Morgunblaðið - 12.10.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Etta James, eða Miss Peaches, var þekkt sem ein af
bestu blús- og rokksöngkonum allra tíma. Hún hefði
orðið áttræð í janúar á þessu ári og verða tónleikar
henni til heiðurs á Hard Rock Café hinn 25. október
næstkomandi. Á tónleikunum verða leiknar dásamlegar
perlur eins og „I’d rather go blind“, „At last“ og „I just
wanna make love to you“. Fram koma söngvararnir
Dagur Sigurðsson, Karitas Harpa, Rebekka Blöndal og
Heiðursbandið Ettan. Húsið verður opnað kl. 20 og
hefjast tónleikarnir kl. 21. Miðasalan fer fram á tix.is en
einnig verður hægt að nálgast miða við hurð.
Ettu James-heiðurstónleikar
20.00 Heim til Spánar (e)
Fréttaþáttur um sístækk-
andi Íslendingasamfélag á
Spáni.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
Frábær bílaþáttur fyrir
bíladellufólkið: Kíkt í skúr-
inn með Jóa Bach.
21.00 21 Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 Son of Zorn
14.30 The Voice
15.15 Family Guy
15.40 Glee
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger Dramatísk þátta-
röð frá Marvel um tvo ung-
linga, strák og stúlku, sem
komast að því að þau búa
yfir yfirnáttúrulegum hæfi-
leikum. Þótt þau séu ekki
alltaf sammála þá komast
þau fljótt að því að kraftar
þeirra virka best þegar þau
vinna saman.
21.50 Marvel’s Agent Car-
ter
22.40 Marvel’s Inhumans
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 MacGyver
00.55 Condor
01.45 The Affair
02.45 FBI
03.30 Star
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.00 Cycling: Tour Of Turkey
21.30 News: Eurosport 2 News
21.35 Tennis: Wta Tournament In
Linz, Austria 22.35 Cycling: Tour
Of Turkey 23.30 Tennis: Wta To-
urnament In Linz, Austria
DR1
19.15 Vores vejr 19.45 Haywire
21.10 Seraphim Falls 22.55 In-
spector Morse: Sidste bus til Wo-
odstock
DR2
21.00 JERSILD minus SPIN
21.45 Du gamle måne 23.05
Soundbreaking – Da musikken
blev elektrisk 23.50 Deadline
Nat
NRK1
12.20 Mesternes mester 13.20
Munter mat 14.00 Hvem tror du
at du er? 15.00 NRK nyheter
15.15 Snodige museer 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Mord
i paradis 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Beat for beat
18.55 Nytt på nytt 19.25
Lindmo 20.15 Springflo 21.00
Kveldsnytt 21.15 The Sinner
21.55 Hitlåtens historie: “99
Luftballons“ 22.25 I Jan Baals-
ruds fotspor
NRK2
12.25 Hvem tror du at du er?
13.25 Arkitektens hytte: Snorre
Stinessen 13.55 Debatten
14.45 Urix 15.05 Nye triks
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Fiskeskøyta som erobra havet
17.55 “Kaddeva æ sa“ med Finn
Arve Sørbøe 19.00 Nyheter
19.10 Oslomarka 19.25 Mus-
ikkpionerene: Artistene 20.15
Nick Cave & The Bad Seeds –
live i København 21.45 Tilbake
til 70-tallet 22.10 På togtur med
Julie Walters 23.00 NRK nyheter
23.03 Vår spektakulære verden
23.30 Et bedre liv 23.55 Pro-
grammene som endret tv
SVT1
12.10 Opinion live 12.55 Kli-
makteriet – det ska hända dig
med 13.55 Vem vet mest?
14.40 Enkel resa till Korfu 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Alla
för en 19.00 Skavlan 20.00
Svenska nyheter 20.30 Shetland
21.30 Rapport 21.35 Grotescos
sju mästerverk 22.05 Springflo-
den 22.50 Idas skilda världar
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Korrespondenterna 14.45
Plus 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Engelska Antikrundan:
Arvegodsens hemligheter 17.30
Förväxlingen 18.00 Nation-
almuseum ? ljuset återvänder
19.00 Aktuellt 19.18 Kult-
urnyheterna 19.23 Väder 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 Grand Hotel 21.20 Flyk-
ten från Anderna 21.25 Deutsc-
hland 83 22.10 Meningen med
livet 22.40 Engelska Antikrundan
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
13.50 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.20 Katla kemur Íslensk
heimildarmynd um eldstöð-
ina Kötlu. (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi
Steinunni (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Stúdíó A (e)
16.30 Thorne læknir (Doc-
tor Thorne) (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Útsvar (Akureyri –
Kópavogur) Bein útsending
frá Útsvari vikunnar.
21.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.50 Agatha rannsakar
málið – Göngugarpar
(Agatha Raisin: The Wal-
kers of Dembley) Breskir
gamanþættir um Agöthu
Raisin, sem fékk nóg af
stórborgarlífinu í London
og fluttist í, að því er virtist,
friðsælan enskan smábæ.
22.40 Woman in Gold
(Gyllta konan) Kvikmynd
byggð á sannsögulegum at-
burðum með Helen Mirren
og Ryan Reynolds í aðal-
hlutverkum. Myndin segir
sögu Mariu Altmann, konu
á níræðisaldri sem fer í mál
við austurríska ríkið í von
um að endurheimta mál-
verk sem Gustav Klimt
málaði af frænku hennar,
en nasistar stálu af heimili
fjölskyldu hennar. Bannað
börnum.
