Morgunblaðið - 22.09.2018, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætlar
út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í kvöld munu Magni, Hreimur og Vignir Snær fara í nos-
talgíuferð og leika mörg af flottustu lögum tíunda ára-
tugarins. Þeim til halds og trausts verða Birgir Kárason
á bassa, Óskar Þormarsson á trommur og hver veit
nema gestir stígi á stokk. Gleðin verður á Hard Rock
Café og hefst um klukkan 21.00. Miðaverð er aðeins
2.500 krónur og takmarkaður sætafjöldi í boði. Allir
þeir sem melda sig á viðburðinn á Facebook geta haft
áhrif á lagaval kvöldsins einfaldlega með því að biðja
um óskalög inni á viðburðinum. Komdu með í
nostalgíuferðalag.
Hreimur, Magni og Vignir Snær fara í nostalgíuferð.
90’s Nostalgían á Hard Rock
20.00 Atvinnulífið (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 Úrval (e) Sam-
antekt vikunnar.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American House-
wife
08.25 Life in Pieces
08.50 The Grinder
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 90210
14.20 Survivor
15.05 A.P. Bio
15.30 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama Teikni-
myndasería með fullorð-
inshúmor. Pizzasendillinn
Philip J. Fry frystir óvart
sjálfan sig og þiðnar ekki
á ný fyrr en þúsund árum
síðar.
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn
18.45 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í
Glee-klúbbinn, sönghóp
skólans, undir forystu
spænskukennarans.
19.30 Playing for Keeps
21.20 Old School
22.50 Blue Valentine
00.45 Won’t Back Down
02.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
03.40 Rosewood
03.55 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.10 News: Eurosport 2 News
18.15 Cycling: Tour Of Italy 19.15
Cycling: Belgium 20.15 All
Sports: Watts 20.30 Rally: Fia
European Rally Championship In
Poland 20.55 News: Eurosport 2
News 21.00 Live: Football: Major
League Soccer 23.00 Rally: Fia
European Rally Championship In
Poland 23.30 All Sports: Watts
DR1
18.00 Rejseholdet 19.00 Krim-
inalkommissær Barnaby XI:
Teambuilding 20.35 Vera: Sort
engel 22.05 Livstegn
DR2
13.20 De skøre samlere 14.20
Din yndlingsmad: Chokoladefa-
brikken 15.20 Torben Chris rydder
op i bryllupper 15.50 Champions
League Håndbold: Tatran Presov –
BSV (m) 17.35 Tidsmaskinen om
opdragelse 18.00 Temalørdag:
Christianias børn 19.00 Temal-
ørdag: Sådan overlever du en
lorte barndom 20.00 Temalørdag:
Drengehjemmet Godhavn 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
Trump 21.35 Debatten 22.35 De-
tektor 23.05 Otte år med Obama
NRK1
12.45 Toppserien: Sandviken –
Arna-Bjørnar 15.00 Solgt! 15.30
Bursdagsfest for dronning Eliza-
beth 17.00 Lørdagsrevyen 17.45
Lotto 17.50 Stjernekamp 19.30
Side om side 20.10 Team Inge-
brigtsen 20.50 Parterapi 21.00
Kveldsnytt 21.15 Nattkino: Be-
drageren 23.00 Beat for beat
NRK2
12.45 Glimt av Norge: Sjøbadet i
Trondheim 12.55 Miss Marple:
Mord pr. korrespondanse 14.25
Kunnskapskanalen: Abelprisen
2018 – prisseremoni og intervju
med prisvinner 15.30 VM heste-
sport: Kjøring: maraton 18.30 Til-
bake til 70-tallet 19.00 Nyheter
19.10 En bok og en forfatter
19.30 Cape Fear 21.30 Lindmo
22.20 Solgt! 23.00 NRK nyheter
23.03 Idas dagbok
SVT1
12.20 Alla för en 13.20 The Split
14.15 Dumma mej 2 15.50
Helgmålsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Sverige!
