Morgunblaðið - 12.10.2018, Side 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2018
Kannski spila flestir „viðskiptamenn“ og viðskiptalögfræðingar golf. En nú orðið er golfvöllur í hverjum
hreppi, svo að fleiri munu hafa skilið þessa fyrirsögn á viðskiptafrétt: „Er búið að laga slæsið?“ Að sögn er
„ekkert sem kylfingar hræðast meira heldur en slæsið“. Maður þorir varla að spyrja.
Málið
12. október 1683
Sigurður Snorrason böðull
fannst látinn í læk á Hval-
fjarðarströnd. Jón Hregg-
viðsson bóndi var grunaður
um að hafa myrt Sigurð og
var dæmdur fyrir það á Saur-
bæjarþingi 5. nóvember. Jón
komst af landi brott og var
sýknaður í hæstarétti árið
1715. Hann er ein lykil-
persónan í Íslandsklukkunni.
12. október 1918
Katla gaus eftir 58 ára hlé.
„Ægilegur gufustrókur
teygði sig lengra og lengra
upp að fjallabaki og loks hljóp
jökullinn með eldgangi mikl-
um, vatnsflóði og jöklaburði
fram yfir Mýrdalssand til
sjávar,“ sagði í lýsingu Gísla
Sveinssonar sýslumanns. Gos-
ið stóð í þrjár vikur.
12. október 1998
Guðrún Katrín Þorbergs-
dóttir forsetafrú lést, 64 ára
að aldri. Karl Sigurbjörnsson
biskup sagði í útfararræðu að
hún hefði vakið athygli „fyrir
fágun og persónutöfra“. Allir
þjóðhöfðingjar Norðurlanda
voru við útförina.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
3 9 8 1 2 5 4 7 6
1 6 4 7 9 8 5 3 2
2 5 7 4 3 6 8 1 9
9 1 2 3 5 7 6 4 8
8 4 5 6 1 2 3 9 7
7 3 6 8 4 9 1 2 5
5 7 3 2 6 4 9 8 1
6 2 1 9 8 3 7 5 4
4 8 9 5 7 1 2 6 3
9 6 7 2 5 3 8 1 4
8 1 3 9 4 6 5 7 2
4 5 2 7 1 8 6 3 9
7 9 6 1 2 5 3 4 8
3 4 5 8 6 9 7 2 1
2 8 1 4 3 7 9 5 6
1 7 9 5 8 2 4 6 3
5 3 4 6 9 1 2 8 7
6 2 8 3 7 4 1 9 5
6 5 9 1 8 3 4 7 2
8 7 1 2 4 6 5 3 9
4 3 2 9 7 5 6 1 8
9 6 7 5 3 1 8 2 4
1 4 5 8 9 2 7 6 3
2 8 3 4 6 7 1 9 5
3 1 8 6 2 4 9 5 7
5 2 4 7 1 9 3 8 6
7 9 6 3 5 8 2 4 1
Lausn sudoku
9 1 5
7 9
3 8
5 7 6 8
3 9
5
7 3 2 6
6 1 3 7
8 9 2
9 2
7
4 1
6 1
9 7 2
4 3 7 9
8 4 3
3 6
2 8 4 1 9
6 9 7 2
8
3 2 5 8
9 7 2
4 5 3
2 6 5
4 5
2 4 7 9
3 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
I B O P Z S V I Ð S M Y N D A R D I
Z V Y T I R A N H Á Þ R Ó A Ð A N L
R É T T H Y R N I N G U R T B U H O
M N N I T T A H A K Ó L F F H P D K
U Y O Y S L W E D V N I H R R P H S
N B H R E T F Y Y B R D U A Ó A X Ð
I A M G M Z A M A V A O D M B L I Ó
T K J F A F O R R R J U D H J A N J
F K R V F J F Z R G G N A A A N B S
A E L B L P G F U A I Ý Z L R D O U
J N C L J L D A K R Ð S G D T I P K
K X P A U Q M O K O I T K S U N W R
H R D B H K R Q U M E R Z N R N X O
A H S F V P K R R F R A V Á H E Y F
A Q Q F J H U Ö H L H J S M D C G A
J I L U J W X I S Z C B K I Y W J R
C J B K B B J M Z W N X Q Ð A W D M
T P K H G A G N R Ý N U M A C C E J
Hróbjartur
Bakken
Bjartsýnu
Flókahattinn
Framhaldsnámið
Gagnrýnum
Hrukkur
Háþróaðan
Kjaftinum
Raforkusjóðs
Reiðigjarn
Rétthyrningur
Starra
Sviðsmyndar
Sökkull
Uppalandinn
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Étinn
Basl
Sönnu
Nýt
Frúin
Angi
Angri
Rennu
Pár
Gráð
Ýkjur
Kynið
Þefur
Skák
Orð
Okurkarls
Skoða
Þrá
Unna
Nálæg
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Skyldur 6) Eins 7) Andar 8) Guggin 9) Níska 12) Sigar 15) Nálægt 16) Auðan
17) Hiti 18) Svikula Lóðrétt: 1) Skarn 2) Yndis 3) Dorga 4) Rengdi 5) Hneisa 10) Ílátið 11)
Kvæðis 12) Staði 13) Gyðju 14) Renna
Lausn síðustu gátu 217
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3
Rxe4 5. Rc3 Rxc3 6. dxc3 Be7 7. Be3
Rd7 8. Dd2 O-O 9. O-O-O c6 10. h4
d5 11. Kb1 Rf6 12. Bd3 He8 13. Rg5
h6 14. f3 c5 15. g4 c4 16. Bf1 b5 17.
