Morgunblaðið - 20.11.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.11.2018, Blaðsíða 28
Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Be7 7. Bd3 Bg4 8. Dc2 Bh5 9. Rge2 Bg6 10. Rg3 Ra6 11. a3 Rc7 12. Rf5 Re6 13. h4 Bxf5 14. Bxf5 Dd6 15. 0-0-0 g6 16. Bd3 0-0-0 17. Kb1 Kb8 18. Bxf6 Bxf6 19. Hc1 De7 20. g3 c5 21. dxc5 Rxc5 22. Hhd1 d4 23. exd4 Rxd3 24. Hxd3 Bxd4 25. Hcd1 Be5 26. Rd5 Dd6 27. Db3 De6 28. He1 Df5 Staðan kom upp á opnu móti sem lauk fyrir skömmu á Mön. Indverski stórmeistarinn Prasanna Vishnu (2.504) hafði hvítt gegn ísraelska koll- ega sínum, Tamir Nabaty (2.692). 29. g4! Dxf2 svartur hefði einnig tap- að eftir aðra leiki, t.d. hefði 29. … De6 verið svarað með 30. f4. 30. Hxe5 Hd7 31. Rb4 Hxd3 32. Rxd3 Dxh4 33. Rc5 b6 34. Dd5! bxc5 35. He3 Dh1+ svartur hefði einnig tapað eftir 35. … c4 36. De5+. 36. Dxh1 og svart- ur gafst upp. Í dag er frídagur í heimsmeistaraeinvíginu í London. Hvítur á leik. 28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2018 8 2 1 3 6 4 9 5 7 7 4 9 5 2 8 6 3 1 3 6 5 9 1 7 8 4 2 4 5 8 1 9 6 2 7 3 1 9 2 7 3 5 4 8 6 6 3 7 8 4 2 1 9 5 2 7 3 4 8 1 5 6 9 9 1 4 6 5 3 7 2 8 5 8 6 2 7 9 3 1 4 5 1 2 3 8 4 7 9 6 6 4 3 9 2 7 5 1 8 8 7 9 5 1 6 4 3 2 2 6 7 1 4 3 9 8 5 3 8 5 2 7 9 6 4 1 1 9 4 8 6 5 2 7 3 7 2 8 4 5 1 3 6 9 4 3 1 6 9 2 8 5 7 9 5 6 7 3 8 1 2 4 9 6 3 4 5 1 7 2 8 1 8 2 6 7 9 3 4 5 4 5 7 3 2 8 9 6 1 3 7 1 9 8 6 4 5 2 5 2 4 1 3 7 6 8 9 6 9 8 5 4 2 1 7 3 7 1 9 8 6 5 2 3 4 8 4 6 2 1 3 5 9 7 2 3 5 7 9 4 8 1 6 Lausn sudoku Ef e-u (eða e-m) bregður fyrir þýðir það: sést snöggvast eða sést rétt aðeins í það. Ekki er hægt að nota það um að e-ð gerist eða komi fyrir. Um það má aftur segja: e-ð/það/svo ber við eða ber til. „En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.“ Málið 20. nóvember 1961 Alþingi samþykkti verulega lækkun aðflutningsgjalda til að lækka vöruverð og draga úr ólöglegum innflutningi. Til dæmis lækkaði tollur á snyrtivörum úr 310% í 125%, á gólfteppum úr 214% í 100% og á úrum úr 207% í 52%. 20. nóvember 2012 Fílharmóníuhljómsveit Berl- ínar lék í Hörpu undir stjórn Simon Rattle. „Viðburður í frásögur færandi,“ sagði gagnrýnandi Morgunblaðs- ins og gaf fimm stjörnur. „Litrík, rafmögnuð, un- aðsleg,“ sagði Fréttablaðið. 20. nóvember 2013 Um tuttugu manns komu saman við innanríkisráðu- neytið og mótmæltu því að vísa ætti nígeríska hælisleit- andanum Tony Omos úr landi. Sama dag birtust frétt- ir sem voru upphaf svo- nefnds lekamáls. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … 8 9 3 1 4 2 4 1 9 7 2 7 3 6 3 8 2 2 6 9 9 4 7 2 8 6 3 5 1 7 9 7 5 6 3 4 9 8 5 4 1 7 8 4 6 6 9 5 7 1 9 7 8 2 6 7 3 4 5 8 6 5 2 3 7 6 9 8 4 5 3 6 3 9 7 7 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M S Q H E A F S Ó T T H I T A L H T K A K K K S O R T D F E U Ð N J P S H R K E A U Ð U G I Ð H Í V A G A W B F O G I G D S K L V M P R X J I O B L E R H Z D J I A S N Ð W L G T V Y E V Ó D P S S Ð N G L A M Y D J R A I I F N N F Þ Ó E J W R G J G V G N Ð N L H A Á T Y Ó I X O O Y E T V G S D E R U F X Ð V B F N P E Y O S E L S I M U D N U T S Á A D S M I P R U T K S A Ð I E R B N U A R H W A F N R A E H Y R F J Z Q N U C C V L A N E T A W M U W I T N U K P P K P L I N K I V S I T T É L R A G U H R F L G U R M S A N N A K K O L F I R A F I Z C F T J W H S X C J U P Y I D I F H M M U N A G U H K S L E E B A H D S Z T R A J T E S D N A T S P Aflafregna Arfleiðslunni Auðugi Elskhuganum Eðlisfari Flokkanna Grófleika Hjarðljóð Hraunbreiða Hugarléttis Hvaðþá Standsetja Sótthita Tónsmíð Vindstrengi Ástundum Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Bráð Gargi Kerti Góður Ólma Lærði Angi Rakka Aurs Atinu Árann Gráða Ölóði Glaða Ragni Rotta Einlægnin Spaði Ægis Formæling 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 3) Stel 5) Lævíst 7) Aflið 8) Lipurð 9) Ilmur 12) Askar 15) Afkimi 16) Glens 17) Svalls 18) Bala Lóðrétt: 1) Ræfils 2) Píluna 3) Staði 4) Eflum 6) Óður 10) Lækkar 11) Ummæli 12) Anga 13) Kveða 14) Rassa Lausn síðustu gátu 250 Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tölvuheilinn GIB. S-AV Norður ♠D ♥KD3 ♦D93 ♣ÁD8653 Vestur Austur ♠82 ♠764 ♥G986 ♥Á74 ♦K85 ♦ÁG1082 ♣G1072 ♣K9 Suður ♠ÁKG10953 ♥1052 ♦64 ♣4 Suður spilar 4♠. Er lesandinn með tölvuheila? Kann- aðu málið sem austur. Makker spilar út litlum tígli og þú færð fyrsta slaginn á tíuna. Svo er að velja næsta leik. Spilið er frá ítalska meistaramótinu, sem nýlega var sýnt á BBO. Giorgio Duboin fékk út ♣G. Hann tók með ás, trompaði strax lauf og lagði upp kóng- urinn féll annar. Tíu slagir. Hinum megin var Lorenzo Lauria í vörninni í austur með tígli út. Hann tók tvo slagi á tígul og skipti yfir í tromp. Sagnhafi getur nú unnið spilið með því að trompa niður ♣K, en hann kaus að spila fyrst að ♥KDx og eiga laufsvín- ingu eftir til vara. Einn niður. Samkvæmt reikniforritinu GIB verð- ur austur að skipta yfir í smátt hjarta í öðrum slag. Ekki má einu sinni taka annan slag á tígul, því þá er austur berskjaldaður fyrir innkasti. Nei – strax lítið hjarta og svo spilar vestur laufi þegar hann kemst inn á ♦K. Eina vörnin.   13.-23.n6vember         SKiDASKORSKiOABINDINGAR FJALLASKiOASKOR FJALLASK[DABI N DI NGAR SKIDAPOKAR KEPPNISSKiOI  SKiDANIERFOT KEPPNISBINDINGARFJALLASKif>I SKiDAGLERAUGU SNJ6FL60ABAKPOKAR KEPPNISSKIOASK6R SKIDASOKKAR GONGUSKiOI SK[DABAKPOKAR GONGUSKiOASK6R GONGUSKIDASTAFIR SKiOAFATNAOUR FIS KEPPNISHJALMAR KOMDU OG SKOf>Af>U URVALlf>  SKlf>ADEILD OKKAR  KRINGLUNNI 7 KEPPNISSKiOASTAFIR SKiOASTAFIR S: 510 9505 I fja\lakofinn.is E@ Kringlan 7 I Laugavegur 11 I Reykjavikurvegur 64 Sálm. 86.7 biblian.is Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig því að þú bænheyrir mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.