Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2017, Page 40

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2017, Page 40
40 Ljósmæðrablaðið - júlí 2017 Málstofa í ljósmóðurfræði 2017 Þann 2. júní síðastliðinn var hin árlega málstofa í ljósmóðurfræði haldin. Sjö verðandi ljósmæður kynntu lokaverkefni sín til embættisprófs og munu útskrifast með kandidatspróf í ljósmóðurfræði síðar í mánuðinum. Erindin voru mjög áhugaverð, fjölbreytt og fræðandi og óskar Ljósmæðrablaðið nýútskrifuðum ljósmæðrum innilega til hamingju með áfangann og velfarnaðar í starfi. Við bendum áhugasömum á að hægt er að nálgast öll verkefnin á vefslóðinni: www.skemman.is. Nemandi Heiti verkefnis Leiðbeinandi Heiða Björk Jóhannsdóttir Barneignarþjónusta og aðgangur að sólarhringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Ella Björg Rögnvaldsdóttir Hópmeðgönguvernd. Fræðileg samantekt Dr. Helga Gottfreðsdóttir og Emma Marie Swift María Sveinsdóttir Neikvæð fæðingarreynsla. Meðferðarúrræði ljósmæðra og fyrirbyggjandi aðgerðir Hildur Kristjánsdóttir Lydía Stefánsdóttir Gangsetning hraustra kvenna án áhættuþátta vegna meðögngulengdar Dr. Helga Gottfreðsdóttir Ragna Þóra Samúelsdóttir Áhrif kvíða og ótta á framgang fæðingar Dr. Helga Gottfreðsdóttir og Emma Marie Swift Jóhanna María Z. Friðriksdóttir Upplifun kvenna af samskiptum við ljósmæður í fæðingu. Fræðileg samantekt Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Ásta Dan Ingibergsdóttir Meðferð á þriðja stigi fæðingar: Konur í lítilli hættu á blæðingu eftir fæðingu Dr. Berglind Hálfdánsdóttir Verkefni til embættisprófs í ljósmóðurfræði Nýútskrifaðar ljósmæður og kennarar þeirra vorið 2017.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.