Mosfellingur - 23.06.2016, Page 2

Mosfellingur - 23.06.2016, Page 2
Þarftu að kaupa eða selja bíl? 100bilar.is og isband.is • Þverholt 6, Mosfellsbæ Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) Í þá gömlu góðu... héðan og þaðan JÓLaFÖnDUR Í hLégaRðI 1961 Undirritaður fékk þessa ágætu 55 ára gömlu ljósmynd nýlega í hendur. Engin nöfn fylgdu henni, en það reynist oft þrautin þyngri að hafa upp á og nafnsetja svona skemmtilegar ljósmyndir. Flestar stúlknanna voru í hópi fyrstu nemenda minna við Brúarlands- skólann. Með dyggri aðstoð þeirra er gerð tilraun til að nafngreina hópinn. Vinsamleg- ast hafið samband ef leiðréttinga er þörf og ef einhver hefur nöfnin sem vantar. Nöfn: 1) Steinunn Oddsdóttir, Reykjalundi 2) Helga Höskuldsdóttir, Dælustöð 3) Hildur Jörundardóttir, Litlalandi 4) Ásthildur Jónsdóttir, Kaupfélaginu 5) NN 6) María Hákonardóttir, Grund 7) Ólöf Ólafsdóttir, Álfsnesi (?) 8) Erna Sigurjónsdóttir, Lyngási 9) Guðrún Jóhannsdóttir, Dalsgarði 10) NN 11) Þuríður Guðjónsdóttir, Helgadal, 12) Helga Haraldsdóttir, Mark- holti 13) Lilja Gísladóttir, Hlíðartúni 14) Arnþrúður Guðmundsdóttir, Markholti 2 15) Ingibjörg Norðdahl, Úlfarsfelli 16) NN. MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 23. ágúst Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar) Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram síðustu helgina í ágúst. Há- tíðin vex með ári hverju og hefur fest sig rækilega í sessi. Skemmtilegast er þegar bæjarbúar, félagasam- tök og fyrirtæki taka sig til og standa fyrir einhverju skemmtilegu. Nú er einmitt rétti tíminn til að leggja höfuðið í bleyti og undirbúa sig með góðum fyrirvara. Endilega sendið póst á hátíðar- nefndina ef þið teljið að ykkar við- burður eigi heima á stóru dagskránni sem bærinn gefur út, netfangið er ituninuheima@mos.is. Nú fer Mosfellingur í sumarfrí og mætir sprækur til baka fyrir bæjarhátíð. Stórt og mikið hátíðarblað kemur út 23. ágúst sem tileinkað er bæjarhátíðinni Í túninu heima. Sendið okkur póst ef þið viljið vera með í stærsta blaði ársins. Njótið sumarsins í faðmi fjölskyldu og vina. Hvað er dýrmætara? Sjálfur stefni ég að því að ganga í það heilaga í næsta mánuði. Oddný, ég elska þig! Framtíðin er núna Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2 www.isfugl.is Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.