16.45 Vem vet mest? 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Duellen 19.00 Robins 19.30 The
Split 20.25 Rapport 20.30 Kid-
napping Mr. Heineken 22.00 Clo-
sed Circuit
SVT2
12.50 En afrikansk kärleksaffär
13.50 Sverige idag på romani
chib/arli 14.00 Rapport 14.05
Sverige idag på romani chib/
lovari 14.15 Världens natur:
Vildsvinets återkomst 15.10
Svenska dialektmysterier 15.40
Hundra procent bonde 16.10
Anslagstavlan 16.15 Bergmans
video 17.00 Kulturstudion 17.05
Play serious 18.05 Kulturstudion
18.10 Play på Garnier 19.55
Kulturstudion 20.00 Colours
20.08 Sigge Modighs Svansjön
20.11 Historisk striptease 20.20
Dansfest Nord 20.45 Kult-
urstudion 20.50 Kulturveckan
21.50 Top gear 23.50 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
07.30 KrakkaRÚV
10.05 Bitið, brennt og
stungið (Bidt, brændt og
stukket) (e)
10.25 Víti í Vestmanna-
eyjum – Sagan öll (e)
10.50 Hljóðupptaka í tím-
ans rás (Soundbreaking)
11.40
12.50 Með okkar augum
13.20 Einfaldlega Nigella
(Simply Nigella) (e)
13.50 Saga Danmerkur (Hi-
storien om Danmark: Tid-
lig middelalder) (e)
14.50 Bítlarnir að eilífu –
Blackbird (Beatles For-
ever) (e)
15.00 Eðalbærinn Akureyri
16.00 Michael Jackson
kveður Motown (Michael
Jackson’s Journey from
Motown to Off The Wall)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 KrakkaRÚV
17.46 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna)
18.01 Hvergidrengir (No-
where Boys)
18.26 Kveikt á perunni
(Furðufugl)
18.35 Boxið 2017 – fram-
kvæmdakeppni framhalds-
skólanna
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Víti í Vestmanna-
eyjum – Sagan öll
20.10 Bíóást: E.T. (E.T. the
Extra-Terrestrial)
22.10 Magic Mike (Meist-
ari Mike) Gamanmynd með
Channing Tatum og Matt-
hew McConaughey í aðal-
hlutverkum. Mark Lane er
ein vinsælasta fatafellan í
Flórída, en hann á sér þann
draum heitastan að gerast
húsgagnahönnuður. Hann
kynnist hinum nítján ára
gamla Adam sem er að leita
að stað í tilverunni og
ákveður að hjálpa honum
með því að kynna hann fyr-
ir heimi strippsins. En þeg-
ar Mike fellur fyrir stóru
systur Adams fara málin að
flækjast. Bannað börnum.
24.00 U2 á tónleikum (U2:
Live in London)
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Blíða og Blær
08.10 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.20 Lína Langsokkur
08.45 Dóra og vinir
09.10 Nilli Hólmgeirsson
09.25 Dagur Diðrik
09.50 Billi Blikk
10.00 Ævintýri Tinna
10.25 Ninja-skjaldbökurnar
10.50 Friends
12.20 Víglínan
13.05 Bold and the Beauti-
ful
14.50 So You Think You Can
Dance 15
16.15 The Sticky Truth Abo-
ut Sugar
17.30 Einfalt með Evu
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.50 The X-Factor
21.35 Swiss Army Man
Óvenjuleg gamanmynd frá
2016 með Daniel Radcliffe
og Paul Dano í aðal-
hlutvekum. Hank er
strandaglópur á eyðieyju
og hefur misst alla von um
björgun.
23.10 Jackie
00.50 The Fate of the Furio-
us
03.05 Kate Plays Christine
04.55 Almost Married
17.05 Florence Foster
Jenkins
18.55 Dear Eleanor
20.25 Along Came Polly
22.00 Opening Night
23.25 Two Wrongs
00.55 Salt
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Syngdu
08.50 Huesca – Real Soc.
10.30 Evrópud.mörkin
11.20 Fulham – Watford
13.30 Premier L. Prev.
13.50 Liverp. – Southampt.
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Brighton – Totten-
ham
18.30 Premier L. World
19.00 Pepsi-mörk kvenna
20.00 Cardiff – Man. City
21.40 UFC Now 2018
22.30 Aston Villa – Shef-
field
00.10 ÍR – Magni
01.50 Real M. – Esp.
07.35 Young B. – Man. U.
09.15 M. City – Lyon
10.55 Rayo Vallecano –
Alaves
13.00 Goðsagnir – Stein-
grímur Jó
13.45 Valur – Breiðablik
15.55 Fulham – Watford
17.45 Fram – KA
19.45 Fram – Valur
21.25 L. City – Huddersf.
23.05 Getafe – Atletico Ma-
drid
00.45 Sampdoria – Inter
02.25 Man. U. – Wolves
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Listaskáld ljóða og sagna.
