Morgunblaðið - 22.09.2018, Side 39
Jónsson, á Litla sviði Þjóðleikhússins
árið 1998.
Í áttræðisafmæli Bryndísar mælt-
ist Sveini Einarssyni m.a. svo: „Ég
man vel hvenær ég sá þig fyrst; það
var sem nafna þín í Galdra-Lofti 1948
og þú birtist í dyrunum og sagðir með
þínum sjálfgefna þokka: Ég er komin.
Og það voru orð að sönnu. Þú varst
komin til að vera í íslensku leikhúsi.“
Og Sveinn heldur áfram:
„Áður hafðir þú m.a. þreytt frum-
raun þina í leikriti eftir Pär Lager-
kvist og virðist hafa töfrað gagnrýn-
endur upp fyrir haus: jafn glóandi
ástarjátningu hef ég sjaldan lesið.
Svo urðuð þið Gunnar Eyjólfsson
fyrstu kvikmyndastjörnurnar okkar;
myndin heitir Milli fjalls og fjöru og
því miður var þá langt í íslenska kvik-
myndavorið, svo að eðlilegt framhald
varð ekki á. Í staðinn lékstu allar
ungu stúlkurnar okkar á sviði, þar á
meðal hina ógleymanlegu Rósalind
(Sem yður þóknast) hjá Shake-
speare.“
Bryndís hlaut viðurkenningu fyrir
störf sín á 50 ára afmæli Þjóðleik-
hússins.
Fjölskylda
Eiginmaður Bryndísar var Örn
Eiríksson, f. 28.1. 1926, d. 15.6. 1996,
loftsiglingafræðingur. Foreldrar
hans voru Eiríkur Kristjánsson, f.
25.8. 1893, d. 4.4. 1965, kaupmaður á
Akureyri, og k.h., María Þorvarðar-
dóttir, f. 17.5. 1893, d. 21.6. 1967.
Synir Bryndísar og Arnar eru: 1)
Eiríkur Örn Arnarson, f. 19.7. 1949,
prófessor í sálfræði við læknadeild
HÍ og sérfræðingur í klínískri sál-
fræði við LSH, en kona hans er Þór-
dís Kristmundsdóttir, prófessor í
lyfjafræði við HÍ, og eru dætur þeirra
Hildur, f. 1978, og Kristín Björk, f.
1984; 2) Pétur Arnarson, f. 16.5. 1956,
flugstjóri hjá Icelandair, en kona
hans er Magnea Lilja Haraldsdóttir
skrifstofumaður og börn þeirra eru
Haraldur Fannar, f. 1983, Bryndís, f.
1989, og Leó Snær, f. 1992, og 3) Sig-
urður Arnarson, f. 29.6. 1967, sóknar-
prestur í Kópavogskirkju, en kona
hans er Inga Rut Karlsdóttir, verk-
efnastjóri hjá Icelandair og eru börn
þeirra Kristinn Örn, f. 1999, Birna
Magnea, f. 2002, Karólína María, f.
2006 og Gunnar Karl, f. 2009.
Foreldrar Bryndísar voru Pétur
Sigurðsson, f. 8.1. 1888, d. 24.2. 1955,
búfræðingur, bóndi og vitavörður í
Vattarnesi, síðar í Reykjavík, og k.h.,
Guðlaug Sigmundsdóttir, f. 19.4.
1895, d. 26.10. 1988, húsfreyja í
Vattarnesi og Reykjavík.
Bryndís Pétursdóttir
Sigríður Ólafsdóttir
húsfreyja á Hafursá
Einar Einarsson
bóndi á Hafursá í
Fljótsdal, S-Múl.
Ragnhildur Einarsdóttir
húsfr. á Hjartarstöðum
Pétur Sigurðsson
búfr., b. og vitavörður í Vattarnesi
SigurðurMagnússon
b. á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja á Stóra-
Steinsvaði
Magnús Árnason
b. á Stóra-Steinsvaði og
víðar í Hjaltastaðasókn
Jón Sigmundsson
. í Gunnhildargerði
Anna Birna
Þráinsdóttir
fv. sýslum. á
Suðurlandi
b
Þráinn Jónsson
hreppstj. í
Fellum
Sigríður Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur
Jón Eiríksson Drangeyjarjarl Eiríkur Sigmundsson b.í Fagranesi í Skagafirði
nga Margrét
Pétursdóttir
ólameistari
I
kj
Elías Benediktsson
Langholt, viðskiptafr.
og forstj. PACCAR Inc
í Seattle
Pétur Einarsson lögfr.
og fv. flugmálastjóri
Einar
Pétursson
húsasmíðam.
Anna
Sigmunds-
dóttir húsfr.
á Seyðisfirði
Jónas Jónsson
forstj. Síldar- og
fiskimjölsverksm.
