Morgunblaðið - 12.10.2018, Side 3

Morgunblaðið - 12.10.2018, Side 3
Í dag kl. 12 opna fyrstu verslanirnar á Hafnartorgi: H&MogH&MHome. Með þessummerkilega áfanga snýr verslun í miðborginni vörn í langþráða sókn og lifandi tenging skapast frá gamlamiðbænum yfir í svæðin kringumHörpu og höfnina. Á næstunni opna svo fleiri spennandi alþjóðlegar verslanir í rýmum sem eiga enga sína líka á landinu auk kjallarameðmeira en þúsund nýjumbílastæðum. Verið öll velkomin á Hafnartorg! Í dag verða tímamót í verslunarsögumið- borgar Reykjavíkur með opnunH&M ogH&MHome HAFNARTORG VELKOMINÁ Reginn hf. / Hagasmára 1 / 201Kópavogur / 512 8900 / hafnartorg@reginn.is / reginn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.