Morgunblaðið - 18.09.2018, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2018
Flosason/
Olding kvart-
ett kemur
fram á djass-
kvöldi á Kex
hosteli við
Skúlagötu í
kvöld kl. 21.
Kvartettinn
skipa þeir
Sigurður
Flosason á saxófón, Hans Olding
frá Svíþjóð á gítar og Danirnir Jak-
ob Roland Hansen á kontrabassa og
Andreas Fryland á trommur.
Sigurður og Olding hafa starfað
mikið saman undanfarin ár og
sendu frá sér diskinn Projeto Brasil
sem kom út í Svíþjóð fyrir tveimur
árum og hlaut góða dóma. Fleiri
þræðir tengja meðlimi því Sigurður
og Fryland störfuðu saman með
dönsku söngkonunni Cathrine Leg-
ardh og var plata þeirra Land &
Sky frá 2012 tilnefnd til bæði
dönsku og íslensku tónlistarverð-
launanna.
Sigurður og Olding
leika á Kex í kvöld
Siguður Flosason
og Hans Olding
Í Gallerí Fold
við Rauðarárstíg
hefur verið opn-
uð samsýning
tveggja Fær-
eyinga, þeirra
Øssur Mohr og
Birgit Kirke.
Náttúra Fær-
eyja spilar stórt
hlutverk í verk-
um Øssur Mohr
og í þeim má sjá merki um vind,
rigningu og sól í verkum Mohrs.
Hans helsta viðfangsefni er útsýn-
ið úr vinnustofu hans sem einkenn-
ist af bláu, grænu og gulu lands-
lagi. Hann hefur sýnt víða í
Evrópu.
Birgit Kirke vinnur mest
abstraktverk. Hún er fædd á
Grænlandi, búsett í Danmörku, en
með móðurmjólkinni drakk hún í
sig færeyska landslagið. Fjörugar,
léttar, myndrænar og svipmiklar
strokur einkenna verk Kirke, og
endurspegla landslag Færeyja.
Kirke og Mohr
sýna í Gallerí Fold
Hluti verks eftir
Birgit Kirke.
Kynnt hefur verið hvaða fjórar
byggingar keppa til úrslita um hin
virtu alþjóðlegu RIBA-arkitektúr-
verðlaun sem veitt eru annað hvert
ár en þau eru kennd við Royal Insti-
tute of British Architects.
Í vor var kynntur langur listi yfir
20 ólíkar byggingar í 16 löndum sem
tilnefndar voru en nú hefur listinn
verið styttur og um verðlaunin
keppa Central European Univers-
ity, fyrsti hluti háskólasvæðis í
Búdapest sem tengir eldri bygging-
ar við nýjar, hannaður af O’Donnell
+ Tuomey; Children Village, heima-
vistaskóli fyrir börn fátækra verka-
manna í jaðri Amazon-skógarins í
Brasilíu, hannaður af Aleph Zero +
Rosenbaum; Toho Gakuen-tónlistar-
skólinn í Tókýó eftir arkitektinn
Nikken Sekkei, hannaður með það
fyrir augum að nemendur sjá vel
milli æfingarýma; og Il Bosco Verti-
cale, Lóðrétti skógurinn, íbúðaturn í
Mílanó þar sem menn og tré þrífast
saman í byggingu reistri eftir
ströngustu sjálfbærnistuðlum. Boeri
Studio hannar.
Ljósmynd/ Tam Bujnovszky
Samruni Í miðevrópska háskólanum í Búdapest þykir dómnefnd verðlaun-
anna að vel hafi tekist að tengja saman nýjar og eldri byggingar.
Fjórar byggingar
keppa til úrslita
Stuttlisti RIBA
2018-verðlaunanna
Ljósmynd/Giovanni Nard
Sjálfbært Lóðrétti skógurinn er
heiti íbúðaturns manna og trjáa.
Ljósmynd/Harunori Noda
Steypa og gler Í Toho Gakuen-
skólanum sér vel milli rýma.
Ljósmynd/Leonardo Finotti
Lífrænt Barnaþorpið í Brasilíu er skóli fyrir börn verkamanna.
Utøya 22. júlí
Þann 22. júlí 2011 voru meira
en 500 ungmenni í pólítísk-
um sumarbúðum á eyju fyrir
utan Osló þegar vopnaður
hægrisinnaður öfgamaður
réðst á þau.
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Sorry to Bother You
Metacritic 81/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00, 22.10
Kvíðakast
Bíó Paradís 18.00
Söngur Kanemu
Bíó Paradís 18.00
Whitney
Bíó Paradís 17.45, 20.00
Little Italy 12
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 19.40,
21.50
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
The Nun 16
Metacritic 55/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.10,
17.40, 19.30, 20.00, 21.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
19.40, 21.50
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
The Meg 12
Metacritic 46/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
22.30
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
Mission: Impossible
- Fallout 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.30
Sambíóin Egilshöll 21.00
Slender Man 16
Smárabíó 22.30
Crazy Rich Asians
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 17.30
KIN 12
Metacritic 35/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Alpha 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 63/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.10, 20.00,
22.20
Háskólabíó 20.40
Mile 22 16
Laugarásbíó 22.25
The Spy Who
Dumped Me 16
Metacritic 51/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 20.00
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 18.10
Bíó Paradís 22.15
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Háskólabíó 18.30
Össi Össi er mjög heppinn hund-
ur. Hann býr hjá góðri fjöl-
skyldu sem elskar hann af-
skaplega mikið og lifið er
gott. En einn góðan veð-
urdag fer fjölskyldan í ferða-
lag og skilur Össa eftir í
pössun.
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 15.30, 17.40
Christopher Robin Christopher Robin hittir
skyndilega gamlan vin sinn
Bangsimon, og snýr með
honum aftur í ævintýraheim
bernskunnar.
Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.15
Hin Ótrúlegu 2 Helen Teygjustelpu er boðið
nýtt starf sem hún getur
ekki hafnað. Bob Parr, Hr.
Ótrúlegur, þarf að þá annast
Jack-Jack, Dash og Violet á
meðan Teygjustelpa , fer og
bjargar heiminum.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára
breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim
fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingarfyrir
þær báðar. Myndin er bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.15
Smárabíó 15.50, 16.40, 19.00, 19.30, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00, 21.20
Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 21.40
Lof mér að falla
Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir
um fortíð móður sinnar á
sama tíma og hún er
ófrísk sjálf.
Morgunblaðið
bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.30, 19.50
Háskólabíó 18.20, 20.50
Borgarbíó Akureyri
17.00
The Predator 16
Rory opnar fyrir slysni leið
fyrir „Rándýrin“, grimmar
og blóðþyrstar geimverur
til að snúa aftur til jarðar.
Metacritic 50/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Smárabíó 16.30, 19.50, 22.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.15
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio