Morgunblaðið - 22.09.2018, Side 1

Morgunblaðið - 22.09.2018, Side 1
Ég erkominn heim! Uppsöfnuðorka Danska stórleikaranum Mads Mikkelsen líður alltaf eins og hann sé heima þegar hann stingur við stafni á Íslandi. Hann tekur stoltur við viðurkenningu sinni á RIFF í næstu viku en vonar að veðrið fari mýkri höndum um hann en þegar hann lék í myndinni Arctic. 14 23. SEPTEMBER 2018SUNNUDAGUR 0 morð á árinu Bjarni Hall,söngvari JeffWho? segirbandið aldreihafa verið betraen þeir komasaman umhelgin 2 10 Í tímavél í Marokkó Borgin Essouria í Marokkó var eftirlæti Bobs Dylans, Cats Stevens og Rolling Stones á hippaárunum og andi sjöunda áratugarins svífur enn yfir vötnum 26 Borgaryfirvöldí London hafaþungaráhyggjur afvaxandiofbeldi íborginni 6 L A U G A R D A G U R 2 2. S E P T E M B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  223. tölublað  106. árgangur  MÁLVERKA- SÝNINGAR Í FLUGSTÖÐVUM GERIR TIL- RAUNIR Í ELDHÚSINU TEÁHUGAMAÐUR 12TOLLI RYÐUR BRAUTINA 45  Verktakar í Kópavogi hafa á undanförnum vikum rifið niður græna braggann á Kársnesi. Ágúst Friðgeirsson húsasmíða- meistari segir braggann vera frá stríðsárunum. Bragginn hafi staðið á lóð þar sem byggðar verða 86 íbúðir. Engar athugasemdir hafi borist vegna niðurrifsins. Bragginn var horfinn í gær. Ágúst segir áformað að gera yl- strönd og brú yfir Fossvog nærri lóðinni þar sem bragginn stóð. Gerðu ekki kröfu um verkið Niðurrifið í Kársnesi vekur at- hygli í ljósi þess að norðan megin við Fossvoginn hefur Reykjavík- urborg látið gera upp bragga frá stríðsárunum. Kostnaðurinn reynd- ist á fimmta hundrað milljónir kr. Kristín Huld Sigurðardóttir, for- stöðumaður Minjastofnunar, segir stofnunina ekki hafa gert kröfu um endurbyggingu braggans. »16 Morgunblaðið/Baldur Á Kársnesi Græni bragginn var rifinn. Rifu bragga frá stríðsárunum án athugasemda Það gekk á ýmsu í gærkvöldi þegar Slysavarna- félagið Landsbjörg boðaði til þriggja björgunar- æfinga í tilefni af söfnunarátaki félagsins, sem stendur yfir um þessar mundir. Sýnt var frá æf- ingunum í sérstökum söfnunarþætti á Stöð 2 og fékk söfnunin þar góðar undirtektir. Ein æfingin var við gatnamótin að Keili á Reykjanesbraut- inni og tóku um 50 leikarar þátt í henni ásamt björgunarsveitum og viðbragðsaðilum. Morgunblaðið/Hari Björgunaræfingar í tilefni af söfnunarátaki Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjar íbúðir á Hafnartorgi í Reykja- vík kosta að meðaltali 110 milljónir. Það kann að vera hæsta meðalverð sem um getur í fjölbýli á Íslandi. Dýrasta íbúðin er þakíbúð á 6. hæð sem kostar 256,8 milljónir. Hægt er að sameina hana annarri þakíbúð sem kostar 199 milljónir. Saman kosta þær 456 milljónir. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir um 20 hópa hafa sýnt áhuga á íbúðum á Hafnartorgi. Hann segir margt skýra verðlagn- ingu á íbúðunum. Meðal annars sé byggingarlóðin dýr og meira lagt í hönnun og tæki og innréttingar en vanalegt er. Þá kosti svonefnt neðansjávarálag í bílakjallara sitt. Hafa beðið eftir íbúðunum Þegar er búið að selja sex íbúðir á Hafnartorgi. Miðað við meðalverð hafa þær kostað 600-700 milljónir. „Þetta eru jafnvel betri viðbrögð en við bjuggumst við,“ segir Þor- valdur sem telur aðspurður að viss hópur hafi beðið eftir íbúðunum. Af þessum viðbrögðum að dæma sé ekki að sjá að umræða um mögu- lega niðursveiflu hafi slegið kaup- endur út af laginu. Munar 45 milljónum Til samanburðar kosta nýjar íbúð- ir í Bríetartúni að meðaltali um 64 milljónir og nýjar íbúðir á Hverfis- götu 94-96 um 66 milljónir. Íbúð á Hafnartorgi er því að meðaltali um 45 milljónum króna dýrari en þær. Ólafur Heiðar Helgason, hagfræð- ingur hjá Íbúðalánasjóði, segir að- spurður að verð nýju íbúðanna geti smitast yfir í íbúðaverð í nágrenninu. Meðalverðið 110 milljónir  Sex íbúðir á Hafnartorgi seldar  Verð á fermetra tæplega 900 þúsund krónur Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hafnartorg Fyrstu íbúðirnar hafa verið settar í almenna sölu. MDýrasta íbúðin... »6 MIÐASALA HEFST EFTIR 5 DAGA! MIÐASALA HEFST Á FIMMTUDAG KL. 9. Á TIX.IS/ED – NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SENALIVE.IS/ED LAUGARDALSVÖLLUR 10. ÁGÚST 2019 Andrés Magn- ússon, fram- kvæmdastjóri Samtaka versl- unar og þjónustu, vekur athygli á því í aðsendri grein í Morg- unblaðinu í dag, að samkvæmt al- þjóðasamningum sem Ísland er að- ili að beri póstþjónustufyrirtækjum í þróuðum ríkjum að greiða á bilinu 70-80% af kostnaði við póstsend- ingar frá þróunarríkjum. Kína telst vera þróunarríki skv. þeim samn- ingum. Þetta skekkir samkeppn- isstöðu innlendrar verslunar gagn- vart netverslun við Kína að mati Andrésar. »25 Neytendur niður- greiða póstsend- ingar frá Kína Andrés Magnússon

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.