Mosfellingur - 10.11.2016, Síða 22

Mosfellingur - 10.11.2016, Síða 22
 - Stærsti auglýsinga- og fréttamiðill í Mosfellsbæ22 Hvenær leiddist þér síðast? Þessi til- finning þegar mínúturnar líða eins og klukkustundir. Þegar okkur „leiðist“ fer hugurinn á flug og það er þá sem sköpunin fer í gang og ímyndunaraflið blómstrar og bestu hugmyndirnar fæðast. Því miður er það svo að margir hafa glatað þeim merka eiginleika að láta sér leiðast og líta á það sem stórhættulegan hlut að einhverjum leiðist og sérstaklega ef um er að ræða börn. Börn og ungling- ar í dag eru almennt ekki alin upp við að láta sér leiðast. Foreldrarnir eru á fullu í sínu og finna þess vegna enda- lausa afþreyingu fyrir börnin líka; leiki í snjallsímum, bíó, ísbíltúr og verslun- armiðstöðvar. Sökin er okkar fullorðnu og líklega erum við að einhverju leyti að svipta börnin okkar þeirri merku iðju að kunna að láta sér leiðast. Það er hollt að láta sér leiðast og við ættum að gera meira af því. Hvíla aðeins alla afþreyinguna og finna gleðina í leið- anum. Þetta viðhorf að stöðugt verði að hafa ofan af fyrir börnum getur hamlað þroska ímyndunarafls þeirra og hæfi- leikanum að hafa ofan af fyrir sér sjálfur, vera með sjálfum sér. Sköpunargleði er háð því að þróa með sér innri örvun, án ytra áreitis. Við reynum að fylla upp í allt tómarúm sem myndast. Sumt ungt fólk hefur ekki fengið tækifæri til að þroska hæfileikann til að bregðast við leiðindum og grípur þá kannski til ósækilegrar hegðunar. Börn og unglingar verða að fá tíma til að glápa út í loftið, tíma til að ímynda sér hluti og þroska eigin hugsunarferli og til þess að fylgjast með heiminum í kringum sig. Stefnum að því að leyfa okkur að leiðast aðeins af og til. Eins mótsagnakennt og fáránlegt og það hljómar þá er bara svo mikilvægt að kunna að láta sér leiðast. Starfsfólk Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar Látið börnunum leiðast SkólaSkrifStofa moSfellSbæjar Skóla hornið 4. nóvember 2016, rajæbsllefsoMiúrtllufsgalupikS olafurm@mos.is Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjartún 1, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir lóðina nr.1 við Lækjartún. Tillagan felur í sér að skipta upp lóðinni í tvær lóðir nr.1 og nr.1a. Á lóð nr.1 stendur núverandi hús óbreytt en á lóðinni nr.1a er skilgreindur nýr byggingarreitur 140 fm. að stærð, þar sem byggja má hús á tveimur hæðum. Aðkoma lóðarinnar verður frá Aðaltúni. Hámarsknýtingarhluttfall er 0.35. Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir frístundalóð með landnr. 175427. Lóðin er skráð 2400 fm. í Þjóðskrá Íslands. Aðkoma lóðarinnar verður frá Reynisvatnsvegi. Byggingarreitur er sýndur á deiliskipulagi og skulu allar byggingar standa innan hans. Innan byggingarreits er gert ráð fyrir aðalhúsi allt að 60 fm. að stærð og geymsluskúr 12 fm. Nýtingarhlutfall er 0.03. Sölkugata 1-5, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi að Sölkugötu 1, 3 og 5. Breytingin felst í því að sameina lóðina nr. 1 og 3 og heimila einnar hæðar parhús í stað tveggja tveggja hæða einbýlishúsa. Á lóðinni nr. 5 er gert ráð fyrir einnar hæðar einbýlishúsi í stað tveggja hæða einbýlishúss. Að öðru leiti haldast skilmálar óbreyttir. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 4. nóvember 2016 til og með 16. desember 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir.Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 16. desember 2016. 4. nóvember 2016, rajæbsllefsoMiúrtllufsgalupikS o afurm@mos.is Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjartún 1, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða nýtt deiliskipula fyrir lóðina nr.1 við Lækjartún. Tillagan felur í sér að skipta upp lóðinni í tvær lóðir nr.1 og nr.1a. Á lóð nr.1 stendur núverandi hús óbreytt en á lóðinni nr.1a er skilgreindur nýr byggingarreitur 140 fm. að stærð, þar sem byggja má hús á tveimur hæðum. Aðkoma lóðarinnar verður frá Aðaltúni. Hámarsknýtingarhluttfall er 0.35. Frístun alóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir frístundalóð með landnr. 