Morgunblaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 19
FRÉTTIR 19Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018
- Ávarp Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ
- Réttarvernd fatlaðs fólks - þróun í íslenskri réttarframkvæmd
Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir lögfræðingur
- Er fleira fatlað fólk á vinnumarkaði eftir kerfisbreytingar í Danmörku eða hefur einungis
verið dregið úr rétti fólks til félagslegrar verndar? Lars Midtiby framkvæmdastjóri Danske
Handicaporganisationer (systursamtaka ÖBÍ í Danmörku). Erindið verður flutt á ensku og heitir:
The Danish Reforms: More people with disability on the labour market or just less social security?
- Fulltrúar í samráðshópi um breytt framfærslukerfi svara spurningummálefnahóps ÖBÍ
Pallborðsumræður
- Lokaorð Rósa María Hjörvar formaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál
Aðgangur ókeypis
Skráning ámálþingið er á heimasíðu ÖBÍ: www.obi.is
Rit- og táknmálstúlkun í boði
- EKKERT UM OKKUR ÁN OKKAR!
Málþing málefnahóps ÖBÍ um kjaramál
Grandhótel 26. sept. kl. 13-16.30
íHáteigi á 4. hæð
Frá stjórnarskrá til veruleika
Réttarvernd fatlaðs fólks í dómskerfinu - Framfærsla fatlaðs
fólks í breyttu kerfi - Reynslan af kerfisbreytingu í Danmörku
Fundarstjóri: Ingveldur Jónsdóttir formaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengismál
DAGSKRÁ
ALLIR VELKOMNIR - FJÖLMENNUM OG SÝNUM SAMSTÖÐU!
uppskerubrests í Evrópu í sumar.
Það kemur fram í hækkun á inn-
fluttu fóðri og bændurnir sem rætt
er við eiga alveg eins von á frekari
hækkunum í vetur. Innlend fóður-
framleiðsla er í beinni samkeppni
við erlenda því kornræktendur nota
flestir kornið í kúafóður á eigin bú-
um. Verðmæti hvers kílós eykst því
jafnmikið og á innflutta fóðrinu.
Flestir kornræktendur nota
byggið í kúafóður. Það er ýmist
þurrkað eða votverkað. Björgvin og
fjölskylda hans reka svínabú í Lax-
árdal og skapa búinu sérstöðu með
því að fóðra svínin að mestu leyti á
korni af eigin ökrum. Björgvin seg-
ist eiga afgang frá því í fyrra og þótt
uppskeran verði lakari í ár vonast
hann til að hún dugi fram á næsta
haust.
Ljósmynd/Hildur Ragnarsdóttir
Bleikir akrar og slegin tún
Þresking gengur hratt fyrir sig í
Stóru-Hildisey 2 þegar vel viðrar
enda eru notaðar tvær þreskivélar.
Dregið hefur úr kornrækt hér á landi á síðustu
árum. Ýmislegt veldur því. Vegna lágs kornverðs
á heimsmarkaði og sveiflna í uppskeru hér á
landi hafa bændur dregið úr sáningu og jafnvel
hætt alveg. Þá hefur ágangur álfta og gæsa vald-
ið stórskemmdum á ökrum, sérstaklega ef þurft
hefur að fresta þreskingu fram eftir september
eða fram í október.
Jóhann Nikulásson segir að fuglinn komi um
miðjan september. Því sé mikilvægt að reyna að
þreskja fyrir þann tíma. Álft og gæs hafi verið
farnar að herja á akra hans um það leyti sem
hann var að ljúka þreskingu í byrjun vikunnar en
Íslands og ESB sem veiti tollfrjálsan innflutning
á 10% ostamarkaðarins hér á landi. „Menn mega
ekki sofa á verðinum. Við verðum að gera mjólk-
urframleiðsluna samkeppnishæfari en hún er í
dag,“ segir Jóhann.
Hann minnir á að bændur fái styrki til að fram-
leiða mjólkurafurðir. Mikilvægt sé í því ljósi að
huga að sjálfbærni rekstrarins og nota sem mest
af heimafengnu fóðri. Kjarnfóðrið sem hann not-
ar á kúabúinu er að megninu til af eigin ökrum.
Bygguppskeran dugar venjulega út árið. Aðeins
þarf að bæta við sojamjöli eða fiskimjöli og
steinefnum í fóðurblönduna.
ekki náð að skemma neitt sem heitið geti.
Ólafur Eggertsson telur að það hljóti að
kveikja í bændum að bæta við sig í kornræktinni
þegar verð á innfluttu fóðri hækkar. „Rekstr-
arkostnaður búanna hækkar stöðugt en verð á
mjólk og kjöti stendur nánast í stað. Bændur
þurfa að athuga alla möguleika til að lækka
framleiðslukostnaðinn. Ræktun innlends fóðurs
er liður í því. Það er einnig kostur að opinberir
styrkir til ræktunar korns og grænfóðurs hafa
verið auknir,“ segir Ólafur.
Jóhann Nikulásson bætir því við að blikur séu
á lofti í mjólkurframleiðslu vegna tollasamnings
Vona að hækkun heimsmarkaðsverðs kveiki í mönnum
SAMDRÁTTUR Í KORNRÆKT