Aldarminning Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar, sem fæddist 26. sept-
ember 1918. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Aftur á mánudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Borgarmyndir.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bónusferðin eftir leikhópinn
Kriðpleir – seinni hluti.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á
fullveldistíma.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Ljáðu mér vængi. Af íslensk-
um skáldum við upphaf síðustu
aldar.
21.15 Bók vikunnar – Allt sundrast.
Fjallað um bókina Allt sundrast eft-
ir Chinua Achebe sem er bók vik-
unnar. Elsa Björg Þorsteinsdóttir
þýddi. Viðmælendur eru Gauti
Kristmannsson, prófessor í þýðing-
arfræði, og Guðrún Baldvinsdóttir
bókmenntafræðingur. Umsjón:
Halla Harðardóttir. (Frá því á
sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Leikin er tónlist með
Bing Crosby og The Rhythm Three
og fjallað um fyrstu skref Crosbys á
sólóferlinum. Umsjón: Jónatan
Garðarsson. (Áður á dagskrá
2013) (Frá því í gær)
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Morgunhanar útvarpsstöðv-
anna eiga þakkir skildar.
Frá því kveikt er á viðtæk-
inu við rúmstokkinn laust
fyrir klukkan sjö (eða síðar)
og þar til búið er að koma í
díselvélinni í gang með
blaðalestri og morgunmat
einum til tveimur tímum
síðar er afskaplega þægi-
legt að komast smám saman
inn í daginn og líðandi
stund með þessu morg-
unhressa fólki.
Gáum að því að það þarf
sjálft að vakna fyrir allar
aldir til að koma sér í gír-
inn. Og fara snemma að
sofa kvöldið áður.
Ég breyti stundum til á
morgnana en oftast verða
þó Heimir, Gulli og Þráinn á
Bylgjunni fyrir valinu. Ein-
hverra hluta vegna virka
þeir best á mig. Sumir láta
upplesturinn úr blöðunum
og fréttir á hálftíma fresti
fara í taugarnar á sér en
það er allt í fína af minni
hálfu. Þeir eru líka vel með
á nótunum á flestum sviðum
þjóðlífsins.
Stundum tékka ég á hvað
Logi, Rikka og Rúnar eru
að brasa á K100, enda vinna
þau á sömu hæð og ég, og í
gærmorgun datt ég inn í
fínasta spjall þeirra við
Steinda, þann orðheppna
skemmtikraft sem reyndar
vill fleiri „alvarleg“ hlut-
verk eins og fram kom í við-
talinu. Áfram morgun-
hanar!
Morgunhanarnir
eru mikilvægir
Ljósvakinn
Víðir Sigurðsson
Snemma Heimir og Gulli eru
hressir á morgnana.
Erlendar stöðvar
18.25 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
18.55 Masterchef USA
19.40 Hversdagsreglur
20.00 My Dream Home
20.45 Eastbound and Down
21.15 Vice Principals
21.45 Banshee
22.35 Game of Thrones
23.30 Flash
00.15 Supergirl
01.00 Arrow
Stöð 3
Steindi jr. hækkaði líftrygginguna áður en hann fór út
að taka upp Suðurameríska drauminn og segist hafa
verið hræddur allan tímann. Hann var gestur í morg-
unþættinum Ísland vaknar á K100. Stöð 2 frumsýnir í
næstu viku fyrsta þáttinn í nýrri röð af ferðasögu
Steinda, Audda, Sveppa og Péturs Jóhanns þar sem
þeir keppast við að safna stigum í Suður-Ameríku.
Steindi sagðist hafa metið það svo að það væru fimmt-
ungslíkur á að hann lifði hana ekki af. Hann hefði verið
sérstaklega hræddur við tökur í vafasömum hverfum í
Kólumbíu. Horfðu og hlustaðu á viðtalið á k100.is.
Hækkaði líftrygginguna
Steindi jr.
spjallaði
við Ísland
vaknar.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Samgönguáætlun
Vesturlands (e)
21.30 Taktíkin
22.00 Að norðan
22.30 Mótorhaus (e)
23.00 Akureyrarvaka (e)
Sérstakur þáttur um Ak-
ureyrarvöku 2018.
23.30 Garðarölt
Endurt. allan sólarhr.
N4