175427. Lóðin er skráð 2400 fm. í Þjóðskrá Íslands. Aðkoma lóðarinnar verður frá Reynisvatnsvegi. Byggingarreitur er sýndur á deiliskipulagi og skulu allar byggingar standa innan hans. Innan bygginga reits er gert ráð fyrir aðalhúsi allt að 60 f . að stærð og geymsluskúr 12 fm. Nýtingarhlutfall er 0.03. Sölkugata 1-5, tillag að reytingu á e liskipulagi Um er að ræða b eytingu á deiliskipulagi að Sölkugötu 1, 3 og 5. Breytingin felst í því að sameina lóðina nr. 1 og 3 og heimila einnar hæðar parhús í stað tveggja tveggja hæða einbýlishúsa. Á lóðinni nr. 5 er gert ráð fyrir einn r hæðar einbýlishúsi í stað tveggja hæða einbýlishúss. Að öðru leiti haldast skilmálar óbreyttir. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosf llsbæjar Þverholti 2, frá 4. nóvember 2016 til og með 16. desember 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir.Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á s óði ni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirritaðs eigi síðar en 16. desember 2016. Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi 4. nóvember 2016, rajæbsllefsoMiúrtllufsgalupikS olafurm@mos.is Tillögur að deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tvær tillögur að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Lækjartún 1, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyr r lóðina nr.1 við Lækjartún. Tillagan felur í sér að skipta upp lóðinni í tvær lóðir nr.1 og nr.1a. Á óð nr.1 stendu núverandi hús breytt en á lóðinni nr.1a er skilgreindur ýr byggingarreitur 140 fm. að stærð, þar sem byggja má hús á tveimur hæðum. Aðkoma lóðarinn r verður frá Aðaltúni. H marsknýtinga hluttfall er 0.35. Frístundalóð í Úlfarsfellslandi við Hafravatn, tillaga a deiliskipulagi Um er að ræða nýtt dei iskipulag fyrir frístundalóð með landnr. 175427. Lóð n er skráð 2400 fm. í Þjóð krá Ísl nds. Aðkoma lóðarinnar verður frá Reynisvatnsvegi. Byggingarreitur er sýndur á deiliskipulagi og skulu allar byggingar standa innan han . Innan byggin arreits er gert ráð fyrir aðalhúsi allt að 60 fm. að stærð og geymsluskúr 12 fm. Nýtinga hlutfall er 0.03. Sölkug ta 1-5, tillaga ð breytingu á deiliskipulagi Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi að Sölkugötu 1, 3 og 5. Breytingin felst í því að sam in lóðin nr. 1 og 3 og heimila einnar hæðar parhús í stað tveggja tveggja hæða einbýlishúsa. Á lóði i nr. 5 e gert ráð fyrir einnar hæðar einbýlishúsi í stað tveggja hæða einbýlishúss. Að öðru leiti haldast skilmálar óbreyttir. Ofang eindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 4. óvember 2016 til og með 16. desember 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir.Tillögurnar eru ei ig birta á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipul gsnefndar Mosfell bæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eða í tölvupósti til undirrit ðs eigi síðar en 16. desember 2016. Þórður Gunnarsson hjá Ís-Band afhendir Páli Vigni frá Hellishólum nýjan Fiat Doblo. Ís-Band umboðsaðili Fiat á Íslandi hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Profess- ional. Bíllinn, sem er sendibifreið af gerð- inni Fiat Doblo, var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrir- tækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmæli, en fyrsta eintakið kom á götuna árið 1981. Hann er nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna. Ís-Band opnar endurnýjaðan sýningarsal í Þverholti á næstu vikum. Ís-Band afhendir fyrsta atvinnu- bílinn frá Fiat Professional Næsta blað kemur út: 1. des Efni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 28. nóv. mosfellingur@mosfellingur.is

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.