Í Rvík
Jón Gunnlaugur
Jónasson
prófessor og
yfirlæknir í Rvík
Sigmundur
gfússon b. á
altastöðum
Si
G
Kristján Sigfús
Sigmundsson,
viðskiptafr. og fv.
landsliðsmaður í
handknattleik
Katrín
Sigmundsdóttir
húsfr. á
Galtastöðum ytri
í Hróarstungu
Sigrún
éturs-
dóttir
húsfr.
P
Þórey
Sigur-
jörnsdóttir
úsfr. í Rvík
b
h
Hrafnhildur
Arnardóttir
hárgreiðslum.
í Rvík
Rós Pétursdóttir
skrifstofustjóri og
auglýsingastjóri
RÚV
Margrét Magnús-
dóttir hjúkrunar-
fræðingur á
Hrafnistu
Ragnhildur
Pétursdóttir
húsfr.
Steinunn
Ásmundsdóttir
rithöfundur
Dr. Hjálmar
Eysteinsson fram-
kvstj. Reykjavík
Geothermal
Bergur Eysteinn
Pétursson flugvirki
og flugvélaverk
fræðingur
Jón Sigurðsson skólastjóri Laugarnesskóla
Björg Eiríksdóttir
húsfreyja í Straumi
Sigfús Þorkelsson
b. í Straumi í
Hróarstungu
Guðrún Ingibjörg Sigfúsdóttir
húsfreyja í Gunnhildargerði
Sigmundur Jónsson
b. í Gunnhildargerði í Hróarstungu
Guðrún Ásmundsdóttir
húsfreyja í
Gunnhildargerði, frá
Dagverðargerði
Jón Vigfússon
b. í Gunnhildargerði
Úr frændgarði Bryndísar Pétursdóttur
Guðlaug Sigmundsdóttir
húsfreyja í Vattarnesi og framkvstj.
Prjónastofunnar Máneyjar í Rvík
Sigfús Sigmundsson kennari í Rvík
Baldur
Sigfússon
röntgenlæknir
í Rvík
ÍSLENDINGAR 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018
Áki Pétursson fæddist íReykjavík 22.9. 1913. For-eldrar hans voru Pétur
Zóphóníasson, ættfræðingur, hag-
stofufulltrúi, margfaldur Íslands-
meistari og forvígismaður í skák hér
á landi, og k.h., Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja.
Áki ólst upp í stórum systkina-
hópi, var hinn fjórði í röð 12 systk-
ina, en meðal þeirra voru Viðar,
tannlæknir; Zophonías, deildarstjóri
hjá Tryggingastofnun; Skarphéðinn,
prófastur í Bjarnarnesi, og Gunn-
geir, skrifstofustjóri byggingafull-
trúa Reykjavíkur.
Áki var tvíkvæntur. Fyrri kona
hans var Petra Gróa Kristjánsdóttir
frá Hellissandi og dóttir þeirra er
Guðrún, en seinni kona Áka var
Kristín Grímsdóttir og kjördóttir
þeirra er Soffía Finnsdóttir.
Áki lauk stúdentsprófi af stærð-
fræðibraut Menntaskólans í Reykja-
vík 1935. Að því loknu starfaði hann í
Búnaðarbankanum í tvö ár en sum-
arið 1937 réðst hann til Hagstof-
unnar og var þar til dauðadags eða í
33 ár, þá lengur en nokkur annar að
undanskildum Þorsteini Þorsteins-
syni, sem var fyrsti hagstofu-
stjórinn.
Á fyrstu árum Áka á Hagstofunni
störfuðu þar innan við fimm manns.
Hann þurfti því að hafa stefnumót-
andi umsjón með fjölda verkefna
stofnunarinnar. Í minningargrein
um hann segir Klemens Tryggvason
hagstofustjóri m.a.: „Áka Péturs-
sonar mun lengi verða minnzt sem
fyrsta Íslendingsins, sem lærði á og
vann með stórvirkar skýrsluvélar.
Þær vélar, sem notaðar voru fram
yfir 1950, voru undanfarar þeirra
rafeindagagnavinnsluvéla, sem nú á
þessum árum eru að valda byltingu í
stjórnsýslu og raunar öllu athafnalífi
víða um heim.“
Áki var skákáhugamaður eins og
faðir hans. Hann varð Skákmeistari
Reykjavíkur 1942, keppti á Skák-
þingi Norðurlanda, skrifaði um skák
og fékkst við skákdæmagerð, var
skákstjóri á mótum og þróaði skák-
stig sem nefnd voru Ákastig.
Áki lést 10.9. 1970.
