Mosfellingur - 23.06.2016, Qupperneq 21

Mosfellingur - 23.06.2016, Qupperneq 21
Breyttur opnunartími á bæjarskrifstofum Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar verða opnar á eftirfarandi tíma frá og með 1. júlí næstkomandi: Mánudagur: 08-16 Þriðjudagur: 08-16 Miðvikudagur: 08-18 Fimmtudagur: 08-16 Föstudagur: 08-14 Markmiðið er að bæta þjónustuna með því að koma til móts við þá sem þurfa að sinna erindum utan hefðbundins vinnutíma. Fyrirkomulagið er til reynslu. Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til 07. júlí 2016. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Þorsteinn Sigvaldason, upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum um ók um verð r svar ð. Laun eru samk æmt kjar samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfsmaður veitna í þjónustustöð MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VEITNA Í ÞJÓNUSTUSTÖÐ MOSFELLSBÆJAR. Laust er til umsóknar starf starfsmanns veitna í þjónustustöð Mosfellsbæjar. Þjónustustöðin sér um alla almenna þjónustu við bæjarbúa á sviði tækni og umhverfismála, svo sem viðhald og rekstur gatna, holræsa, veitna, umferðarmannvirkja og opinna svæða auk snjómoksturs og aðstoð við garðyrkjudeild og vinnuskóla. Starfsmaður veitna vinnur bæði við viðhald og nýlagnir vatns- og hitaveitu Mosfellsbæjar í samræmi við útgefnar verkbeiðnir og í samstarfi við verkstjóra veitna. Meðal verkefna starfsmanns er uppsetning á mælagrindum í nýbyggingum og upplýsingagjöf vegna þeirra. Starfsmaður er staðgengill verkstjóra veitna og skal sinna útköllum í samræmi við samkomulag þar um. Um 100 % starf er að ræða. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Þjónustustöð heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Menntunar- og hæfnikröfur:  Menntun í pípulögnum æskileg eða önnur sambærileg menntun  Reynsla í vinnu við dreifikerfi veitna er skilyrði  Suðuréttindi er kostur  Almenn ökuréttindi skilyrði  Dugnaður, frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum er nauðsynleg  Nám í jarðlagnatækni kostur www.mosfellingur.is - 21 Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er meira en bara íþróttakeppni; það er líka tækifæri til að láta gott af sér leiða. Með því að safna áheitum á hlaupastyrkur.is leggurðu góðu málefni lið og færð svakalega hvatningu í kaupbæti. Skelltu þér með og taktu þátt í stærstu fjáröflun landsins! minaskorun.is #mínáskorun „ÉG TEK ÞÁTT Í STÆRSTU FJÁRÖFLUN LANDSINS“

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.