Morgunblaðið - 19.10.2018, Blaðsíða 27
nefnd frá 1992 og í siglinganefnd
Sjúkratrygginga Íslands frá 2002.
– Sumir hella sér út í tómstunda-
störf eftir sjötugt. Er það kannski á
dagskránni hjá þér, Halldóra?
„Ó nei. Ég hef aldrei verið mikil
tómstundamanneskja. Ég held
áfram að sinna mínu fagi, a.m.k. í
sérverkefnum. Annars hef ég alltaf
verið með nefið ofan í bókum. Það
breytist ekkert. Ég les mikið skáld-
sögur, ævisögur og krimma og er nú
að lesa skáldævisögu með heim-
spekilegu ívafi eftir norska höfund-
inn Karl Knausgaard. Bókhneigðum
leiðist aldrei með bók í farteskinu.“
Fjölskylda
Halldóra giftist 14.6. 1969 Peter
Sönderberg Rasmussen, f. 6.9. 1945,
mag.art. í norrænum fræðum og
fyrrv. konrektor MS. Hann er sonur
Prebens S. Rasmussen, f. 9.2. 1908,
d. 8.3. 1980, skrifstofustjóra í Kaup-
mannahöfn, og k.h., Betty Louise
Rasmussen, f. Möller 19.6. 1916, d.
13.10. 1993, endurskoðanda. Hall-
dóra og Peter skildu 1976.
Dóttir Halldóru og Peters er
Anna Ingeborg, f. 21.1. 1974, Ph.D
og dósent í Texas. Maður hennar er
Mitch Weverka tónlistarmaður og
þeirra börn Jackson Ólafur, f. 2012,
og Audrey Anna, f. 2014.
Halldóra giftist 17.12. 1977 Kjart-
ani Mogensen, f. 14.12. 1946, MA í
landslagsarkitektúr. Hann er sonur
Eriks Julius Mogensen, f. 31.10.
1924, d. 4.10. 1964, stöðvarstjóra
fiskiræktarstöðvarinnar í Kollafirði,
og k.h., Helgu Kristínar Stefáns-
dóttur, f. 14.11. 1923, d. 7.4. 2007,
verslunarmanns.
Sonur Kjartans er Erik Julius, f.
10.1. 1969, tölvunarfræðingur og
yfirmaður hjá Google í Noregi. Kona
hans er Marit Strand viðskiptafræð-
ingur og synir þeirra Snorre, f. 1996,
og Haakon, f. 2000.
Dóttir Halldóru og Kjartans er
Helga Kristín, f. 4.6. 1986, sérnáms-
læknir í svæfingum og gjörgæslu-
lækningum í Gautaborg. Maður
hennar er Gunnlaugur Úlfsson lög-
fræðingur og synir þeirra Úlfur, f.
2014, og Kjartan Leó, f. 2017.
Albróðir Halldóru er Sigurður, f.
29.9. 1951, menntaskólakennari á
Akureyri. Hálfsystir Halldóru, sam-
feðra, er Ragnheiður, f. 28.2. 1947,
læknir á Bretlandi.
Foreldrar Halldóru: Ólafur Sig-
urðsson, f. 4.8. 1915, d. 13.8. 1999,
yfirlæknir á Akureyri, og k.h., Anna
Soffía Björnsdóttir, f. 25.11. 1920, d.
26.10. 2014, húsmóðir.„Norska“ grein fjölskyldunnar F.v.: Erik Julius, Haakon, Snorre og Marit.
Halldóra
Ólafsdóttir
Anna Sigfúsína Zóphoníasdóttir
húsfr. á Upsum
Gunnlaugur Daníelsson
b. á Upsum í Svarfaðardal
Guðrún Daníela Gunnlaugsdóttir
húsfr. á Akureyri
Anna Soffía Björnsdóttir
húsfr. á Akureyri
Sigurður Ólafsson
menntaskóla-
kennari á Akureyri
Steingrímur Sigurðsson listmálari
Guðmundur
ngvi Sigurðsson
hrl. í Rvík
I
Sigurður Guðmundsson
læknaprófessor og fv.
