. Fjórð u ngssj úkrahúsið Neska up- stað: Bráðabirgða gangráður ásamt fylgihlutum. Landspítalinn: Styrkur til náms- dvalar í Englandi fyrir meinatækni frá Hjartadeild Landspítalans. ÁRIÐ 1986 Landspítalinn: Hjarta- og lungna- vél (gerð Shyle), Servo-Ventilator í skurðstofu (hlutagreiðsla). Landspítalinn: Defibrillator-tæki fyrir skurðstofu Hjartadeildar ásamt fylgihlutum. Landspítalinn: Physiologiu-mæli- tæki í skurðstofuna. Landspítalinn-. Doppler Upgrade Kit fyrir hljóðbylgjutæki í skurð- stofuna. Borgarspítalinn: Telemetri Trans- mitter og Telemetri receiver. Þráð- laus hjartafjarriti — sjúkraþjálfun B-álmu. Reykjalundur, Endurhæfingadeild fyrir hjartasjúklinga: Þolprófunar- tæki og lungnarannsókna Pulmon- ary exercise Lab. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Hjartalínurit og sjálfvirkur blóð- þrýstingsmælir. Landspítalinn-. Framlag til tækja- kaupa í hina nýju skurðstofu án þess að tilgreint væri upp í hvaða tæki það væri. ’i FIÁRÖFLUN 10. OG11. jÚNÍ 1988 FYRIR ENDURHÆFINGARSTÖÐ HIARTASIÚKUNGA .ANDSSAMTÖK HIARTASIÚKUNCA ÁRIÐ 1988 Reykjalundur, Endurhæfingadeild fyrir hjartasjúklinga: Púlsskrán- ingatölvur v/þolprófunartækja. Borgarspítalinn: Heartsim 2000 og Skillmeter Resusci Anne, ,,Björgunar-Anna“. Landspítalinn: Ohmega 4700 OxiCap, þ.e. tæki til að mæla súr- efni og koldíoxíð í blóði ásamt púlshraða hjá sjúklingumT hjarta- aðgerð og eftir aðgerð. Hvernig á að gerast félagi w I Landssamtökum hjartasjúklinga? Öllum er heimilt að gerast félagsmenn í Landssamtökum hjartasjúklinga og allir eru velkomnir. Til þess að ganga í félagið þarf aðeins að hringja í síma (91) 25744 Argjaldið er kr. 500,- fyrir árið 1989 og verður innheimt með gíró-seðli í haust. ÁRIÐ 1987 Landspítalinn: Hjartarafsjár-bún- aður fyrir skurðdeild hjartadeildar.

x

Velferð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.