00.25 Lewis (Lewis) Bresk
sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í Ox-
ford glímir við dularfullt
sakamál. (e) Bannað börn-
um.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 Curb Your Ent-
husiasm
08.50 The Middle
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 The Goldbergs
10.40 Restaurant Startup
11.20 Grand Desings:
House of the Year
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Battle of the Sexes
14.55 Curious George
16.20 Satt eða logið
17.00 First Dates
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The X-Factor
20.30 Suður-ameríski
draumurinn
21.05 Dragonheart: Battle
for the Heartfire
22.40 Jarhead Hárbeitt og
kómísk sýn á líf ungra
bandarískra landgönguliða
sem sendir eru lítt und-
irbúnir á líkama og sál á
vígvöllinn.
00.40 Lowriders
02.15 Opening Night
03.40 Battle of the Sexes
16.45 Game Change
18.45 Sundays at Tiffanys
20.10 Goodbye Christopher
Robin
22.00 Una
23.35 The Hero
01.15 The Boy
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram-
undan og fleira skemmti-
legt.
20.30 Föstudagsþáttur
Spjallað um helgina.
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Stóri og Litli
18.01 Hvellur keppnisbíll
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Alvin og íkornarnir
07.35 Frakkland – Ísland
09.15 Þjóðadeildarmörkin
09.35 Þór Þ. – Njarðvík
11.15 Premier League
World 2018/2019
11.45 Meistaradeild Evrópu
12.10 Formúla 1
14.30 NFL Gameday 18/19
15.00 Rússland – Svíþjóð
16.40 Þór Þ. – Njarðvík
18.20 Haukar – ÍR
20.00 Keflavík – KR
22.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.50 Belgía – Sviss
07.35 Rússland – Svíþjóð
09.15 Southamp. – Chels
10.55 Liverpool – M. City
12.35 Messan
13.35 Ísland – Norður-Írland
15.15 Pólland – Portúgal
16.55 Frakkland – Ísland
18.35 Króatía – England
20.45 Þjóðadeildarmörkin
21.05 UFC Now 2018
21.55 Haukar – ÍR
23.35 Keflavík – KR
01.15 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Minningar frá Kötlugosinu
1918.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum.
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.28 Kvöldsagan: Óskráð saga.
Minningar Steinþórs Þórðarsonar á
Hala í Suðursveit mæltar af munni
fram. Upptökurnar fóru fram að
mestu sumarið 1969.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég tók eftir reiði fólks á sam-
félagsmiðlum yfir að lands-
leikir íslensku fótbolta-
liðanna séu í læstri dagskrá á
Stöð 2 sport í stað opinnar
dagskrá á RÚV. Beindi fólk
reiði sinni að KSÍ og voru ljót
ummæli um knattspyrnu-
sambandið látin falla. Á
Facebook-síðu KSÍ létu reiðir
stuðningsmenn álit sitt í ljós
og einhverjir vildu meina að
um mannréttindabrot væri
að ræða. KSÍ hefur hins veg-
ar ekkert vald yfir því hver
kaupir réttinn að ákveðnu
sjónvarpsefni. Að sjálfsögðu
er hentugra fyrir flesta að
leikirnir séu í opinni dagskrá
og að aðgengi sem auðveld-
ast. KSÍ er hins vegar ekki
sökudólgurinn í þessu máli.
Fjölmiðlarnir sjálfir bítast
um réttinn á leikjum lands-
liðsins og ætti fólk því frekar
að velta því fyrir sér hvers
vegna RÚV keypti ekki rétt-
inn að leikjunum, frekar en
að vanda hjálparlausu starfs-
fólki KSÍ ekki kveðjurnar.
Stöð 2 er nú með réttinn á
efstu deildum í íslenska
handboltanum, körfubolt-
anum og fótboltanum í læstri
dagskrá og hafa sambönd
íþróttanna hér á landi lítið
um það að segja, rétt eins og
KSÍ með landsleikina. Vin-
áttuleikur karlalandsliða Ís-
lands og Frakklands var
sýndur á Stöð 2 sport í gær
og tókst útsending afar vel.
Óréttlát gagnrýni
vegna landsleikja
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
Morgunblaðið/Eggert
Læst Gylfi Þór og félagar
eru í læstri dagskrá á Stöð 2.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound and Down
23.30 Unreal
00.10 Arrested Develope-
ment
00.40 Seinfeld
Stöð 3
Útvarpsmaður á stöðinni WKNR í Detroit fékk furðulegt
símtal á þessum degi árið 1969. Röddin hinum megin á
línunni tjáði honum að ef hann spilaði Bítlaslagarann
„Strawberry Fields Forever“ aftur á bak þá heyrðist
John Lennon segja „I buried Paul“ eða „Ég jarðaði
Paul“. Símtalið ýtti undir orðróm sem fór af stað
nokkru áður þess eðlis að Paul McCartney væri látinn
og nauðalíkur staðgengill væri kominn í bandið í hans
stað. Enn í dag veltir fólk fyrir sér hvort Lennon segi
„Cranberry sauce“ eða „I buried Paul“ þegar lagið er
spilað aftur á bak.
Ég jarðaði Paul
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church