Morgunblaðið - 18.09.2018, Side 27
fyrir fisk þegar ég var polli, af klett-
unum við sjóinn heima, hóf síðan
skotveiði þegar við fluttum í sveitina
og veiddi töluvert önd, gæs og rjúpu
um árabil. En nú rölti ég bara á
rjúpu, kannski helst til að hreyfa
mig og anda að mér fjallaloftinu. Ég
fór á hverju vori í egg í Akrafjalli en
nú er veiðibjallan nánast horfin
þaðan, einungis litla bjallan eftir. Ég
fer ekki að príla eftir henni enda
verpir hún á bröttum klettasyllum.“
Fjölskylda
Eiginkona Jóhannesar er Herdís
H. Þórðardóttir, f. 31.1. 1953,
sjúkraliði, fiskverkandi og fyrrver-
andi alþingismaður. Foreldrar henn-
ar: Þórður Guðjónsson, f. 10.10.
1923, d. 27.10. 2005, skipstjóri og út-
gerðarmaður á Akranesi, frá Ökrum
á Akranesi, og k.h. Marselía S. Guð-
jónsdóttir, f. 1.2. 1924, d. 28.8. 2013,
húsfreyja, frá Hreppsendaá í Ólafs-
firði.
Börn Jóhannesar og Herdísar eru
1) Þórður Már, f. 8.7. 1973, fjárfestir
í Kópavogi en kona hans er Nanna
Björg Lúðvíksdóttir húsmóðir; 2)
Lára, f. 12.12. 1974, hársnyrtir á
Akranesi en maður hennar er Krist-
ján Magnússon fisksali; 3) Ingunn
Þóra, f. 16.5. 1981, fjármálaráðgjafi á
Akranesi en maður hennar er Daníel
Viðarsson, sérfræðingur hjá Marel;
4) Guðjón, f. 18.7. 1985, starfsmaður
Norðuráls, en kona hans er Hildi-
gunnur Einarsdóttir nemi.
Barnabörnin eru nú 12 talsins.
Systkini Jóhannesar eru Halldór,
f. 7.1. 1947, húsasmiður á Akranesi;
Ólafur, f. 22.7. 1950, verktaki á
Akranesi; Þráinn, f. 31.5. 1952,
slökkviliðsstjóri á Akranesi; Lárus,
f. 29.3. 1954, sjómaður á Akranesi,
og Steinunn Helga, f. 17.10. 1959,
húsmóðir á Akranesi.
Foreldrar Jóhannesar voru Ólaf-
ur Ólafsson, f. 23 11. 1926, d. 5.4.
2013, starfaði lengi sem bóndi í
Innsta-Vogi og hjá Olíufélaginu á
Akranesi, og k.h., Lilja Halldórs-
dóttir, f. 14.3. 1926, d. 13 1. 2008,
húsfreyja og starfaði síðast á
Sjúkrahúsinu á Akranesi.
Myndarlegur afli Jóhannes kemur
að landi við Arnarstapa en hann
hefur ætíð verið hin mesta aflakló.
Úr frændgarði Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar
Jóhannes
Sigurður Ólafsson
Ragnhildur Steinunn Þórðardóttir
ljósmóðir í Ytri-Tungu
Jóhannes Þorláksson
b. og sjóm. í Ytri-Tungu
Lára Jóhannesdóttir
húsfreyja í Ytri-Tungu, síðar á Akranesi
Lilja Halldórsdóttir
húsfr. á Akranesi
Halldór Ólason
b. í Ytri-Tungu í Staðarsveit,
síðar á Akranesi
Guðbjörg Guðmundsdóttir
húsfreyja á Öndverðarnesi
Óli Magnús Arngrímsson
vitavörður á Öndverðarnesi
Birgir Leifur
Hafþórsson
margfaldur
Íslands-
meistari í golfi
Hafþór
Harðarson
fv. b. í
Lyngholti
Hörður Ólafsson
b. í Lyngholti
í Leirár- og
Melasveit
Ragna Halldórsdóttir
starfsm. við Þvottahús
júkrahússins á AkranesiS
Lára Dóra Oddsdóttir
ljósm. og hjúkrunarfr.
á Akranesi
Lilja Halldórsdóttir
bókari á Akranesi
Halldór Ólafsson
húsasmiður á
Akranesi
Harpa Þráinsdóttir
útibússtj.Vínbúðar-
innar á Akranesi
Þráinn Ólafsson
slökkviliðsstjóri
á Akranesi
Ólöf Lilja Lárusdóttir
hjúkrunarfr. á Akranesi
Lárus Ólafsson
sjómaður á
Akranesi
Steinunn Helga
Ólafsdóttir húsfr.
