Morgunblaðið - 24.09.2018, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Í rauninni var þetta aldrei planið mitt, þetta bara gerð-
ist“ segir Pálmar Ragnarsson sem haldið hefur 250 fyr-
irlestra um jákvæð samskipti. „Ég ætlaði aldrei að fara
að vinna við það að halda fyrirlestra. Þetta gerðist í
rauninni þannig að ég var beðinn um að halda einn fyr-
irlestur á ráðstefnu ÍSÍ og segja frá því sem ég er að
gera með börnum í körfubolta en ég þjálfa börn í körfu-
bolta og er búinn að gera í mörg ár“. Pálmar segir fyr-
irlestrana að mestu snúast um að beita jákvæðum
samskiptum og hvetur fólk til þess að hafa eins góð
áhrif á fólkið í kringum sig og það getur. Nánar á
k100.is.
Pálmar Ragnarsson spjallaði við Ísland vaknar.
Jákvæð samskipti eru smitandi
20.00 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
20.30 Kíkt í skúrinn Frá-
bær bílaþáttur fyrir bíla-
dellufólkið: Kíkt í skúrinn
með Jóa Bach.
21.00 21 – Fréttaþáttur
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.46 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.35 The Late Late Show
with James Corden
10.17 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 A.P. Bio
14.30 Madam Secretary
15.15 Black-ish
15.40 Rise
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Superstore
20.10 Top Chef Skemmti-
leg matreiðslukeppni þar
sem efnilegir mat-
reiðslumeistarar fá tæki-
færi til að spreyta sig.
21.00 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og
úrræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar
fyrir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar að-
ferðir og víðtæka þekk-
ingu til að bjarga manns-
lífum.
21.50 The Crossing
22.35 The Affair
23.35 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.20 The Late Late Show
with James Corden
01.00 CSI
01.45 Instinct
02.30 The Good Fight
03.20 Star
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.30 Snooker: In Guangzhou,
China 21.25 News: Eurosport 2
News 21.30 All Sports: Watts
21.45 Cycling: Belgium 22.45
Cycling: Road World Champions-
hip In Innsbruck, Austria 23.30
Snooker: In Guangzhou, China
DR1
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Bon-
derøven 18.45 Afsløret – Hvor er
min mentor? 19.30 TV AVISEN
19.55 Horisont 20.20 Sporten
20.30 Unge Morse 22.00 Tagg-
art: Ondets rod 22.50 Hun så et
mord 23.35 Bonderøven 2015
DR2
18.45 Nak & Æd – en skarv på
Læsø 19.30 Indefra med Anders
Agger – Fixerum 20.15 Mette
Vibe Reportage 20.30 Deadline
21.00 JERSILD om Trump 21.30
Vi ses hos Clement 22.30 So-
undbreaking – At male med lyd
23.20 Deadline Nat
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Mord
i paradis 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45
Kroppsspråk: Øvelse gjør mester
18.25 Norge nå 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Mord uten grenser 20.20
Jeg mot meg 20.59 Distrikts-
nyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15
Nedgravde hemmeligheter 22.45
End of watch
NRK2
12.25 Datoen 13.25 Lindmo
14.15 Det ville Thailand:
Hemmelighetene i sør 15.05 Nye
triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00
Mitt liv: Lars Skytøen 17.45 Vår
mann i Teheran 18.30 Jordens
underverker 19.20 Sannheten
om hverdagsmedisinen 20.20
Urix 20.40 Vitamania 22.10 Vår
mann i Teheran 22.55 Øyeblikk
fra Norge Rundt 23.00 NRK
nyheter 23.01 Team Ingebrigtsen
23.45 Urix
SVT1
12.10 Allt för Sverige 13.10
Skrattbomben 14.30 Skratta då
– en rolig historia om svensk
stand-up 15.30 Sverige idag
16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Fråga doktorn 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Ar-
vinge okänd 19.00 Liberty 20.00
I heroinets spår 20.55 Selams
stil 21.15 Rapport 21.20 Shoo
bre 22.45 Robins
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Gudstjänst 15.00 Somm-
arläger i fiskebyn 15.15 Nyheter
på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Engelska Antik-
rundan 17.00 Svenska dialekt-
mysterier 17.30 Förväxlingen
18.00 Vetenskapens värld 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.15 Fem kvinnor
20.45 Papa Alaevs eget kunga-
rike 21.40 Agenda 22.25 Hundra
procent bonde 22.55 Engelska
Antikrundan 23.55 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.50 Gamalt verður nýtt
(Fra yt til nyt)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Örkin (e)
14.50 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands (e)
15.15 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
16.00 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
16.40 Myndavélar (Kamera)
(e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Heimssýn barna (The
World According to Kids –
AKA I Spy)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Saga Danmerkur –
Síðmiðaldir (Historien om
Danmark: Sen middelalder)
21.05 Brestir (Broken)
Stranglega bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Hljóðupptaka í tímans
rás (Soundbreaking)
23.15 Hrunið Íslensk heim-
ildaþáttaröð frá 2009 um fall
bankanna á Íslandi haustið
2008. Þættirnir greina frá
því í stórum dráttum hvað
gerðist mánuðina í kringum
hrunið – næturfundir, þjóð-
nýting, mótmæli, táragas,
búsáhöld, skemmdarverk,
ríkisstjórnarskipti, geng-
isfall og myntkörfulán.
00.15 Ditte & Louise (Ditte
og Louise) Dönsk gam-
anþáttaröð. (e) Bannað
börnum.