Merkir Íslendingar
Áki
Pétursson
Laugardagur
95 ára
Guðrún R. Valdimarsdóttir
90 ára
Bryndís Pétursdóttir
Ægir Þorvaldsson
85 ára
Guðmar Ragnarsson
Óskar Þorleifsson
Unnur Svandís
Magnúsdóttir
80 ára
Edna Sólbrún Falkvard
Sigurður Jónsson
Vigdís Ingibjörg
Ásgeirsdóttir
Þorsteinn Guðbergsson
75 ára
Björn Ingi Björnsson
Hulda Sveinbjörnsdóttir
Ingirós Filippusdóttir
Izabela Aleksandra Ochli
Jón Kristjánsson
Kristín Guðmundsdóttir
70 ára
Anton Narvaéz
Kristinn Gunnar Sigurðsson
Kristrún Anna Tómasdóttir
Marý Bjarnadóttir
Sigríður Ólöf Ingvarsdóttir
Sigríður Steinþórsdóttir
Unnur Þorsteinsdóttir
Örn H. Jacobsen
60 ára
Ásta Bryndís Schram
Bára Margrét Stefánsdóttir
Grazyna Buczynska Kleina
Guðrún Jóna Sigurðardóttir
Krzysztof Mysliwy
Sigurbjörg H. Bjarnadóttir
Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir
Stefán Þór Ragnarsson
50 ára
Björgvin Þórarinsson
Dainis Bergs
Guðmundur Jónasson
Guðrún Ósk Brynjarsdóttir
Lára Ingþórsdóttir
Margrét E. Halldórsdóttir
Ólafur Skúli Guðmundsson
Ómar Andrés Gunnarsson
40 ára
Hilmar Egill Jónsson
Stefanía Marta
Katarínusdóttir
Tomasz Nowicki
Valdimar Sigurðsson
Þóra Sigurbjörg Jónsdóttir
30 ára
Anna Kristín B.
Jóhannesdóttir
Anna Martha Brzoza
Arnar Ingi Ingvarsson
Axel Björn Clausen Matias
Bára Fanney
Hálfdanardóttir
Daniel Frederick Zerin
Einar Örn Guðjónsson
Elva Hreiðarsdóttir
Hrafn Ingason
Ingigerður S. Sverrisdóttir
Lukasz Wisniewski
Óðinn Helgason
Sandra Ásgeirsdóttir
Sævar Kári Bogason
Vilhjálmur Anton Einarsson
Sunnudagur
102 ára
Rögnvaldur Þorkelsson
90 ára
Björg Jónsdóttir
Haukur V. Bjarnason
Margrét Þorvaldsdóttir
Steingerður Jónsdóttir
85 ára
Kristbjörg Þormóðsdóttir
80 ára
Guðmundur Guðjónsson
75 ára
Guðbjörg Baldursdóttir
Guðný Sigurðardóttir
Helga Jónasdóttir
70 ára
Anna Þórey Sigurðardóttir
Einar Ö. Karelsson
Guðbjörg Skúladóttir
Guðrún Ása Grímsdóttir
Gunnlaugur Steingrímsson
Helgi Helgason
Jón Karl Kristjánsson
Jón S. Hermannsson
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Magnúsdóttir
Magnús Pétursson
Svandís Kristinsdóttir
Viðar Vésteinsson
Þórður Örn Guðmundsson
60 ára
Axel B. Björnsson
Bjarni Óskar Halldórsson
Brynjólfur Óskarsson
Bylgja Bragadóttir
Danfríður Kr.
Brynjólfsdóttir
Gilbert Hrappur Elísson
Gréta María Birgisdóttir
Pétur Blöndal Gíslason
Soffía Húnfjörð
Sólveig Jónsdóttir
Ulrike Sillus
Unnsteinn Pétursson
50 ára
Guðni Friðgeirsson
Haukur Gíslason
Hilmar Guðmundsson
Jóna Ágústa Gísladóttir
Mihajlo Biberdzic
Vernharður Bergsson
40 ára
Anna Soffía Ryan
Friðbjörg Gísladóttir
Friðrik Auðunn Jónsson
Hafþór Hilmarsson
Jóhann Hólmar
Ragnarsson
Mariusz Wladyslaw
Wlodarczyk
Muhammed A. Jallow
Piotr Grzegorz Lukasik
Ragnheiður Eiríksdóttir
Yaman Brikhan
30 ára
Brynjar Páll
Jóhannsson
Charla Jean Basran
Frank Norman Eyþórsson
Freydís Anna Jónsdóttir
Guðbjörg Lára
Rúnarsdóttir
Halldór Sigurjónsson
Heiðrún Ágústsdóttir
Hildur Heimisdóttir
Hilmar Þór Sigurjónsson
Maria Sofia Ramos da
Costa
Móses Pálsson
Sigurður Eiríksson
Sylvía Dagsdóttir
Þorgerður Elísa
Daníelsdóttir
Til hamingju með daginn
Verið velkomin í verslun okkar
Opið virka daga kl. 8:30–17:00
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
STUÐNINGSHJÁLPARTÆKI
ÖRYGGI Í STURTUNNI
Heilbrigðissvið Fastus býður upp á heildarlausnir í endurhæfingar-, hjúkrunar- og hjálpartækjum.
Í verslun okkar að Síðumúla 16 er að finna gott úrval af heilbrigðisvörum og þar leggur sérhæft
fagfólk metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða þig við val á vörum.
Komdu við hjá okkur – við tökum vel á móti þér og finnum réttu lausnina fyrir þig.
Hægt er að senda
mynd og texta af
nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is
Börn og
brúðhjón