landlæknir
Örlygur Sigurðsson
listmálari og
rithöfundur
Sigurður Örlygsson
myndlistarmaður
Þórunn Ólafsdóttir
húsfr. í Kálfholti, frá Mýrarhúsum, systurdóttir
Þórðar, afa Kristjáns Albertssonar rithöfundar
Ólafur Finnsson
pr. í Kálfholti, systursonur Hans,
langafa Ögmundar Jónassonar
fv. ráðh., af Stephensenum og
Presta-Högnaætt
Halldóra Ólafsdóttir
húsfr. á Akureyri
Sigurður Guðmundsson
skólameistari MA
Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir
húsfr. á Æsustöðum
Guðmundur Erlendsson
hreppstj. á Æsustöðum, bróðursonur Jóns, afa Jóns Leifs tónskálds, Jóns
Kaldal ljósmyndara og Jóns Jónssonar í Stóradal, af Skeggstaðaætt
Úr frændgarði Halldóru Ólafsdóttur
Ragnheiður
Ólafsdóttir læknir
í Bretlandi
Ólafur Sigurðsson
yfirlæknir á
Akureyri
Björn Sigmundsson
deildarstj. á Akureyri
Friðdóra Guðlaugsdóttir
húsfr. á Ytra-Hóli
Sigmundur Bjarnason
b. á Ytra-Hóli
Finnur Sigmundsson
landsbókavörður
Þröstur Sigtryggsson
skipherra
Hlynur Sigtryggsson
veðurstofustjóri
Sigtryggur Guðlaugsson
prófastur og skólastj.
á Núpi
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2018
Galleri Ozone | Austurvegi 35 | 800 Selfoss | S. 534 8040 | Skoðaðu úrvalið á | Sendum frítt um land allt
Nýjar
vörur
Sigurbjörn Sveinsson fæddist áKóngsgarði í Austur-Húnavatnssýslu 19.10. 1878.
Foreldrar hans voru Sveinn Sig-
valdason húsmaður og k.h., Sigríður
Þórðardóttir.
Eiginkona Sigurbjörns var Hólm-
fríður Hermannsdóttir og eignuðust
þau tvær dætur.
Sigurbjörn lærði ungur skósmíði í
Reykjavík, var búsettur á Ísafirði
um skeið og starfaði þar í
Hjálpræðishernum, var skósmiður
og á vegum Hjálpræðishersins á
Akureyri, en flutti til Reykjavíkur
og var barnakennari þar 1908-19. Þá
flutti hann til Vestmannaeyja og bjó
þar síðan, lengst af í húsinu Hnjúk
við Brekastíg. Hann var barnakenn-
ari í Eyjum 1919-32 og kenndi síðan
í einkatímum, ensku og á fiðlu.
Sigurbjörn var fyrst og síðast rit-
höfundur og einn sá fyrsti sem skrif-
ar meðvitað fyrir börn og unglinga.
Þekktustu verk hans eru Bernskan I
sem er æskuminningar hans, og
Bernskan II sem inniheldur smásög-
ur og ævintýri. Þá má nefna Geisla,
Æskudrauma, Skeljar og Margföld-
unartöfluna, eða söguna um Glókoll
sem flestir sem komnir eru á miðjan
aldur lásu í einni lestrarbók Náms-
flokka Reykjavíkur og gert var
barnaleikrit eftir sem sýnt var í
Þjóðleikhúsinu 1971. Ritsafn Sig-
urbjörns hefur oft verið endur-
útgefið.
Sigurbjörn var einn stofnenda
Taflfélags Vestmannaeyja, var kos-
inn fyrsti heiðursfélagi þess 1936 og
fékk verðlaun frá Taflfélagi Reykja-
víkur fyrir sérlega fögur skákdæmi.
Hann var heiðursborgari Vest-
mannaeyja.
Halldór Laxness dáði mjög verk
Sigurbjörns, vinar síns, en textinn í
trúarsöngnum „Þú vínviður hreini“,
sem einnig er heitið á fyrra bindinu
um Sölku Völku, er eftir Sigurbjörn.
Þá samdi hann ljóðið við nokkurs
konar ættjarðarlag Eyjamanna sem
hefst svo: „Yndislega eyjan mín, en
hvað þú ert morgunfögur.“
Sigurbjörn lést 2.2. 1950.