00.45 Kastljós (e)
01.00 Menningin (e)
01.10 Dagskrárlok
07.20 Strákarnir
07.50 The Mindy Project
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Mayday
10.20 Grand Designs –
Living
11.10 Gulli byggir
11.35 Margra barna mæður
12.05 Sendiráð Íslands
12.35 Nágrannar
13.00 The X Factor UK
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The Mindy Project
19.50 Brother vs. Brother
20.35 The Sandhamn Mur-
ders
21.25 Suits
22.10 The Deuce
23.10 60 Minutes
23.55 Major Crimes
00.40 Castle Rock
01.30 Better Call Saul
02.20 The Art Of More
03.10 Unsolved: The Mur-
ders of Tupac and the
Notorious B.I.G.
04.40 NCIS
05.20 Bones
15.55 Norman
17.55 To Walk Invisible
20.00 Stuck On You
22.00 Central Intelligence
23.50 Wish Upon
01.20 X-Men; Apocalypse
03.40 Central Intelligence
20.00 Skapandi fólks-
fækkun (e) Kynnum okkur
skapandi leiðir til að
styrkja samfélög sem glíma
við fólksfækkun.
20.30 Taktíkin Skúli Bragi
varpar ljósi á íþróttir á
landsbyggðunum.
21.00 Skapandi fólks-
fækkun (e)
21.30 Taktíkin
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.35 K3
16.46 Grettir
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveins
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Ljóti andarunginn
06.45 West Ham – Chelsea
08.25 Arsenal – Everton
10.05 Messan
11.05 FH – Valur
12.45 Fjölnir – Breiðablik
14.25 Pepsi-mörkin 2018
15.45 Valur – Breiðablik
17.25 Pepsi-mörk kvenna
18.25 Meistaradeild Evrópu
18.50 Spænsku mörkin
19.20 Selfoss – Afturelding
21.00 Football League
Show 2018/19
21.30 Seinni bylgjan
23.00 Messan
07.00 Real Betis – Athletic
Bilbao
08.40 Real M. – Espanyol
10.20 Barcelona – Girona
12.00 AC Milan – Atalanta
13.40 Kans. C.C. – S.F.49
16.00 LA Rams – LA Char-
gers
18.20 Cardiff – M. City
20.00 Burnl. – Bournem.
21.40 Leicester City –
Huddersfield
23.20 Crystal Palace –
Newcastle
01.00 Seinni bylgjan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglufirði.
15.00 Fréttir.
15.03 Listaskáld ljóða og sagna.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar
Íslands. Hljóðritun frá tónleikum
Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands sem fram fóru í Eldborgarsal
Hörpu 23. september. Á efnisskrá:
Viatore (Hommage à Arvo Pärt) eft-
ir Peteris Vasks. Sinfónía nr. 5 eftir
Dmitríj Shostakovitsj. Stjórnandi:
Daníel Raiskin. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Enn og aftur er röðin komin
að mér að skrifa nokkur orð í
þennan dálk blaðsins, eins
óskaplega og ég fylgist lítið
með því sem efst er á baugi á
ljósvakamiðlunum. Ég get
varla sagt að ég hafi kveikt á
sjónvarpi síðustu vikur.
Meira að segja flatskjárinn
sem ég keypti á kjarapöllum
í Skagfirðingabúð í fyrra og
settur var upp í húsi fjöl-
skyldunnar á Ströndum ger-
ir lítið annað en að safna
ryki. Enda er nóg annað að
gera á Ströndum en að horfa
á endurtekið efni hjá RÚV.
Reyndar braut ég odd á of-
læti mínu á fimmtudags-
kvöldið og kveikti á sjón-
varpinu á heimilinu. Kom
það ekki til af góðu. Gestir
mínir utan af landi höfðu
áhuga á að fylgjast með við-
tali Loga Bergmanns Eiðs-
sonar við Ólaf Ragnar
Grímsson á sjónvarpsstöð
Símans. Ég gerði tilraun til
að fylgjast með viðtalinu en
það þýddi að ég varð að setj-
ast í sófann góða sem ég hef
stundum sagt frá á þessum
vettvangi. Það var sem við
manninn mælt. Ég dottaði og
var nánast á milli svefns og
vöku meðan viðtalið stóð yfir
enda aldrei verið áhugamað-
ur um Ólaf Ragnar. Vaknaði
þegar viðtalið var um garð
gengið. Gestirnir náðu að
vaka. Þeir sögðu viðtalið
hafa verið fróðlegt.
Að vera á milli
svefns og vöku
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Á skjánum Viðtal Loga við
Ólaf Ragnar þótti fróðlegt.
Erlendar stöðvar
18.30 Verðlaunahátíð FIFA
2018 (The Best FIFA Fo-
otball Awards 2018) Bein
útsending frá verð-
launahátið FIFA.
RÚV íþróttir
19.10 Great News
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.55 Who Do You Think
You Are?
22.00 Famous In love
22.45 Divorce
23.15 Stelpurnar
23.40 The Originals
00.20 Supernatural
01.05 Flash
01.45 Supergirl
Stöð 3
Á þessum degi árið 1988 fór tónlistarmaðurinn Bobby
McFerrin á toppinn í Bandaríkjunum með gleðismellinn
„Don’t Worry Be Happy“. Lagið sat í toppsætinu í tvær
vikur. Það taldist heldur betur til tíðinda því þetta var
fyrsta lagið sem fór á toppinn sem var einungis sungið
og ekki notast við undirleik. Lagið komst hæst í annað
sætið í Bretlandi. „Don’t Worry, Be Happy“ heyrðist í
vinsælu kvikmyndinni Cocktail sem skartaði Tom
Cruise í aðalhlutverki. Það hlaut Grammy-verðlaun sem
lag ársins og plata ársins.
Gleðismellur á toppinn
Lagið heyrðist
í kvikmyndinni
Cocktail.
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire