Morgunblaðið - 22.09.2018, Síða 15

Morgunblaðið - 22.09.2018, Síða 15
Snjöll hönnun og lausnir Miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu Góðar og öruggar göngu- og hjólaleiðir Skólar og leikskólar í göngufjarlægð Stutt í íþrótta- og útivistarsvæði Kópavogsdals Hleðslustaðir fyrir rafbíla við hús og í hverfi Stutt að samgönguæðum og í almenningssamgöngur Yfir 100 verslanir í göngufæri Deilibílar í hverfinu Leiksvæði og opnir garðar Upphitaðar gangstéttir Ítarlegar upplýsingarmá finna áwww.201.is Aukin lífsgæði 201 Smári er hannað frá grunni sem heildstætt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í þjónustu, verslanir og stofnbrautir. Íbúum verður gert auðvelt að lifa bílléttum lífsstíl þar sem aðgengi að göngu- og hjólabrautum og almenningssamgöngum verður með besta móti. Í hverfinu verða einnig hleðslustöðvar og deilibílar auk þess sem sorphirða og flokkun verður með nýju og betra sniði. Opið hús sunnudaginn 23. sept. kl.14.00 hjá Lind fasteignasölu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.