Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 15
www.mosfellingur.is - 15
Tilhlökkunin mikil
Guðrún Kristín Einarsdóttir geislafræðingur og formaður blakdeildar Aftureldingar gerir ráð fyrir hátt í þúsund
mótsgestum í Mosfellsbæ dagana 13.-15. maí. Þá fer fram Öldungamót Blaksambands Íslands að Varmá.
Nóatúnsbúðirnar við Hringbraut,
í Austurveri og Grafarholti eru nú
opnar allan sólarhringinn. Nú geta
viðskiptavinirnir verslað þar hven
ær sem þeim hentar og nýtt sér hag
kvæmara verð en í flestum öðrum
verslunum sem eru opnar á nótt
unni.
„Viðskiptavinir hafa óskað eftir
auknu aðgengi að verslunum okkar,
vöruvali og þjónustu sem við bjóð
um,” segir Bjarni Friðrik Jóhannes
son, rekstrarstjóri Nóatúns. „Við
viljum því aðlaga opnunartíma okk
ar þannig að sem flestir geti nýtt sér
kost þess að eiga viðskipti sín hjá
okkur á þeim tíma sem hentar.”
Óbreytt verð á góðum
stöðum í borginni
Hann bendir jafnframt á að vöru
verðið í Nóatúni sé það sama í öllum
verslununum. „Það hefur ekki hækk
að þrátt fyrir þessa auknu þjónustu
sem næturopnun býður upp á.”
Bjarni segir að staðsetningar þess
ara verslana séu mjög góðar með til
liti til næturopnunar. „Hringbrautin
þjóni vestur og miðbæ Reykjavíkur
og Seltjarnarnesi. Austurver þjóni
fyrst og fremst miðsvæðinu og inn í
Kópavog og Grafarholtið muni þjó
na Grafarholtinu, Grafarvogi, Árbæ
og Mosfellsbæ.”
Verslanirnar verða mannaðar
þjálfuðum öryggisvörðum yfir nótt
ina sem jafnframt munu sinna versl
unarstörfum og almennri þjónustu.
meira vöruúrval í nóatúni
Boðið verður upp á nýbakað
brauð í bakaríum Nóatúns frá klukk
an sex á morgnana. Kjötborðum
verður lokað klukkan átta á kvöldin
eins og verið hefur, en boðið verður
upp á sérpökkun til að uppfylla þarf
ir viðskiptavina. „Við munum bjóða
upp á grillaðan kjúkling úr sjálfsaf
greiðsluborðum fram eftir kvöldi
auk þess sem salatbarirnir verða
opnir til miðnættis.”
En er þessi næturopnun komin til
að vera? „Já, tvímælalaust,” fullyrðir
Bjarni. „Við bjóðum upp á hagkvæm
ara verð og meira vöruúrval en flest
ar verslanir sem eru opnar á þessum
tíma sólarhringsins.”
Mosfellingar geta nú verslað allan sólarhringinn í næsta nágrenni og vöruverð Nóatúns helst óbreytt
Nóatún hefur nú líka opið á nóttunni
Málefnavinna sjálfstæðismanna fyrir komandi
sveitarstjórnakosningar er í fullum gangi.
Upplýsingar um fundi er að finna á www.mos.xd.is.
Allt áhugafólk um málefnaskrá sjálfstæðisflokksins velkomið.
Viljum einnig vekja athygli á að hægt er
að senda inn ábendingar og hugmyndir
um atriði sem erindi geta átt í þessa
umræðu á póstfangið mos@xd.is
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ
tAktu þátt
í Að mótA bæinn þinn
Bjarni Friðrik Jóhannesson
rekstrarstjóri fyrir framan
verslun Nóatúns í Grafarholti.
Nóatún er þekkt fyrir gæði og þjónustu.
Kynning
Do you have spare childrens clothes that
you want to swap to a different type or size?
A swap marked is operated in Þverholt 7,
every Tuesday and Thursday between 10-13.
Free of charge - we look forward to see you!
Afternoon openings between 17-19
on following Tuesdays:
30. mars, 13. apríl, 27. apríl
Hvetjum foreldra til að koma með heilleg föt
sem börnin ykkar eru vaxin upp úr og skipta
yfir í aðrar stærðir eða öðruvísi föt og skó.
Ókeypis fyrir alla – láttu sjá þig!
Wanna sWap?
Viltu sKipta?