Morgunblaðið - 24.09.2018, Side 27

Morgunblaðið - 24.09.2018, Side 27
Kaliforníu, en stofnaði síðan eigin rekstur í Bandaríkjunum. „Það ger- ist svo að ég fer í jólafrí til Íslands og fer að velta fyrir mér hvort væri ekki orðið tímabært að snúa aftur heim. Mér fannst að eftir sjö ár í Bandaríkjunum þyrfti ég að ákveða hvort ég myndi verða Kani eða Evr- ópubúi. Eftir örstuttar þreifingar var mér boðin vinna á íslenskri aug- lýsingastofu svo ég tók af skarið og flutti til Íslands 2004,“ útskýrir hún. Árið 2008 flytur María síðan til Danmerkur í tengslum við meist- aranám í alþjóðaviðskiptum við Há- skólanum í Reykjavík, stundar þar nám við Copenhagen Business Scho- ol og klárar í framhaldinu lokaverk- efni hjá Designet í Kaupmannahöfn. Í Danmörku var María komin á slóð- ir forfeðra sinna en faðir hennar Er- ic er hálfur Dani. „Panduro-nafnið kemur frá mömmu sem á mjög blandaðan bakgrunn frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku en ólst upp í Kaliforníu,“ útskýrir María en Panduro er nokkuð útbreitt eft- irnafn í Danmörku þrátt fyrir að vera spænskt að uppruna. „Nafnið á að hafa borist með hermanni Napóleons sem særðist og settist að í Danmörku. Merking nafnsins er ekkert sérstaklega spennandi, það þýðir þurrt brauð,“ bætir María við og hlær. María bjó í Danmörku í fjögur ár og eignaðist þar tvö börn, en flutti síðan aftur til Íslands í annað sinn og stofnaði þá Karousel. Áhrifum fylgja ábyrgð Þó að Graphis-verðlaunin séu mikilvæg viðurkenning þá er María greinilega með fæturna á jörðinni. Áhrifin eru ekki eins og blaðamaður heldur; að síminn hætti ekki að hringja. „Kannski að einhver tæki- færi skapist í New York í kjölfarið, en fyrirtæki eins og Karousel er svo- lítið úti á hjara veraldar hér uppi á Íslandi og hægt að orða það þannig að auglýsinga- og markaðsgeirinn vestanhafs sé þéttofinn.“ María bætir því við að jafnvel ef síminn hringi þá sé hún ekki til í hvað sem er. Hún segir auglýsinga- og markaðsfólk mega huga betur að því að verkefnum þeirra fylgja mikil áhrif og um leið mikil ábyrgð, og hægt að hafa jákvæð áhrif á sam- félagið með því að velja og hafna hverjir fá að nýta starfskrafta stétt- arinnar: „Það skiptir mig miklu að stunda það sem á ensku er kallað „honest branding“, eða heiðarleg auðkenning, og ég hef t.d. ekki áhuga á að liðsinna vörumerkjum sem ekki koma heiðarlega fram. Verkefni á borð við að markaðssetja jógúrt með miklum sykri þannig að það höfði sérstaklega til barna er eitthvað sem ég hefði ekki áhuga á, en þeim mun skemmtilegra er að sinna verkefnum á borð við Reykja- vik Print sem er merkilegt nýtt framtak í útgáfu listaverkaprentana, eða samfélagshönnunarverkefni (e. social design) sem ég gerði með Sesselju Traustadóttur hjá Hjóla- færni og miðaði að því að fá fleira fólk til að nota reiðhjól sem sam- göngutæki.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon » Verkefni á borð viðað markaðssetja jógúrt með miklum sykri þannig að það höfði sérstaklega til barna er eitthvað sem ég hefði ekki áhuga á. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2018 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykja- vík, RIFF, hefst á fimmtudaginn og að vanda eru margir ólíkir flokkar kvikmynda. Einn þeirra er helgaður norðurslóðum og verða nokkrar myndir sýndar um mann- og dýralíf svæðisins. Þeirra á meðal er Blau sem fjallar um hvalkú og kálf hennar og Aga sem segir af Nanook og Sedna sem lifa samkvæmt aldagöml- um hefðum forfeðra sinna en lífs- mynstur þeirra breytist með breyttu landslagi. Heimildarmyndadagskrá hátíð- arinnar er þétt og af nógu að taka þar. Þeir sem vilja kynna sér neð- anjarðarsenuna í New York á sjö- unda áratugnum geta gert það með því að horfa á Studio 54 en heið- ursgestur RIFF, Jonas Mekas, var hluti af þeirri senu. Átök, dömur og kröfur Hundgá í fjarska, eða The Distant Barking of Dogs eins og hún heitir á frummálinu, er einnig forvitnileg en hún segir af 10 ára dreng, Oleg, sem býr í Úkraínu í miðju stríðsátaka og í myndinni er fylgst með honum og ömmu hans á einu viðburðaríku ári. „Mynd sem afhjúpar þau djúpstæðu áhrif sem stríðsástand hefur á börn,“ segir í tilkynningu en myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg fyrr á þessu ári. Það jafnast ekkert á við dömu, eða Nothing like a Dame á frummálinu, er af allt öðrum toga og fjallar um dömurnar og leikkonurnar Eileen Atkins, Judi Dench, Joan Plowright og Maggie Smith og vináttu þeirra í rúma hálfa öld. Í Over the Limit, eða Yfir markið, segir svo af Ritu, 20 ára rússneskri fimleikakonu sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu. Það gefst lítill tími til að slaka á, þjálfunin er gríðarlega erfið bæði andlega og líkamlega, segir á vef RIFF og að myndin sýni harð- neskju rússneska íþróttaheimsins. Allar upplýsingar um hátíðina má finna á riff.is. Norðurslóðir og Studio 54 Álag Í Over the Limit, eða Yfir markið, segir af Ritu, 20 ára rússneskri fim- leikakonu sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Brasilíu.  Fjölbreyttar heimildarmyndir á dagskrá RIFF Ronja Ræningjadóttir (None) Sun 30/9 kl. 13:00 6. s Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 30/9 kl. 16:00 7. s Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 7/10 kl. 13:00 8. s Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 7/10 kl. 16:00 9. s Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 28/9 kl. 19:30 Frums Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Sun 30/9 kl. 19:30 2. s Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s Lau 6/10 kl. 19:30 3. s Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Lau 3/11 kl. 19:30 13. s Sun 7/10 kl. 19:30 4. s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Ég heiti Guðrún (Kúlan) Fös 5/10 kl. 19:30 Frums Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Lau 20/10 kl. 17:00 Sun 7/10 kl. 17:00 2. s Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Þri 23/10 kl. 19:30 10. s Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 27/9 kl. 19:30 12. s Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 29/9 kl. 19:30 40. s Fös 5/10 kl. 19:30 41. s Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Lau 10/11 kl. 19:30 5. s Lau 24/11 kl. 19:30 8. s Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6. s Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Insomnia (Kassinn) Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fös 16/11 kl. 19:30 3. s Fös 23/11 kl. 19:30 5. s Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 4. s Brandarinn sem aldrei deyr Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 6/10 kl. 13:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 13:00 Lau 6/10 kl. 15:00 Lau 13/10 kl. 15:00 Lau 20/10 kl. 15:00 Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 28/9 kl. 22:00 Daður og dónó Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/10 kl. 20:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 29/9 kl. 20:00 59. s Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Besta partýið hættir aldrei! Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fim 27/9 kl. 20:00 6. s Lau 29/9 kl. 20:00 8. s Sun 7/10 kl. 20:00 10. s Fös 28/9 kl. 20:00 7. s Lau 6/10 kl. 20:00 9. s Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Gleðileikur um depurð. Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið) Fim 27/9 kl. 20:00 4. s Sun 30/9 kl. 20:00 aukas. Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Fös 28/9 kl. 20:00 5. s Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Lau 29/9 kl. 20:00 6. s Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Sungin sagnfræði á hundavaði. Elly (Stóra sviðið) Mið 26/9 kl. 20:00 148. s Fim 4/10 kl. 20:00 152. s Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 27/9 kl. 20:00 149. s Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 28/9 kl. 20:00 150. s Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Sun 30/9 kl. 20:00 151. s Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Síðasta uppklappið. Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.