Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 2

Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 2
www.isfugl.is Nú eru stjórnmálaflokkarnir flestir búnir að raða niður á framboðslista sína fyrir vorið. Ljóst er að allir sitjandi bæjarfulltrúar flokkanna sækjast eftir endurkjöri. Mosfellingar munu því ekki kjósa nýtt fólk til forystu þetta árið. Engu að síður fer nú skemmti­ legur tími í hönd þegar vorar í lofti. Blakarar í Mos­ fellsbæ vinna nú hörðum höndum að undirbúningi risa blakmóts í maí. Þá fer fram öldungamót að Varmá. Gunna Stína öldungur mótsins og blakfórkólfur er í viðtali í blaðinu. PrimaCare ævintýrið heldur áfram. Stefnt er að því að fyrsta aðgerðin á einkasjúkrahúsinu verði gerð 12.12.12. Ný staðsetning hefur verið ákveðin en stefnt er að því að sjúkrahúsið rísi á Sólvöllum, norðan Akra, vestan Hafravatns. Landið er í eigu Mosfellsbæjar. Gunnar Ármannsson framkvæmda­ stjóri PrimaCare fer yfir stöðuna á bls. 8­9 og líkurnar á að hugmynd­ in geti orðið að veruleika. Sóst eftir endurkjöriMOSFELLINGUR mosfellingur@mosfellingur.is www.mosfellingur.is Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti. Útgefandi: Mosfellingur ehf. Skeljatanga 39, sími: 694­6426 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar Gunnarsson Blaðamaður: Ruth Örnólfsdóttir ruth@mosfellingur.is Prentun: Oddi Upplag: 4000 eintök Umbrot og hönnun: Mosfellingur Próförk: Hjördís Kvaran Einarsdóttir Tekið er við aðsendum greinum á netfangið mosfellingur@mosfellingur.is og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Í þá gömlu góðu... Næsta blað kemur út 9. apríl Nöfn þeirra Kristínar Magnús­ dóttur og Lárusar Halldórssonar eru órjúfanlega tengd skólastarfi og menningarlífi Mosfellssveitar. Til heiðurs þeim hjónum reistu sveitungar og vinir þeim minnis­ varða, sem stendur á lóð Varmár­ skóla. Lágmyndina og minnis­ varðann gerði og hannaði Ragnar Lár. sonur þeirra. Á myndinni eru börn Kristínar og Lárusar frá vinstri: Gerður, Fríða, Tómas, Margrét, Valborg, Halldór og Ragnar. Fremst er Freyja Ragn­ arsdóttir. Umsjón: Birgir D. Sveinsson 2 - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað héðan og þaðan Þverholti 2 • Mosfellsbæ Fasteignasala Mosfellsbæjar Sími: 586 8080 www.fastmos.ishafðu samband E.BAC K M A N Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali ilt selja... E .B A C K M A N

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.