Mosfellingur - 23.06.2016, Síða 25

Mosfellingur - 23.06.2016, Síða 25
www.mosfellingur.is - 25 VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Má bjóða þér að taka þátt í metnaðar­ fullu skólastarfi? Lágafellsskóli í Mosfellsbæ er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar. Starfsemi skólans fer fram í tveimur byggingum þar sem 1.­2. bekkur er staðsettur í útibúi skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum. Lausar stöður fyrir næsta skólaár: • Umsjónarkennsla á yngsta stigi og miðstigi • Tónmenntakennsla • Staða skólaliða • Stöður í leikskóladeildum 5 ára barna • Staða matráðs við Höfðaberg • Stöður frístundaleiðbeinenda Nánari upplýsingar um störfin má finna á vefsíðu Mosfellsbæjar www.mos.is Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á netfangið johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um stöðurnar er framlengdur til 26. júní 2016. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Blakskóli Blakdeildin mun standa fyrir blakskóla að Varmá og Lágafelli fyrir krakka 8 ára og eldri vikurnar 15. – 26. ágúst. 8 – 11 ára frá kl. 16-17 12 ára og eldri frá kl. 17-18 Mánudag og miðvikudag að Varmá Þriðjudag og fimmtudag að Lágafelli Skráning og upplýsingar: umfa.blak.bur@gmail.com Verð: kr. 3.000,- Blakdeild Aftureldingar Blakskóli Blakdeildin mun standa fyrir blakskóla að Varmá og Lágafelli fyrir krakka 8 ára og eldri vikurnar 15. – 26. ágúst. 8 – 11 ára frá kl. 16-17 12 ára og eldri frá kl. 17-18 Mánudag og miðvikudag að Varmá Þriðjudag og fimmtudag að Lágafelli Skráning og upplýsingar: umfa.blak.bur@gmail.com Verð: kr. 3.000,- Blakdeild Aftureldingar Blakdeild aftureldingar Hátíðarblað Mosfellings kemur út 23. ágúst Hátíðarkveðjur Fyrirtæki, einstaklingar og félagasamtök athugið. Sendið Mosfellingum hátíðarkveðju í blaðinu. Verð: 8.000 kr. +vsk Blaðinu er dreift frítt inn á öll heimili í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Tekið er við pöntunum í gegnum netfang blaðsins: mosfellingur@mosfellingur.is Skilafrestur efnis og auglýsinga er til hádegis föstudaginn 19. ágúst Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 26.-28. ágúst. m o s f e l l i n g u r @ m o s f e l l i n g u r . i s Hátíðaropna í mosfellingi VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Stuðningur á sumarnámskeið fyrir börn Fræðslusvið í samvinnu við fjölskyldusvið Mosfellsbæjar vill benda foreldrum á að boðið er upp á stuðning fyrir börn með sérþarfir inn á þau sumarnámskeið sem í boði eru í Mosfellsbæ. Anna Birna Guðlaugardóttir þroskaþjálfi og kennari við Klettaskóla hefur yfirumsjón með þeim stuðning. Ef hefðbundin sumarnámskeið henta ekki börnunum er hægt að óska eftir sérúrræðum. Foreldrum þeirra barna er hefja skólagöngu í haust er sérstaklega bent á þetta úrræði sem stendur þeim og öllum öðrum grunnskólabörnum á yngsta stigi og miðstigi til boða. Anna Birna er með netfangið annabg@mos.is og veitir nánari upplýsingar. MOSFELLINGUR Hátíðarblað Bæjarhátíð MosfellsBæjar 26.-28. ágúst í túninu heima

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.