Morgunblaðið - 20.11.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Skjánotkun barna er vaxandi vandamál í hinum vest-
ræna heimi. Fólk horfir frekar á heiminn í gegnum skjái
heldur en að eiga bein samskipti þar sem það horfist í
augu og nú er svo komið að mörg börn geta ekki sest
að matarborðinu án þess að hafa síma eða tölvu við
hendina. Ný rannsókn frá Bandaríkjunum sýnir með
óyggjandi hætti beina fylgni milli samfélagsmiðlanotk-
unar og depurðar. Guðrún Katrín Jóhannesdóttir fé-
lagsfræðingur hjá „Þitt virði“ heldur námskeið fyrir for-
eldra sem vilja draga úr skjánotkun barna sinna og
sagði frá því í morgunþættinum Ísland vaknar á K100.
Nánar á k100.is.
Guðrún Katrín Jóhannesdóttir spjallaði við Ísland vaknar.
Skjánotkun barna
er vandamál
20.00 Eldhugar: Sería 2 Í
Eldhugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Lífið er lag Málefni
fólks á besta aldri.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Ghosted
14.15 The Good Place
14.40 Survivor
15.25 Líf kviknar
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.40 Black-ish
20.00 Will & Grace
20.00 Will & Grace
20.25 Læknirinn á Spáni
21.00 FBI
21.50 Code Black Drama-
tísk þáttaröð sem gerist á
bráðamóttöku sjúkrahúss í
Los Angeles, þar sem
læknar, hjúkrunarfræð-
ingar og læknanemar
leggja allt í sölurnar til að
bjarga mannslífum. Hver
sekúnda getur skipt sköp-
um í baráttu upp á líf og
dauða.
22.35 The Chi
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI: Miami
01.30 American Crime
02.15 The Assassination of
Gianni Versace
03.05 Station 19
03.50 Elementary
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
9.00 Snooker: Home Nations
Series In Belfast, United Kingdom
10.30 Ski Jumping: World Cup In
Wisla, Poland 11.30 Figure Skat-
ing: Grand Prix In Moscow, Russia
13.30 Ski Jumping: World Cup In
Wisla, Poland 15.00 Equestrian:
Fei World Cup In Stuttgart, Ger-
many 16.00 Snooker: Home Na-
tions Series In Belfast, United
Kingdom 16.55 News: Eurosport
2 News 17.00 Live: Curling: Euro-
pean Championships In Tallinn,
Estonia 20.00 Ski Jumping: World
Cup In Wisla, Poland 21.00
Yachting: Spirit Of Yachting 21.30
Motor Racing: World Endurance
Championships In Shanghai,
China 22.00 News: Eurosport 2
News 22.05 Ski Jumping: World
Cup In Wisla, Poland 23.30
News: Eurosport 2 News 23.35
Alpine Skiing: World Cup In Levi,
Finland
DR1
12.45 Bergerac: I al hemmelig-
hed 13.35 Sherlock Holmes
14.25 Dommer John Deed 15.55
En ny begyndelse 16.50 TV AV-
ISEN 17.00 Antikduellen 17.30
TV AVISEN med Sporten 17.55
Vores vejr 18.05 Aftenshowet
18.55 TV AVISEN 19.00 SMP
Thanksgiving 2018 19.40 Portræt
af Susse Wold 20.30 TV AVISEN
20.55 Sundhedsmagasinet
21.20 Sporten 21.30 Mord i
skærgården: I lyst og nød 23.00
Taggart: Dødens høst
DR2
13.00 De vilde 60’ere: Den kolde
krig 13.40 De vilde 60’ere: Den
lange march mod frihed 14.20
Sådan holder du kroppen ung
16.00 DR2 Dagen 17.30 Lægen
flytter ind 19.00 Når kvinder dræ-
ber – Ashley Humphrey 19.45
Dokumania: Skøjteskandalen –
Tonya & Nancy 21.30 Deadline
22.05 Murder in the Car Park
eps.1-3 22.55 Horisont 23.20
Mit hjem var mit slot
NRK1
Dagskrá barst ekki
SVT1
