Mosfellingur - 10.11.2016, Side 2

Mosfellingur - 10.11.2016, Side 2
JÓLAKORT PERSÓNULEG ÞÍN MYND OG ÞINN TEXTI AUÐVELT AÐ PANTA Á JOLA.IS Jólin 2014 Umsjón: Birgir D. Sveinsson (birgird@simnet.is) Í þá gömlu góðu... héðan og þaðan MOSFELLINGUR www.mosfellingur.is - mosfellingur@mosfellingur.is Næsti Mosfellingur kemur út 1. desember Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson, hilmar@mosfellingur.is Ritstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar) Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, annaolof@mosfellingur.is Ragnar Þór Ólason, raggiola@mosfellingur.is Ruth Örnólfsdóttir, ruth@mosfellingur.is Prentun: Landsprent. Upplag: 4.000 eintök. Dreifing: Pósturinn. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf. Próförk: Ingibjörg Valsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag. Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Ákvörðun kjararáðs hefur heldur betur hleypt illu blóði í landann. Alveg með ólíkindum að ráðið skuli hittast á kjördegi og hækka laun helstu toppa í landinu. Fyrir utan það að allur þing- heimur eigi að hækka í launum enn einu sinni þá eru ýmis laun þarna úti sem þetta hefur áhrif á. T.d. laun bæjarstjórn- ar Mosfellsbæjar og allra nefndar- manna sem reiknast út frá þingfarar- kaupi. Ég er ekki hissa á því að kennarar séu búnir að fá upp í kok í sinni kjarabaráttu. Er til of mikils ætlast að borga grunn- og leikskólakennurum mannsæmandi laun? Þetta er fólkið sem annast börnin okkar á hverjum degi. Eyðir jafnvel meiri tíma með þeim dagsdaglega heldur en foreldr- arnir. Við þurfum viðhorfsbreytingu gagnvart þessum mikilvægu störfum. Annars verður flóttinn úr stéttinni enn meiri og mun enda með ósköpum. Ég styð kennara í þeirra baráttu enda eiga þeir að fá laun í sam- ræmi við sína menntun og ábyrgð. Og hana nú! Glórulaus ákvörðun Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2 www.isfugl.is Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali BRÚaRLanDSSKÓLInn 1962-1963 Vorferðalag nemenda m.a. um Húnaþing á vordögum 1963. Mynd: Hér er Guðmundur Magnússon kenn- ari á Brúarlandi við Þrístapa í Vatnsdalshólum að segja nemendum frá síðustu aftöku sakamanna á Íslandi þann 12. janúar 1830. Þar voru þau Agnes og Friðrik hálshöggvin Strákarnir fylgjast spenntir með og eru frá vinstri: Einar Jakobsson, Norður- Reykjum, Sigurður Frímannsson, Blómstur- völlum, Kristján Einarsson, Reykjadal, Pétur Haukur Pétursson, Laxnesi. Myndina tók Þorbjörg Gígja frá Naustanesi. Um aftöku Agnesar og Friðriks er til ljóð og lag eftir Bubba Morthens þar sem segir meðal annars: Kalt blés norðanvindur, janúarmorgun er Agnes og Friðrik lögðu af stað. Kaldur stóð bændaskarinn þeim var vorkunn Skelfdir horfðu á axarinnar blað. Þorbjörg Gígja

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.