Velferð - 01.05.2018, Side 32
Þegar hver mínúta skiptir máli
Primedic hjartastuðtækin bjarga mannslífum.
Viðurkennd þýsk hjartastuðtæki með íslensku tali sem leiðbeina notendum
þegar mest á reynir. Tækið er tilbúið til notkunar um leið og það er opnað.
• Gefa fyrirmæli á íslensku
• Greina hvort og hvenær gefa á rafstuð
• Virka á börn og fullorðna
• Einföld í notkun og örugg
• Löng rafhlöðuending
• Góð reynsla á íslandi
Bjóðum ráðgjöf á vali og sinnum eftirfylgni á rekstrarvörum og viðhaldi á
Primedic hjartastuðtækjum.
Verðfrá 197.650 kr.
Fagmenntað fólk í þína þágu.
í ársbyrjun fékk heilbrigðissvið Eirbergs nýtt nafn, Stuðlaberg heilbrigðis-
tækni. Meðal starfsmanna eru þroska- og iðjuþjálfar, hjúkrunarfræðingar og
annað heilbrigðismenntað starfsfólk. Við veitum heilbrigðisstofnunum, fagfólki
og einstaklingum faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Við bjóðum fagfólki, og
skjólstæðingum þeirra, velkomið í sýningarsal okkar að Stórhöfða 25.
Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf
(So Eirberg iTHll STUÐLABERG
f LJ LJ Heilbrigðistækni
Stuðlaberg heilbirgðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is
v_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________y
PRIMEDICT
Saves Life. EveTywheTe.