Velferð - 01.05.2018, Blaðsíða 19

Velferð - 01.05.2018, Blaðsíða 19
Endurnýjað samstarf við Artasan ehf Sveinn Guðmundsson, Ásgeir ÞórÁrnason, Arnþór Jóhannssonfrá Artasan ogKjartan Birgisson. % Hjartaheill og Artasan ehf. hafa endurnýjað samstarfssamning sinn um sölu á Microlife blóðþrýstings- mælum, en Hjartaheill hefur notað Microlife blóðþrýstingsmæla við mælingar um allt land undanfarin 16 ár með mjög góðum árangri. Blóðþrýstingsmælar eru mikið notaðir af hjartasjúklingum og fjölmörgum öðrum til að fylgjast með heilsufari sínu, enda er háþrýstingur oftast einkennalaus en veldur aukinni hættu á hjarta- og æðasjúk- dómum. Auk þess að bæta úr þörf félagsmanna sinna fyrir að eignast slíka blóðþrýstingsmæla fær Hjartaheill 500 krónur af hverjum seldum mæli. Mælana er hægt að kaupa í apótekum um allt land, í SÍBS versluninni og á skrifstofu Hjartaheilla, Síðu- múla 6, Reykjavík. Hjartaheill vænta góðs af þessu áframhaldandi samstarfi sem getur e.t.v. orðið á fleiri sviðum en Artasan sérhæfir sig m.a. í sölu og markaðssetningu á fjölbreyttu úrvali af heilsuvörum, lausasölulyfjum og sam- heitalyfjum. FASTUSehf. Sidumuli 16 1108 Reykjavik I lceland Tek (+354) 580 3900 fastu8@fastus.is I www.fastus.is Framúrskarandi fyrirtæki Alvogen Akureyrarbær HBGRANDI Velferð 19

x

Velferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Velferð
https://timarit.is/publication/1312

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.