Morgunblaðið - 20.11.2018, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.11.2018, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 22. nóvember kemur út ný bók eftir Gunnar Baldvinsson sem fjallar um leiðir fyrir fólk sem vill undirbúa fjármál sín við starfslok. Af því tilefni bjóða Kvika og Framtíðarsýn, útgefandi bókarinnar, á útgáfufund. Staður: Gullteigur, Grand Hótel Reykjavík Stund: Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17:00-18:30 Dagskrá: Eftirlaunaþjóðfélagið Ísland Á næstu árum mun eftirlaunaþegum á Íslandi fjölga mun meira en fólki á vinnualdri. Hvað breytist og hvaða áhrif gæti þessi þróun haft á íslenskt samfélag? Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku. Lífið á efstu hæð Gunnar Baldvinsson, höfundur, kynnir bókina. Fundarstjóri er Marinó Örn Tryggvason, aðstoðarforstjóri Kviku. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfangið framtidarsyn@framtiðarsyn.is. Útgáfufundur: LÍFIÐ Á EFSTU HÆÐ F r am t í ð a r s ý n

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.