Mosfellingur - 22.12.2011, Blaðsíða 38

Mosfellingur - 22.12.2011, Blaðsíða 38
 jóla þakk- látur Það er þakklátur Ásgeir sem sendir Mosfellingum jólakveðju að norð- an. Þakklæti, það er orð sem á vel við á jólunum. Að vera þakklátur fyrir allt sem maður hefur í stað þess að velta sér upp úr því sem maður hefur ekki. Ég er þakklátur fyrir margt þessa dagana. Fyrir að hafa haldið upp á eins árs afmæli dóttir minnar fyrir skemmstu, fyrir að hafa náð öllum prófunum eftir langa fjarveru frá námi, fyrir að vera á góðum batavegi eftir gríðarlega erfið og langvarandi meiðsli, fyrir að eiga gullfallega og yndislega konu og yndislega fjölskyldu og tengdafjöl- skyldu. Djöfull er ég heppinn ná- ungi. Samt smá óheppinn í hárinu, en samt fáránlega flottur. Þetta er nefnilega ekki mjög flókið. Maður getur annað hvort ver- ið þakklátur og sáttur eða van- þakklátur og ósáttur. Ef maður er ósáttur þá er annað hvort að gráta í pilsfaldinn hjá mömmu og kenna öðrum um ófarir sínar eða að taka ábyrgð og skapa sér þær aðstæður sem maður sækist eftir. Það getur enginn tekið ábyrgð á neinum nema sjálfum sér. Við erum annað hvort að reyna stýra öðrum eða reyna fría okkur sjálf. Svo teljum við okkur trú um að það sé í lagi. Þetta er eitthvað sem þarf að minna sjálfan sig á oft og reglulega. Á þessum djúpu nótum sendi ég ykkur inn í jólafríið og þakka enn og aftur fyrir mig. Fyrir að hafa fengið að alast upp í Mosfellsbæ og kynnast öllu þessu stórfurðulega og gullfallega fólki. Gleðileg jól og farsælt komandi... Þjónusta við mosfellinga smá auglýsingar Leiguíbúð óskast Ungt par með lítinn hund óskar eftir leiguíbúð í Mosfellsbæ eða nágrenni. Reglusemi og skilvísi heit- ið. Jón, s. 772-4999 Íbúð óskast Hótel Laxnes óskar eftir 2-3 herbergja ibuð til leigu. Albert simi 866 6684 Hesthús til leigu Til leigu gott 8 hesta hús með góðri aðstöðu, góðri kaffistofu og salerni. Getur einnig leigst sem vinnuaðstaða eða sem geymsluhúsnæði. Er framarlega í Mosfellsdal. Uppl. í síma: 8981527, 4863327 Hjól í óskilum Tvö hjól eru í óskilum í íþróttahúsinu að Varmá. Annað hvítt og hitt grátt. Upplýsingar í afgreiðslu. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is verslum í heimabyggð Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Ökukennsla Gylfa Guðjónssonar Sími: 696 0042 Sá flottasti í bænum Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com hundaeftirlitið í mosfellsbæ lausaganga hunda er bönnuð handsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 21.500 kr. hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 WWW.ALAFOSS.IS Á L A F O S S Verslun, Álafossvegi 23 Skýja luktirnar fáSt í BymoS Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Kaffi, kökur og nýsmurt brauð Verið velkomin Kaf fihúsið á Álafossi Kaf fihúsið á Álafossi 37Þjónusta við Mosfellinga - Snyrti-, nudd & fótaaðgerðastofan Líkami og sál s. 566 6307 www.likamiogsal.is Verið hjartanlega velkomin! MOSFELLINGUR kemur næst 12. janúar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.