Morgunblaðið - 13.09.2018, Síða 18

Morgunblaðið - 13.09.2018, Síða 18
Í góðu sambandi við framtíðina Við viljum ráða stjórnendur til að móta framtíðina með okkur Í boði eru fjórar stjórnunarstöður í framkvæmdastjórn Veitna Rafveita Framtíð rafveitu er snjöll og felur í sér að hámarka nýtingu rafdreifikerfanna og vera leiðandi í orkuskiptum í samgöngum. Stjórnandi er ábyrgðarmaður rafmagns, leiðtogi sem brennur fyrir nýsköpun, tækni og öryggi. Fráveita Framtíðin felur í sér sporlausa fráveitu, blágrænar regnvatnslausnir og fræðslu til almennings. Stjórnandi fráveitu framtíðarinnar er leiðtogi sem brennur fyrir nýsköpun, samskiptum og hreinum ströndum. Stóra stundin er runnin upp Við leitum að hugmyndaríku og drífandi fólki sem er tilbúið að taka þátt í nýsköpun og framþróun og móta með okkur snjalla framtíð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.