Dagskrá barst ekki
12.10 En familjehistoria 12.40
Vår tid är nu 13.40 Resan till dej
15.10 Matmagasinet 15.40
Hemma igen 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Det sitter i
väggarna 20.00 Statsministrarna
21.00 Dox 22.40 Rapport 22.45
Vanity Fair 23.35 Jonestown
1978: Självmordssekten
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Agenda 16.00 Vinterliv
16.05 Kampen om kronan 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20
Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Ishockey:
CHL 19.00 Korrespondenterna
19.30 Plus 20.00 Aktuellt 20.39
Kulturnyheterna 20.46 Lokala
nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Billions 22.10 Långfilm
136 23.10 Svenska dialektmys-
terier 23.40 Vloggarna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.05 Sætt og gott (e)
14.35 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.00 Fjársjóður framtíðar
(Hvalir og norðurljós)
Heimildarþáttaröð þar sem
fylgst er með rannsóknum
vísindamanna við Háskóla
Íslands. Dagskrárgerð: Jón
Örn Guðbjartsson, Konráð
Gylfason og Björn Gísla-
son. (e)
15.30 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
16.00 Viðtalið – Anders
Samuelsen (e)
16.25 Menningin – sam-
antekt (e)
16.50 Íslendingar (Guð-
mundur Ingólfsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
(Super Human Challenge)
18.29 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterne II)
18.46 Hjá dýralækninum
(Vetz)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur (Opinberar
framkvæmdir og end-
urheimt votlendis)
20.40 Tíundi áratugurinn
(The Nineties) Heimild-
arþættir um tíunda áratug-
inn í Bandaríkjunum.
21.25 Flowers-fjölskyldan
(Flowers) Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Týnda vitnið (The Le-
vel) Stranglega bannað
börnum.
23.10 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man) Breskir
þættir um rannsóknarlög-
reglumanninn og spilafíkil-
inn Harry Clayton sem
kemst yfir fornt armband
sem veitir honum yfirnátt-
úrulega gæfu. (e) Bannað
börnum.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Lína Langsokkur
07.50 Strákarnir
08.15 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Mr Selfridge
10.25 10 Puppies and Us
11.30 Lóa Pind: Snapparar
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.55 Manstu
16.35 Baby Daddy
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver Spjall-
þáttur með John Oliver.
20.20 Dýraspítalinn
20.50 Blindspot
21.35 Cardinal
22.20 Outlander
23.15 Grey’s Anatomy
00.05 The Good Doctor
00.50 Camping
01.15 Wentworth
02.05 The Girl With All the
Gifts
03.55 Ninja: Shadow of a
Tear
05.30 The Bold Type
06.10 NCIS
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Paddington
07.00 Grindavík – Njarðvík
08.40 Danmörk – Írland
10.20 Þýskaland – Holland
12.00 Þjóðadeildarmörkin
12.20 Barcelona – Real
Betis
14.00 AC Milan – Juventus
15.40 Selfoss – HK
17.10 Meistaradeild Evrópu
17.35 Katar – Ísland
19.15 Þjóðadeildarmörkin
19.35 Portúgal – Pólland
21.45 Þjóðadeildarmörkin
22.05 Washington Redsk-
ins – Houston Texans
00.25 Svíþjóð – Rússland
08.15 Sviss – Belgía
(UEFA Nations League)
Útsending frá leik Sviss og
Belgíu í Nations League.
