Morgunblaðið - 05.10.2018, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018
við vandamál í sínu einkalífi og hafa
því allir sína djöfla að draga.
Lítið gerist í þessum langa bíltúr
en þó kannski um leið heilmargt.
Paulius leikur á als oddi en undir
niðri blundar depurð og óöryggi sem
leikarinn Paulius Markevièius túlkar
frábærlega. Markevièius er senu-
þjófur myndarinnar enda beinist at-
hyglin langmest að honum, konurn-
ar ungu eru oftar en ekki þöglir
áhorfendur og áheyrendur og heldur
hlédrægar. Gelmine Glemzaitë leik-
ur Juste af miklu næmi og hlutverk
hennar má ekki vanmeta, þó lítill sé
textinn. Hjúkrunarkonan, leikin af
Vilija Grigaitytë, kemur stutt við
sögu þó hún sé ein farþega og ástæð-
an fyrir því er ansi spaugileg.
Gamandrama er kvikmyndin köll-
uð á vef RIFF sem er líklega ágætis-
skilgreining þó hún sé hvorki sér-
staklega fyndin né sérstaklega
dramatísk. Hún er lágstemmd og
fylgir formúlunni „minna er meira“,
meira er gefið í skyn en sagt berum
orðum. Myndin er grátbrosleg,
vissulega og stundum átakanleg, til
dæmis í atriðum sem afhjúpa skömm
Pauliusar yfir veikindum sínum og
langri dvöl á geðsjúkrahúsi. Enginn
ætti að skammast sín fyrir slík veik-
indi en í samfélögum þar sem lítið er
gert úr geðsjúkdómum og grín gert
að geðsjúkum getur það reynst erf-
itt. Ekki er svo langt síðan talað var
um „kleppara“ hér á landi í hæðnis-
tóni, svo dæmi sé tekið.
Lifum af sumarið, eða Eftirlifend-
ur sumars eins og hún gæti allt eins
heitið í íslenskri þýðingu, er falleg
og tilfinningarík kvikmynd, lág-
stemmd og ágætlega leikin en líður
dálítið fyrir hversu lítið gerist í
henni og hversu hægt hún líður
áfram. Engu að síður er þetta hin
fínasta frumraun hjá leikstjóranum
Kavtaradze.
Lifum af sumarið eða Summer Survivors einsog hún heitir á ensku, erlithásk og sjaldan sem
tækifæri gefst til að sjá kvikmyndir
þaðan hér á landi. Í myndinni segir
af ungum sálfræðingi og tveimur
sjúklingum sem hún þarf að keyra
frá einu geðsjúkrahúsi til annars. Öll
eru þau á þrítugsaldri en með í för er
einnig hjúkrunarkona yfir miðjum
aldri. Sjúklingarnir, hinn ungi og öri
Paulius og hin þunglynda Juste,
virðast í fyrstu eiga lítið annað sam-
eiginlegt en veikindin en eftir því
sem líður á ferðina verður þeim vel
til vina og ekki loku fyrir það skotið
að ást hafi kviknað í aftursæti bif-
reiðarinnar.
Paulius þjáist af geðhvarfasýki og
virðist stefna í oflætisástand, maníu,
en Juste er illa haldin af þunglyndi
og hefur nýverið reynt að svipta sig
lífi, eins og sést af sárabindum sem
hún er með um úlnliðina. Sálfræð-
ingurinn, Indre, virðist reynslulítil
og taugaveikluð og þegar Paulius fer
óvænt að tala í upphafi bílferðar-
innar, eftir tveggja mánaða langa
þögn, veit Indre ekki sitt rjúkandi
ráð. Hún neyðist til að hringja í yfir-
mann sinn á geðsjúkrahúsinu til að
fá staðfestingu á því að öruggt sé að
halda áfram ferðinni. Í ljós kemur
síðar að sálfræðingurinn glímir líka
Vinir Paulius Markevièius og og Gelmine Glemzaitë í hlutverkum Paulius
og Juste í lithásku kvikmyndinni Išgyventi vasara eða Lifum af sumarið.