Merkir Íslendingar
Sigurbjörn
Sveinsson
90 ára
Sigríður G. Júlíusdóttir
85 ára
María Steingrímsdóttir
80 ára
Bára Sigurgeirsdóttir
Hallbera Árný Ágústsdóttir
Ingunn Jónsdóttir
Margeir Björnsson
Ólafur A. Bergsveinsson
Sigurjón Stefánsson
Stefán Már Stefánsson
75 ára
Brynhildur Tómasdóttir
Dagný K. Gunnarsdóttir
Emilía Sveinsdóttir
Hjálmar Magnússon
Þorvaldur Markússon
70 ára
Anna Eyvör Ragnarsdóttir
Arnbjörn Gunnarsson
Guðjón Sigurðsson
Halldóra Ólafsdóttir
Pétur J. Jónasson
60 ára
Ágúst Þór Ingólfsson
Helgi Hermannsson
Hrafney Ásgeirsdóttir
Indiana F. Sigurðardóttir
John Steven Berry
Jón Jóhannsson
Kristrún Jóna Jónsdóttir
Rut Gunnþórsdóttir
Sólveig Jensdóttir
Örn Ingólfsson
50 ára
Charlotta R. Magnúsdóttir
Dalia Aleksandraviciené
Elísabet Kjartansdóttir
Eybjörg Guðný Guðnadóttir
Guðlaug Á. Kjærnested
Hanna Kristín Didriksen
Hrafnhildur Helgadóttir
Jacalyn Fia Grétarsson
Jón Eyjólfsson
Lára Pálína Jónsdóttir
Maria Jesus Arto Millan
Óskar Gunnarsson
Senee Sankla
Sigrún Þorbjörnsdóttir
Sveinbjörn M. Bjarnason
Zylkade Kulaj
40 ára
Eyrún Harpa Hlynsdóttir
Guðríður Ringsted
Hafrún B. Guðmundsdóttir
Harijs Lukasins
Haukur Gunnlaugsson
Iris Myriam Waitz
Jirí Balín
Jóna Kristín Snorradóttir
Karen D. Guðmundsdóttir
Katarzyna Tersa
Mariana C. Sineavschi
Paula V.C.Santos De Moura
Rafal Andrzej Labudda
Sandra Rán Garðarsdóttir
Svanhvít Friðriksdóttir
Tara Patricia Roberts
Tomasz Pacak
Violeta Baltrimiene
30 ára
Bryndís Ben Guðfinnsdóttir
Einar Sigurður Jónsson
Erna María Sveinsdóttir
Federica Cassini
Gunnlaugur Þ. Kristinsson
Hafdís Kristínardóttir
Hanna Beata Kakol
Hilmar Örn Albertsson
Kristjana S. Arnþórsdóttir
Ólöf Brynjólfsdóttir
Stefán J. Bolon Stefánsson
Þorsteinn Júlíus Árnason
Þórveig Traustadóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Þórveig lauk BA-
prófi í félagsráðgjöf frá HÍ
og stundar nú nám í lög-
reglufræðum við HA.
Systur: Aldey, f. 1987,
hjúkrunarfræðingur; Ólöf,
f. 1995, nemi í sálfræði, og
Fanný, f. 1997, nemi í sál-
fræði.
Foreldrar: Unnur Guðjóns-
dóttir, f. 1962, skrif-
stofustjóri hjá sýslum. á
Húsavík, og Trausti Aðal-
steinsson, f. 1961, skrif-
stofustjóri hjá Samskipum.
Þórveig
Traustadóttir
30 ára Stella ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
BSc-prófi í hjúkrunar-
fræði frá HA og er hjúkr-
unarfræðingur á Hjarta-
gátt.
Maki: Hlynur Indriðason,
f. 1990, læknir.
Dóttir: Herdís Þóra
Hlynsdóttir, f. 2017.
Foreldrar: Arnþór Heimir
Bjarnason, f. 1956, og
Lovísa Guðmundsdóttir, f.
1962. Þau er búsett í
Reykjavík.
Stella
Arnþórsdóttir
30 ára Bryndís ólst upp í
Keflavík, býr í Hafnarfirði
og er vaktstjóri hjá Olís í
Garðabæ.
Kærasti: Pétur Ingi Rak-
elarson, f. 1983, starfar
við járnabindingar.
Dóttir: Guðný Elsa, f.
2014.
Foreldrar: Hafdís Ben
Friðriksdóttir, f. 1963,
starfsmaður hjá Olís, og
Guðfinnur Kjartansson, f.
1962, vöruflutningabíl-
stjóri.
Bryndís Ben
Guðfinnsdóttir