Rh3 b4 18. g5 Rh5 19. Rf4 Rg3 20.
Hg1 hxg5 21. hxg5 Rxf1 22. Hdxf1 Bf5
23. Dh2 Bxg5 24. Bd4 b3 25. Rh5
bxc2+ 26. Ka1 Bg6 27. Rxg7 Be3
Staðan kom upp í hraðskákhluta
móts sem lauk fyrir skömmu í St. Lo-
uis í Bandaríkjunum. Armeninn Levon
Aronjan (2794) hafði hvítt gegn Ind-
verjanum Viswanathan Anand (2771).
28. Hh1! og svartur gafst upp enda
taflið gjörtapað eftir 28. ... f6 29. Rxe8
Dxe8 30. Bxe3. Á morgun, laugardag-
inn 13. október, fer Íslandsmót ung-
menna fram í Rimaskóla. Gauti Páll
Jónsson er efstur á Meistaramóti
Skákfélagsins Hugins þegar tveimur
umferðum er ólokið. Nánari upplýs-
ingar um þessi mót og fleiri til má
finna á skak.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kunnáttumaður. N-NS
Norður
♠KD53
♥KD
♦ÁDG763
♣8
Vestur Austur
♠Á106 ♠9742
♥6542 ♥873
♦K10 ♦52
♣ÁG94 ♣K1075
Suður
♠G8
♥ÁG109
♦984
♣D632
Suður spilar 3G.
Kunnáttumenn eru þeir sem kunna
reglur síns fags og beita þeim rétt.
Pierre Zimmermann er kunnáttumaður
í brids. En hann er ekki sérfræðingur.
Til að komast í þann útvalda flokk þarf
að ná tökum á þeirri list að brjóta regl-
urnar þegar það á við.
Madala og Bianchedi melduðu hik-
andi upp í 3G: Opnun á 1♦ í norður,
svar á 1♥ og 2♠ hjá opnara. Suður
studdi tígulinn og norður hjartað, en
loks stakk Madala upp á 3G út á
drottninguna fjórðu í laufi. Veikleikinn í
laufinu skein af hverri sögn og Franck
Multon kom því út með ♣4 – fjórða
hæsta.
Spilið er frá úrslitaleik Rosenblum
og 3G voru líka sögð á hinu borðinu.
Þar kom líka út lauf upp á kóng og TÍ-
AN til baka. Einn niður. En Zimmer-
mann spilaði ♣5 um hæl, sem er
„rétta“ spilið út frá reglunum (þriðja
hæsta til baka frá ríkjandi lengd) en
kolrangt spil í samhenginu. Níu slagir.
STOFNAÐ 1956
Glæsileg íslensk
hönnun og smíði
á skrifstofuna
Bæjarlind 8–10
201 Kópavogur
Sími 510 7300
www.ag.is
ag@ag.is
Fyrir Á. Guðmundsson starfa íslenskir, vel menntaðir
arkitektar sem hafa þróað húsgögn og hönnunargripi
sem skapa notalegt andrúmsloft. Hver hlutur ber einkenni
klassískrar hönnunar en er einnig fallegur smíðisgripur sem
er þægilegt að nota og sómir sér vel á skrifstofunni.
Sálm. 16.11
biblian.is
Kunnan gerðir þú
mér veg lífsins,
gleðignótt er fyrir
augliti þínu, yndi í
hægri hendi þinni
að eilífu.