Minna er ekki
alltaf meira
RIFF - Bíó Paradís
Lifum af sumarið/Išgyventi vasara
bbbnn
Leikstjóri: Marija Kavtaradze. Aðalleik-
arar: Indrë Patkauskaitë, Paulius Mark-
evièius, Gelminë Glemzaitë, Darius
Medkauskas og Vilija Grigaitytë.
Litháen, 2018. 86 mínútur.
Flokkur: Vitranir.
HELGI SNÆR
SIGURÐSSON
KVIKMYNDIR
Sýnd í dag og 7. okt.
RIFF - Reykjavík
International
Film Festival
Sovéskir hippar
Bíó Paradís 13.00
Gítarbúðin á Carm-
ine Street
Bíó Paradís 13.15
Íslenskar stutt-
myndir 2
Bíó Paradís 15.00
Gullna eggið 2
Bíó Paradís 15.00
Lifum af sumarið
Bíó Paradís 17.00
Þögn annarra
Bíó Paradís 17.00
Hundgá í fjarska
Bíó Paradís 17.15
Hin hliðin á öllu sam-
an
Bíó Paradís 19.00
Pearl
Bíó Paradís 19.00
Of seint til að deyja
ung
Bíó Paradís 19.15
Stórar litlar lygar 1 +
2
Bíó Paradís 20.45
Maðurinn sem stal
Banksy
Bíó Paradís 21.00
Nafnlausar grafir
Bíó Paradís 21.30
Studio 54
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.45
Johnny English
Strikes Again Leyniþjónustumaðurinn Jo-
hnny English þarf að bjarga
heiminum rétt eina ferðina.
Metacritic 35/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00,
20.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 15.30,
16.00, 17.30, 18.00, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 17.40,
20.00, 22.30
Smárabíó 12.00, 17.30,
19.30, 20.10, 21.40, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
A Star Is Born 12
Kvikmyndastjarna hjálpar
ungri söngkonu og leikkonu
að slá í gegn, þó svo að ferill
hans sjálfs sé á hraðri niður-
leið.
Metacritic 87/100
IMDb 8,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
19.30, 20.30, 22.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.45,
19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.40,
22.20
Sambíóin Keflavík 19.40,
22.00
Peppermint 16
Metacritic 29/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 22.40
Loving Pablo 16
Metacritic 42/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.40,
22.10
The Nun 16
Metacritic 46/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.50
The House with a
Clock in Its Walls
Metacritic 57/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
19.20
Sambíóin Akureyri 17.40
The Meg 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
The Predator 16
Metacritic 49/100
IMDb 6,1/10
Smárabíó 22.30
Háskólabíó 20.30
Mission: Impossible
- Fallout 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 21.30
Mamma Mia! Here
We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 19.50
Mæja býfluga Smárabíó 15.20
Össi Smárabíó 15.20, 17.30
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 15.20
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 17.40
A Simple Favor 12
Smárabíó 12.00,19.50,
22.40
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 21.30
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 7,7/10
Háskólabíó 18.10
Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára
breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim
fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir
þær báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.15
Smárabíó 16.20, 16.50, 19.40, 22.30
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30
Lof mér að falla 14
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður
óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy.
Metacritic 58/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka
15.30, 17.50, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni
17.10
Sambíóin Akureyri 17.20
Sambíóin Keflavík 17.50
Háskólabíó 18.20
Night School 12
Hópur vandræðagemlinga er
neyddur til að fara í kvöldskóla í
þeirri von að þeir nái prófum og
klári menntaskóla.
Metacritic 43/100
IMDb 5,5/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 15.20, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Menning
ogmatur
Fjölbreytt viðburðadagskrá
Opið alla daga vikunnar.
Viðburðardagatal á norraenahusid.is
AALTOBistro