Mosfellingur - 29.09.2006, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 29.09.2006, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR 13. tbl. 5. árg. föstudagur 29. september 2006. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós Dalsgarður II EIGN VIKUNNAR Sími: 586 8080 www.fastmos.is Kjarna, Þverholti 2 Mosfellsbæ Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íb úð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli á vestursvæði Mosfellsbæjar. Nýr grunnsk óli , leikskóli og sundlaug eru 3 mínútna göngufjarlægð.Tvö góð svefnherbergi, baðherbergi m/kari, geymsla inni í íbúð sem nýst getur sem vinnuherbergi, falle gt eldhús og björt stofa. Ásett verð upphafle ga 19,9 m. – verð nú 18,9 m. **Verð nú kr. 18,9 m.** Furubyggð – 166,3 m2 endarðahús Tröllateigur – 167,1 m2 endaraðhús 167,1 m2 endaraðhús á tveimur hæðu m í nýbyggðu hverfi við miðbæ Mosfellsbæ jar. Á jarðhæð eru stofa, borðstofa, eldhús , gestasalerni og bílskúr, en á 2. hæð er u 3 góð svefnherbergi, vinnuherbergi, þvottahús og stórt baðherbergi. Flísar og bambusparket á gólfi og fallegar innréttingar í eldhúsi og baði. Áhvíland i kr. 27,0 milljónir með 4,15-4,2% vöxtum **Verð nú kr. 39,9 m.** Arnartangi – 174,2 m2 einbýlishús Mjög fallegt og aðlaðandi 138,6 m2 einbý lishús á einni hæð ásamt 35,6 m2 bílskúr á m jög fallegri hornlóð með timburveröndum. Þetta er hentugt skipulag, svefnherbergi eru a ðskilin frá stofu og borðstofu og eldhús tengt svefnálmu. Stórt hellulagt bílaplan fyrir f raman húsið og tvær timburverandi í suðurátt . Verð kr. 39,9 m. Opið hús verður á sunnudaginn nk. á milli kl. 16 og 17. Hlíðarás – 408 m2 tækifæri Til sölu eitt stærsta einbýlishúsið í Mosfellsbæ. Húsið er samtals 408 m2 á tveimur hæðum, með tvöföldum bílskú r. Húsið býður upp á mikla möguleika, m .a. væri hægt að innrétta 2-3 íbúðarrými (ósamþykkt) á neðri hæð, og halda eftir s tórri efri sérhæð með bílskúr. Húsið stendur n eðst í Ásahverfinu með miklu útsýni til suðves turs, út á Leirvoginn og að Esjunni. Verð 139 .700 kr. pr. m2. Verð kr. 57,0 m. Klapparhlíð – Lúxusíbúð f/50 ára og eldri Erum með mjög glæsilega 119,3 m2 lúxusíbúð í 4ra hæða lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin sem er glæsileg í alla s taði, innréttingar spónlagðar með liggjandi hn otu, hvítar flísar á gólfum með marmaraáfe rð, baðherbergi sturtuklefa og mjög stór og björt stofa og borðstofa. Íbúðinni fylgir bílas tæði í bílakjallara. Þetta er eign fyrir vandlát a. Verð kr. 36,9 m. Skeljatangi – 4ra herb. Falleg 94,2 m2, 4ra herbergja íbúð í lit lu fjórbýlishúsi á fallegum stað í Skeljatan ga. Þrjú góð svefnherbergi, eldhús, stofa, flísalagt baðherbergi og þvottahús. Sameiginleg lóð til fyrirmyndar og lítið barnaleiksvæði í augsýn. Lágafellsskól i og leikskólinn Hulduberg eru rétt hjá og þ ví tilvalin eign fyrir barnafjölskyldu. Laus st rax. Verð kr. 22,9 m. Tröllateigur – 4ra herbergja *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 111,7 m 2, 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í 3 ja hæða fjölbýli neðst í Tröllateignum í ný ju húsi. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð e nda loft upptekin og halogenlýsing í stofu, eldhúsi og holi. 3 rúmgóð svefnherber gi, baðherbergi m/kari og sturtu, sér þvottah ús, eldhús m/borðkrók og björt stofa. Mjö g fallegt útsýni til norðurs af svölum. Verð kr. 25,9 m. Furubyggð – 107 m2 endaraðhús 107,2 m2 endaraðhús með stórum suðurgarði í fallegri og gróinni götu. Í hú sinu eru tvö rúmgóð svefnherbergi, flísalag t baðherbergi m/kari og sturtu, eldhús m/borðkrók og stór stofa og sólstofa ( nú notuð sem 3ja svefnherbergið). Hellula gt bílaplan með snjóbræðslu og stór og skjósæll suðurgarður. Verð kr. 28,9 m. Blikahöfði – 3ja herb + bílsk Falleg og vel skipulögð 84,6 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjö lbýli ásamt 29,2 m2 bílskúr í góðu fjölbýlish úsi við Blikahöfða í Mosfellsbæ. Björt stof a, eldhús með kirsuberja innréttingu, sér þvottahús, sjónvarpshol, 2 herbergi og baðherbergi m/kari. Bílskúrinn er drau mur dótakarlsins. Verð kr. 22,8 m. Blikahöfði – 77 m2. Flott 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í m jög góðu 3ja hæða fjölbýli með opnum stigagangi. Íbúðin er sérstaklega rúmg óð og fallegt útsýni er til suðvesturs. Maho ny innréttingar og parket á gólfum. Verð kr. 19,2 m. EINAR PÁLL KJÆRNESTED Löggiltur fasteignasali Erum með stórt og rúmgott endaraðhú s á tveimur hæðum auk risherbergis og bíls kúrs. Stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherber gi, baðherbergi og TV-hol á 2. hæð og stó rt risherbergi. Stórar svalir í suðaustur, a fgirt timburverönd út frá stofu og stórt hellu lagt bílaplan. Þetta er falleg eign í grónu og friðsælu hverfi í Mosfellsbæ. *Verð kr. 35,9 m.* Rituhöfði – 189 m2 parhús Þetta er mjög flott og vandað parhús í botnlangagötu við Rituhöfða í Mosfells bæ. Stór og rúmgóð stofa, eldhús með glæsi legri innréttingu, 4 svefnherbergi, baðherbe rgi m/hornbaðkari og vatnsgufusturtuklef a. Þetta vel skipulagt hús með mikið stofur ými og góða lofthæð. Falleg gata með einb ýlis- og parhúsum. Verð kr. 43,9 m. Grenibyggð – 164 m2 raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk risherbergis og bílskúrs í grónu og friðs ælu hverfi í Mosfellsbæ. Stofa, borðstofa, eld hús, þvottahús og gestasalerni á jarðhæð, 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarp shol á 2. hæð og opið risherbergi. Opnar sv alir í suðvestur/norðvestur, falleg timburver önd í suðvestur út frá stofu og gott hellulag t bílaplan. Húsið er nýmálað að utan. **Verð kr. 37,2 m.** Lau s s tra x Klapparhlíð 20 – 3ja herb. OPIÐ HÚS Sjá nánar á bls. 3 *NÝTT Á SKRÁ* Bæli á lofti Varmárskóla Eldurinn kviknaði út frá hitablásara í ónýttu rými á lofti skólans þar sem óreglufólk hefur haldið til Eldur kom upp í Varmárskóla þann 15. september. Óreglufólk hafði hreiðrað um sig á lofti skólans og eldinn má rekja til hitablásara sem fólkið hafði notað. Kveikt var í á sama stað fyrir sjö árum. Nánar á bls. 4 Lj ós m . H ilm ar Vorum að fá 162,5 m2 einbýlishús með stórum bílskúr í Mosfellsdalnum til sölu. Mögulegt er að byggja hesthús á lóðinni. Verð kr. 38,9 m.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.