Morgunblaðið - 12.10.2018, Side 1
F Ö S T U D A G U R 1 2. O K T Ó B E R 2 0 1 8
Stofnað 1913 240. tölublað 106. árgangur
TÓNLIST, TÆKNI
OG VÍSINDI
MÆTAST
VERÐUG SAGA
FEÐGININ FÓRU
SAMAN Í
LEIKFÉLAG
ÉG HEITI GUÐRÚN 33 SIGGI OG ABBA 12HÁTÍÐIN ERKITÍÐ 31
Víðtæk áhrif lægra gengis
Hótelin og flugfélögin sögð hagnast á lægra gengi Styrkir ferðaþjónustuna
Hagfræðingur telur merki um að verið sé að veðja á lægra gengi krónunnar
Íslandshótela, segir það hafa mark-
verð áhrif á afkomu íslenskra hótela
að 134 krónur fáist fyrir evruna. Hót-
elin hafi liðið fyrir of hátt gengi.
Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur
hjá Landsbankanum, segir aðspurður
það geta komið sér vel fyrir íslensku
flugfélögin að krónan veikist. „Félög-
in hafa tekjur í erlendri mynt. Launa-
kostnaður er hins vegar að mestu í
krónum. Veiking krónu ætti því að
styðja félögin.“
Stefán Broddi Guðjónsson, for-
stöðumaður greiningardeildar Arion
banka, segir hætt við að verðbólga
aukist og kaupmáttur minnki ef krón-
an styrkist ekki aftur.
Gústaf Steingrímsson, hagfræðing-
ur hjá Landsbankanum, telur merki
um að eigendur gjaldeyris séu að
veðja á frekari lækkun krónunnar og
bíði með að selja gjaldeyri.
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Gengi krónu hefur gefið eftir undan-
farið og kostaði evran 134 krónur í
gær. Gengislækkunin er sögð styrkja
stöðu ferðaþjónustunnar.
Skarphéðinn Berg Steinarsson,
ferðamálastjóri, segir lægra gengi
vonandi verða til þess að fjölga ferða-
mönnum frá Þýskalandi á ný.
Ólafur Torfason, stjórnarformaður
Sveifla með haustinu
» Evran kostaði rúmlega 123
krónur í byrjun ágúst en kost-
aði í gær 134 krónur.
» Á sama tímabili fór gengi
bandaríkjadals úr 105,6
krónum í 116,15 krónur.
MVeiking krónu góð fyrir hótel »4
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 2:2
jafntefli við Frakka í vináttulandsleik á Rou-
dourou-leikvanginum í Guingamp í gærkvöld.
Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi í sum-
ar og langflestir þeirra bestu leikmanna komu
við sögu í leiknum. Birkir Bjarnason og Kári
Árnason komu Íslandi 2:0 yfir en Frakkar jöfn-
uðu á lokakaflanum. Á myndinni sjást Íslend-
ingar fagna marki Birkis. » Íþróttir
AFP
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn
Jafntefli í vináttuleiknum í Frakklandi
Þrír forystumenn
verkalýðsfélaga
sækjast eftir emb-
ættum varafor-
seta Alþýðu-
sambands Íslands.
Ragnar Þór Ing-
ólfsson, formaður
VR, býður sig
fram í embætti 1.
varaforseta og Vil-
hjálmur Birg-
isson, formaður
Verkalýðsfélags
Akraness, í 2.
varaforseta.
Kristján Þórður
Snæbjarnarson,
formaður Rafiðn-
aðarsambands Ís-
lands, stefnir á
annað hvort emb-
ættið. Fleiri gætu
átt eftir að bætast
við.
Skipt verður
um forystu á þingi
Alþýðusambands-
ins sem hefst 24.
október. Drífa
Snædal og Sverrir
Már Albertsson
bjóða sig fram í
embætti forseta í
stað Gylfa Arn-
björnssonar.