á Akranesi
Atli Viðar Halldórsson
b. á Efra-Skarði í
Leirársveit
Ólafur Ólafsson
verktaki á
Akranesi
Ólafur Ólafsson
verktaki á Akranesi
Þórunn Jóhannesdóttir
húsfreyja á Akranesi
Sveinbjörn Bjarnason
lögregluvarðstj. í Rvík
Þórunn Hulda
Sveinbjörnsdóttir fv.
form. Sóknar og fyrsti
varaform. Eflingar
Reynir Halldórsson b. í
Skjaldartröð á Hellnum
á Snæfellnesi
Högni Reynisson
sjóm. á Akranesi
Jóhanna Sigríður Jóhannesdóttir
húsfreyja á Akranesi
Guðrún Diljá Ólafsdóttir
úsfreyja í Höfn í Melasveith
Lúðvík Jónsson
veitingam. á Höfn
í Hornafirði
Ólafur Ólafsson
járn- og vélsmiður á Akranesi
Ólafína Ólafsdóttir
húsfreyja í Litla-Lambhaga,
síðar í Kópavogi
Ólafur Ólafsson
b. á Akranesi
Ólafur Helgi Sigurðsson
b. í Litla-Lambhaga í Melasveit, síðar í Kópavogi
Guðrún Diljá Ólafsdóttir
húsfreyja á Fiskilæk
Sigurður Sigurðsson
b. á Fiskilæk í Leirár- og Melahreppi
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2018
Björn Fr. Björnsson fæddist íReykjavík 18.9. 1909, sonurhjónanna Guðrúnar Helgu
Guðmundsdóttur húsfreyju og
Björns Hieronymussonar, verka-
manns og steinsmiðs.
Fyrsta kona Björns var Margrét
Þorsteinsdóttir húsfreyja sem lést
1961. Börn þeirra: Birna Ástríður,
húsfreyja á Akureyri; Grétar Helgi,
verslunarmaður í Reykjavík; Guð-
rún, fv. bankastarfsmaður í Reykja-
vík, og Gunnar, hagfræðingur í
Reykjavík.
Önnur kona Björns var Gyða
Árnadóttur sem lést 1964. Þriðja og
eftirlifandi eiginkona Björns er
Ragnheiður Jónsdóttir, fóstra og
húsfreyja, en sonur þeirra er Björn
Friðgeir hagfræðingur.
Björn lauk stúdentsprófi frá MR
1929 og kandídatsprófi í lögfræði frá
HÍ 1934.
Björn vann ýmis lögfræðistörf,
m.a. setudómarastörf, var aðstoðar-
maður hjá lögreglustjóranum á
Akranesi 1935, var sýslumaður í
Árnessýslu 1936-37 og sýslumaður í
Rangárvallasýslu 1927-77.
Björn var þingmaður Framsókn-
arflokksins fyrir Rangárvallasýslu á
þingum 1942 og 1959, varaþingmað-
ur 1953-54 og 1959 og þingmaður
Suðurlandskjördæmis 1959-74.
Björn var formaður skólanefndar
Skógaskóla 1949-77 og formaður
byggingarnefndar skólans. Hann
var stjórnarformaður Kaupfélags
Rangæinga 1955-78 og gegndi fjölda
nefndarstarfa.
Björn lék knattspyrnu með meist-
araflokki Víkings á árunum 1926-33.
Hann var sæmdur gullmerki Knatt-
spyrnufélagsins Víkings árið 1991og
var formaður og heiðursfélagi Tafl-
félags Reykjavíkur.
Björn var sæmdur riddarakrossi
hinnar íslensku fálkaorðu 1968 og
Chevalier de l’Ordre National du
Merite 1966. Hann var formaður og
heiðursfélagi Dómarafélags Íslands
og Sýslumannafélags Íslands.
Björn lést 21.12. 2000.
Merkir Íslendingar
Björn Fr.
Björnsson
90 ára
Kristín Jóhannesdóttir
Ólöf Valdimarsdóttir
85 ára
Anna María Haraldsdóttir
Hlíf Helgadóttir
80 ára
Ólafur Hallgrímsson
Þorvaldur Pálsson
Þóra Jónsdóttir
75 ára
Oddgeir Þ. Árnason
Ragnhildur Guðrún
Bogadóttir
70 ára
Anna Birna Ragnarsdóttir
Birgir Kristmar
Finnbogason
Eyjólfur Sveinsson
Helgi Garðarsson
Jóhannes Sigurður
Ólafsson
Jónas Guðmundsson
Jón Bergsson
Kolbrún Jóhannsdóttir
Kristín Stefánsdóttir
Þóra Björg Þorsteinsdóttir
60 ára
Ágústa Katrín Jónsdóttir
Edda Guðmundsdóttir
Guðmundur Kristinn
Óskarsson
Halldór Reimarsson
Hjördís Sigurbjörnsdóttir
Hreinn Sesar Hreinsson
Kristín Sigrún Grétarsdóttir
Matthildur Björk
Gestsdóttir
Ólöf Guðfinna Siemsen
Ragnar B. Bjarnarson
Rögnvaldur Guðmundsson
Sólveig Kristín Jónsdóttir
50 ára
Arnar Þór Þórisson
Bylgja Þorvarðardóttir
Edda Kolbrún Eðvarðsdóttir
Emil Pétursson
Gerður Þóra Gísladóttir
Guðlaug Þóra Óskarsdóttir
Kristín Þórðardóttir
Sesselja Kristín
Eggertsdóttir
Sigmar Tryggvason
Sigríður Líney
Lúðvíksdóttir
Sveinbjörn Bjarnason
Þórhildur Þórhallsdóttir
40 ára
Benedikt Heiðar
Jóhannsson
Daníel Kristinn Kristinsson
Emma Jane Peirson
Eyrún Hafþórsdóttir
Guðjón Reyr Þorsteinsson
Guðlaugur Þór
Þorsteinsson
Helga Hreiðarsdóttir
Ragnar Hjálmarsson
Ragnar Zoltes Gerula
Shauna Jade Li Yee Miller
Þuríður Jónasdóttir
30 ára
Andrea Jensdóttir
Andrea Karlsdóttir
Apríl Sól Salómonsdóttir
Axel Tamzok
Elísabet Esther
Sigurðardóttir
Emma-Line Solander Aubry
Filip Konecný
Gísley S. Hrafnsdóttir
Halla M. Guðmundsdóttir
Ingólfur Birgisson
Kolbrún B. Ebenezardóttir
Kristján Pétur Guðjónsson
Marijke Hilde L. Bodlaender
Yasmin Maria Dandunna
Til hamingju með daginn
30 ára Ingólfur ólst upp
á Seltjarnarnesi, býr í
Kópavogi, lauk lyfjafræði-
prófi frá HÍ og er lyfja-
fræðingur hjá Icepharma
ehf.
Maki: Birna Þórisdóttir,
f. 1988, doktor í næring-
arfræði.
Börn: Bjarki Þór, f. 2015,
og Aníta Auður, f. 2017.
Foreldrar: Birgir Ingólfs-
son, f. 1953, hugmynda-
smiður, og Auður Jóns-
dóttir, f. 1953.
Ingólfur
Birgisson
30 ára Elísabet ólst upp í
Mosfellsbæ, býr þar, lauk
stúdentsprófi frá Keili og
stundar nám í félagsráð-
gjöf við HÍ.
Maki: Jóhann Breiðfjörð,
f. 1986, að hefja nám.
Börn: Aðalsteinn Breið-
fjörð, f. 2007, og Magda-
lena Signý, f. 2018.
Foreldrar: Guðný Árna-
dóttir, f. 1963, félagsliði í
Mosfellssveit, og Sigurður
Andrésson, f. 1955, verka-
maður.
Elísabet Esther
Sigurðardóttir
40 ára Helga ólst upp í
Mosfellsbæ, býr í Reykjavík,
lauk leikskólakennaraprófi
og er leikskólakennari við
Aðalþing við Elliðavatn.
Maki: Arnór Heiðar Sig-
urðsson, f. 1981, forritari.
Dætur: Gróa, f. 2013, og
Salvör, f. 2016.
Foreldrar: Hreiðar Ög-
mundsson, f. 1943, vél-
smiður, og Katrín Gunn-
arsdóttir, f. 1951, fv.
starfsmaður við Blindra-
vinnustofuna.
Helga
Hreiðarsdóttir
Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
HAGBLIKK
Álþakrennur
& niðurföll
Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi
Þær eru einfaldar í uppsetningu
HAGBLIKK
Ryðga ekki
Brotna ekki
Litir á lager:
Svart, hvítt, ólitað, rautt
silfurgrátt og dökkgrátt