Morgunblaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.11.2018, Blaðsíða 42
42 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2018 1 9 8 4 3 7 6 2 5 4 2 7 6 1 5 9 8 3 5 3 6 9 8 2 4 7 1 2 6 3 7 9 1 8 5 4 9 1 4 8 5 6 2 3 7 8 7 5 2 4 3 1 6 9 6 5 9 1 7 8 3 4 2 7 8 1 3 2 4 5 9 6 3 4 2 5 6 9 7 1 8 4 5 9 7 3 6 2 8 1 2 8 1 9 4 5 6 7 3 3 6 7 8 1 2 9 5 4 9 2 6 3 7 8 4 1 5 5 3 4 6 9 1 7 2 8 7 1 8 5 2 4 3 9 6 6 9 2 1 8 3 5 4 7 8 4 3 2 5 7 1 6 9 1 7 5 4 6 9 8 3 2 5 7 9 3 6 4 8 2 1 3 2 1 9 8 7 6 4 5 6 4 8 2 1 5 9 7 3 2 9 3 4 5 1 7 8 6 7 8 5 6 9 2 1 3 4 4 1 6 7 3 8 2 5 9 8 6 4 5 2 9 3 1 7 9 5 2 1 7 3 4 6 8 1 3 7 8 4 6 5 9 2 Lausn sudoku Kona brá búi erlendis og „flutti aftur á landsteinana“. Þótt landið sé hrjóstrugt er það ekki alveg steinlagt. Landsteinar eru steinar í fjöruborði, á mörkum lands og sjávar. Að bregða sér út fyrir landsteinana er að bregða sér úr landi. Að hasla sér völl utan landsteinanna gerir maður erlendis. Málið 3. nóvember 1660 Kötlugos hófst með „lang- varanlegum jarðskjálfta“ og jökulhlaupi. Þessi „mikli skaðaeldur,“ eins og Fitja- annáll nefndi hann, sást víða um land fram á vetur. 3. nóvember 1960 Tollgæslan lagði hald á mik- ið af smyglvarningi í Lagar- fossi, m.a. 2.160 brjóstahald- ara, 720 pör af nælonsokkum og 528 sokkabuxur. Morgun- blaðið spurði: „Smygl- hringur að verki?“ 3. nóvember 1968 Alþýðubandalagið var stofn- að sem stjórnmálaflokkur, en það hafði starfað síðan í apríl 1956. Flokkurinn varð hluti af Samfylkingunni árið 2000. 3. nóvember 2013 Þýska rafhljómsveitin Kraft- werk hélt tónleika með þrí- víddarsýningu í Hörpu. „Ein- stök upplifun í Eldborg,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Sverrir Þetta gerðist… 9 5 4 2 1 5 5 3 8 4 7 7 5 1 2 3 8 4 1 9 3 2 1 4 3 4 8 4 7 3 1 8 5 1 2 9 2 8 1 5 3 2 7 2 3 9 9 1 1 7 5 4 3 3 4 1 9 8 7 4 4 8 2 4 5 8 7 8 2 1 5 9 1 7 3 3 7 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl F H Q U P K B J I T I E L A Á H L H R H C O E W T F X P A R E S I Q E N L M N F V N T R P G Á Z W T R O S T O Z U R L H D H O J M Í O U M B T O Y N Z N W Ó G I F K T E L V D O A Y S H N S K J Ð S L A S F N Æ U R K U W G X A W E N B L A I S M B P B E N Y G R M F Á T A Y E N A N N S Y R J Z H T M L L N R V L L G M T T A F N D R O N D N Á S E A G U R J A G I I P C N B D X A J U H Ð J F I L V S M D I L D Ö T P S Þ R T W A V L I I U E N Q J I G T S Y T T G A N I N N L Z K S H G Q G N Y R I F W B N S S Ö T B Y T S S R L R G W R S W N K K S V E I R G A T E A Q G X M F D I E P N C D F J P J F C Ð G X R X J S K P D H Z K Ð A V L Ö B Á H N V I Q X U Uppsölum Bögglað Dæmalaus Endilangri Flóðbylgjan Herteknum Hitasveiflur Háaleiti Hábölvað Innlánsfjár Kjarnyrðum Lestakerfisins Ritþjálfann Stallinn Vatnsskort Ítalann Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Reiði Lag Mauk Skáp Ískra Sárar Forin Íraks Reipi Þerna Æðinu Kárna Æfum Lokar Lappa Liður Stöng Magns Dót Hagga 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Karldýrs 7) Amboð 8) Féll 9) Bætt 11) Fag 14) Tók 15) Reik 18) Illa 19) Eimur 20) Rússnesk Lóðrétt: 2) Ambátt 3) Lýðs 4) Ýlfrar 5) Sælu 6) Gabba 10) Tóbaks 12) Geymis 13) Skýra 16) Alur 17) Menn Lausn síðustu gátu 236 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 c5 2. e4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. f3 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 O-O 10. Dd2 a5 11. b3 Bd7 12. Be2 Bc6 13. Hc1 Rd7 14. O-O Rc5 15. Hc2 Be5 16. Kh1 e6 17. Bg5 f6 18. Be3 De7 19. Rd1 f5 20. exf5 Hxf5 21. Rf2 Dh4 22. Rh3 Haf8 23. De1 Dh5 24. Kg1 g5 25. Dd1 Dg6 26. Hd2 Df6 27. Bd4 h5 28. Bxe5 Dxe5 29. He1 g4 30. Bd3 Dd4+ 31. Rf2 Rxd3 32. Hxd3 Dg7 33. Hxd6 Staðan kom upp á opnu móti sem er nýlokið á eynni Mön. Armenski stór- meistarinn Hrant Melkumyan (2.660) hafði svart gegn ástralska alþjóðlega meistaranum John Paul Wallace (2.377). 33. ... Bxf3! 34. Dd4 hvítur hefði orðið mát eftir 34. gxf3 gxf3+ og staðan hefði verið erfið eftir 34. Dd2 Bxg2! 35. Hd8 g3. 34. ... e5 35. Db6 Bc6 36. Hd2 g3 37. hxg3 Dxg3 og hvítur gafst upp, t.d. verður hann mát eftir 38. Rd3 e4 39. Rf2 e3 40. Dxe3 Dxg2#. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Undanbragð Kristjáns. A-Allir Norður ♠G87 ♥Á432 ♦G32 ♣G32 Vestur Austur ♠63 ♠D954 ♥97 ♥KDG65 ♦9876 ♦D1054 ♣109854 ♣ – Suður ♠ÁK102 ♥108 ♦ÁK ♣ÁKD76 Suður spilar 6♣. Spil dagsins er frá lokaumferð Deildakeppninnar um síðustu helgi og var tíðindalítið við flest borð. Þó ekki öll. Kristinn Kristinsson og Kristján Þor- steinsson sögðu slemmu, einir manna – 6♣, sem Kristján spilaði í suður. Mesti vandinn liggur í spaðanum og Kristjáni var nokkuð létt þegar hann fékk út ♠6 og gat tekið níu austurs með tíunni heima. En honum brá í brún, strax í næsta slag. Þá lagði hann niður ♣Á og austur henti hjarta. Kristján spilaði laufi á gosa, svínaði í spaða, spilaði meiri spaða og aftur háspaða þegar vestur neitaði að trompa. Vestur trompaði heldur ekki síðasta spaðann, heldur henti tveimur hjörtum. Kristján tók á ♣KD, lagði niður ♦ÁK og spilaði hjarta að ásnum. Vestur henti tígli (gat ekki annað) og Kristján notaði innkomuna á ♥Á til að trompa ♦G með bláhundi heima. Vörnin fékk loks síðasta slaginn, sameiginlega á tromp og hjarta. Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Þverholti 2 // Mosfellsbæ // Sími 586 8080 // fastmos@fastmos.is // fastmos.is Opið hús mánudaginn 5. nóvember frá kl. 17:30 til 18:00 Bugðutangi 3 - 270 Mosfellsbær Opið hús mánudaginn 5. nóvember frá kl. 17:30 til 18:00 Laufrimi 71 - 112 Reykjavík Fallegt 192,4 m2 parhús með bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, sjónvarpsstofu, eldhús með borðkrók, stofu/borðstofu og bílskúr. Stórar timburverandir, geymsluskúr og hellulagt bílaplan. Frábær staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, verslun og þjónustu. Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega. V. 82,9 m. Fallegt 241,2 m2 einbýlishús þar af er bílskúrinn 63,2 m2. Stórt hellulagt bílaplan og hellulögð gönguleið að húsinu. Timburverönd með heitum potti. Á aðalhæðinni þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús, forstofa, eldhús, stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa. Á neðri hæðinni er rúmgott herbergi, sjónvarpshol, vinnurými og anddyri. V.81,9 m. Sálm. 14.2 biblian.is Drottinn horfir á mennina af himnum ofan til þess að sjá hvort nokkur sé hygginn, nokkur sem leiti Guðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.