Ragnar Þór segir eðlilegt að styrk-
ur VR sem stærsta stéttarfélags
landsins endurspeglist í forystu ASÍ
og rödd verslunarmanna verði skýr á
þeim vettvangi. Vilhjálmur vísar til
þess að hann og Ragnar hafi unnið
vel saman og með formanni Eflingar
og forystumönnum fleiri félaga. „Nú
eru að renna upp nýir tímar í ís-
lenskri verkalýðshreyfingu,“ segir
hann. »8
helgi@mbl.is
Vilja emb-
ætti vara-
forseta
Þrír forystumenn
bjóða sig fram
Ragnar Þór
Ingólfsson
Vilhjálmur
Birgisson
Kristján Þórður
Snæbjarnarson
Einstakur gripur frá því fyrir kristni fannst fyrir til-
viljun í Þjórsárdal í síðustu viku. Þetta er þórshamar
úr sandsteini sem einhver hefur að líkindum borið um
hálsinn fyrir meira en þúsund árum. Þórshamrar úr
steini hafa ekki fundist hér á landi áður.
Ragnheiður Gló Gylfadóttir, fornleifafræðingur hjá
Fornleifastofnun Íslands, segir að fornleifafræðingar
sem vinna við fornleifaskráningu í Skeiða- og Gnúp-
verjahreppi hafi fengið ábendingu um áður óþekkt bæj-
arstæði í Þjórsárdal. Þegar farið var á staðinn á föstu-
daginn fundust þar nokkrir forngripir í lausum
jarðvegi, heinarbrýni, alur og sylgja auk þórshamars-
ins.
Ragnheiður segir fornleifafræðingana hafa glaðst
mjög yfir þessum óvænta fundi. Áhugi sé á því að
kanna bæjarstæðið forna frekar. gudmundur@mbl.is
Einstakur 1.000 ára fundur
Ljósmynd/Fornleifastofnun Íslands
Forngripur Þórshamarinn forni sem fannst í Þjórsárdal.
Þórshamar úr sandsteini fannst í Þjórsárdal á föstudag
Kanna á bæjarstæðið nánar Fleiri forngripir fundust
„Það var lögð áhersla á að stytta
afgreiðslutímann þetta ár. Það
hafði verið mikið í umræðunni að
afgreiðslutími væri langur hjá okk-
ur og þetta virðist meðal annars
vera afleiðing þess,“ segir Sigríður
Lillý Baldursdóttir, forstjóri
Tryggingastofnunar, í samtali við
Morgunblaðið og vísar í máli sínu
til nýgengis öryrkja á Íslandi 2016.
Það ár fór nýgengi örorku í
fyrsta skipti yfir náttúrulega fjölg-
un á vinnumarkaði. Sigríður Lillý
segir fjöldann hafa fallið mjög síð-
an þá og að ekki sé um nýtt norm
að ræða. „Árið 2016 rísa þessar töl-
ur hæst í 1.757, en ári síðar eru
þær strax komnar niður í 1.524,“
segir hún og bendir á að í ár verði
heildarfjöldinn að líkindum um
1.250. »15
Nýgengi örorku
minna nú en í fyrra
Formaður og framkvæmdastjóri
Eflingar voru harðlega gagnrýnd á
fundi með starfsfólki félagsins fyrir
að hafa í engu svarað gífuryrðum
og hörðum árásum Gunnars Smára
Egilssonar á starfsmann félagsins
til áratuga, fjármálastjórann. Kem-
ur þetta fram í samtali við starfs-
mann félagsins. „Hver á fætur öðr-
um lýsti óánægju sinni með
þegjandahátt tvímenninganna og
frómt frá sagt var fátt um svör hjá
Sólveigu Önnu [Jónsdóttur] og Við-
ari [Þorsteinssyni],“ segir starfs-
maðurinn.
Þessara umræðna var í engu get-
ið í yfirlýsingu „vegna umfjöllunar í
fjölmiðlum“ sem Sólveig og Viðar
birtu á vef Eflingar að fundi lokn-
um. Þar var þó sagt að þau bæru
traust til starfsfólksins. »14
Forysta Eflingar
gagnrýnd harðlega