09.55 Serbía – Svartfjalla-
land
11.35 Tyrkland – Svíþjóð
13.15 Valur – FH
14.45 Seinni bylgjan
16.15 Danmörk – Írland
17.55 Þýskaland – Holland
19.35 Svíþjóð – Rússland
21.45 Seinni bylgjan
23.15 Stjarnan – Akureyri
00.45 Portúgal – Pólland
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum í Wigmore Hall í
London til að minnast 100 ára
sjálfstæðisafmælis Lettlands. Á
efnisskrá eru verk eftir Jazeps Vi-
tols, Sergej Rakhmnanínov, Felix
Mendelssohn, Peteris Vasks og
Ludwig van Beethoven. Flytjendur:
Baiba Skride á fiðlu, píanóleik-
ararnir Lauma Skride og Antonia
Suhanova og Palladio tríóið.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk: Lestur
hefst. Eftir Jaroslav Hasek. Gísli
Halldórsson les þýðingu Karls Ís-
feld. Hljóðritun frá árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Þórhild-
ur Ólafsdóttir og Fanney Birna
Jónsdóttir. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða
Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð-
mundsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er nægir að byggja verk
að einhverju leyti á hand-
ritaarfinum eða Íslendinga-
sögunum til að vekja áhuga
þessa rýnis því það er alltaf
athyglisvert að sjá hvernig
tekist er á við þann merka
kjarna menningar okkar. Því
settist ég með fjölskyldunni
að horfa á fyrsta þátt Flateyj-
argátunnar, sem frumsýndur
var í Ríkissjónvarpinu á
sunnudagskvöldið. Og varð
alls ekki fyrir vonbrigðum;
þótt ég forðist framhalds-
þætti, þá freku tímaþjófa,
mun ég eflaust horfa á fram-
haldið hér og bíð eftir að sjá
hvernig verður áfram unnið
með meinta gátu úr Flateyj-
arbók.
Þættirnir eru byggðir á
skáldsögu frá 2002 eftir Vikt-
or Arnar Ingólfsson, sögu
sem gefin var út í nokkrum
löndum. Björn B. Björnsson
leikstýrir snöfurmannlega og
eru þekktir leikarar í flestum
hlutverkum. Lára Jóhanna
Jónsdóttir leikur Jóhönnu
sem árið 1971 kemur heim til
Íslands að jarða föður sinn
sem hefur verið að rannsaka
Flateyjargátuna. Í Flatey er
þessi líka fína leikmynd sem
lítið hefur þurft að breyta og
þar hitti Jóhanna fyrir áhuga-
vert persónugallerí – þar á
meðal danskan prófessor sem
Søren Malling leikur – góð-
kunningi úr annarri hverri
danskri kvikmynd – og
óleystu gátunum fjölgar.
Beðið svara við for-
vitnilegum gátum
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Ill örlög Malling sem prófess-
orinn og Lára Jóhanna.
Erlendar stöðvar
19.35 Schitt’s Creek
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute UK
21.40 Flash
22.25 Westworld
23.25 All American
00.10 American Horror
Story 8: Apocalypse
00.55 Anger Management
01.20 Schitt’s Creek
01.45 Seinfeld
Stöð 3
Stuðlabandið,
Stebbi Hilmars,
Páll Rózinkrans,
Hlynur Ben., Úlfur
úlfur og fjölmargir
tónlistarmenn
koma fram á
styrktartónleikum
annað kvöld kl. 20
á Hard Rock Café.
Allur ágóði rennur
í styrktarsjóð
Söndru Lindar, sex
mánaða stúlku
sem þarf að fara
til Svíþjóðar í
beinmergsskipti
um miðjan desem-
ber. Fyrir þremur
vikum greindist
hún með beina-
sjúkdóminn osteo-
petrosis en þetta
er þriðja tilvikið á
48 árum sem
sjúkdómurinn greinist hér á landi. Alma Dögg, frænka
litlu stúlkunnar, lýsti sjúkdómnum og næstu skrefum
í viðtali hjá Huldu og Loga í síðdegisþættinum á
K100. Nánar á k100.is.
Sandra Lind ásamt foreldrum sínum
Birgi Erni og Svanhildi Karen.
Styrktartónleikar
annað kvöld
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanl-
ey
21.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar
Stöð 2 bíó
16.25 Being John Malkovich
18.20 Carrie Pilby
20.00 Friday Night Lights
22.00 The Meddler
23.45 Alien: Covenant
01.45 Return to Sender
03.20 The Meddler
N4
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga og fjallað um lífið.
20.30 Landsbyggðalatté Í
þáttunum ræðir áhugafólk
um samfélags- og byggða-
mál.
21.00 Að norðan
21.30 Landsbyggðalatté
Endurt. allan sólarhr.