Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 12

Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 12
                                    - Þemadagar í varmárskóla12 Dagana 9. ­ 11. mars voru Þemadagar í Varmár­ skóla og var þá hægt að velja um fjölmargar smiðjur eftir áhuga hvers og eins. M.a. voru íþróttahópur, hestahópur, danshópur, stuttmyndahópur, Ice Boot og fleira. Vinsælustu hóparnir voru íþrótta­ hópurinn og Ice Boot þar sem nemendur gista og stunda ýmiss konar útivist en í sumum hópum er takmarkaður fjöldi. Þemadagarnir eru á hverju ári þrjá daga í senn og enda alltaf á skemmtun sem að nemendur setja saman með ýmsum atriðum sem þau hafa verið að æfa yfir þema­ dagana. Nemendur sem eru í bakstri baka ýmis­ legt góðgæti og selja síðan í kaffihúsi skólans sem er opið öllum yfir dagana þrjá. Fjölmiðla­ smiðja starfaði í Bólinu þar sem nemendur völdu ljósmyndun, fréttaskrif og stuttmyndir og er afrakstur þeirra á þessari síðu.  Guðný,HafdísogHarpa10.GSUnGlinGUrinn nafn: Jóhanna Helga Jensdóttir Gælunafn: Jóa :D Aldur: 13 ára Bekkur: 8. SMJ Talarðuuppúrsvefni? Ójá! :$ rífst meira að segja við fólk uppúr svefni Uppáhaldsbúðinþín: H&M Hvaðáttumargaskó? 15 hægri og 15 vinstri ;) Fyndnastikennarinn: Verð að segja Elli Fyrirmyndinþín: Aron Pálmarsson <3 Heillareinhvermenntaskóliþig? MA, af því að mig langar í heima­ vistarskóla en MS ef ég er að tala um höfuðborgarsvæðið :) númerhvaðápáskaeggiðþittað vera? 100 ! Heitastileikarinn: Channing Tatum ;d Efþúværirdýrhvaðadýrværir þúþá? Kisa :D Uppáhaldslitur: BLEIKUR ! Kanntuaðfaraíhandahlaup? Jam :] HvernigheppnaðistSamfés 2010? Mjööög vel ;D Hvaðeruuppáhaldsstriga- skórnirþínir? Adidas og Puma Uppáhaldsíþrótt? Handbolti Krakkarnir í Mosó skemmta sér í Bólinu Bólið er félagsmiðstöð fyrir alla unglinga í Mosfellsbæ. Þar er margt í boði eins og t.d. billiard, ping pong, foosball, xbox , PC og margt fleira. Það eru góðar aðstæður fyrir sjónvarp og netið. Í Bólinu eru oft böll og læti. Það skemmta sér allir saman og hafa gaman. Það er nóg að gera. Ef þú hefur ekkert að gera komdu þá í Bólið og slakaðu á. Þetta er skemmtilegur staður. Opnunartími Bólsins er frá 9:30 og lokar klukkan 16. Staðurinn er líka opinn á kvöldin á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 18:45 til 21:45 og á fimmtudögum opnar það klukkan 17:45 til 19:45. Ekki þarf að nefna hvað starfsfólkið er skemmtilegt og það er þeim að þakka að þetta er allt hérna. Bólið er fyrir krakka í 7. bekk til 10. bekk.  Emil,Eysteinn,Gunnar,SigurjónogEinarúr7.bekk Þemadagar í varmárskóla - fjölmiðlasmiðja var starfrækt og má sjá Þeirra afrakstur hér á síðum mosfellings StjörnuleiKur BólSinS Félagsmiðstöðin Bólið hefur í vetur verið með leik í gangi sem nefnist stjörnuleikur og gengur út á að hvetja ungmenni bæjarins til að taka þátt í starfi félagsmiðstöðvarinnar og halda viðburði í samvinnu við starfsfólkið. Krakkarnir fá svo stjörnur fyrir allt það starf sem þau vinna og tíu efstu liðin sem standa sig best fá svo að fara í skíðaferð til Akureyrar. Til að fjármagna ferðina hefur verið ákveðið í samráði við þau að byrja með pizzahappdrætti sem gengur út á að þau selja happdrættismiða þar sem dregið verður einu sinni í viku og tíundi hver vinnur pizzu. Miðaverð er 1000 krónur. Viðhvetjumallatilaðstyðjaviðbakiðá krökkunumogtakaþáttílottóinu. Þemadagar í varmárskóla

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.