Morgunblaðið - 14.12.2018, Síða 34
34 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2018
Kona sem „kveðst sverja fyrir að hún sé edrú“ hefði betur flett upp í orðabók. Að sverja fyrir e-ð hefur
þýtt að neita e-u – með eiði, hvorki meira né minna, en sú merking hefur þó rýrnað á verðbólguskeiðum.
Eftir stendur að þetta þýðir að neita e-u, og gildir einu hvort maður er edrú eða ekki.
Málið
14. desember 1862
Margradda söngfélag var
stofnað í Reykjavík, hið
fyrsta hér á landi. Það var
síðar nefnt Harpa.
14. desember 1877
Konungur staðfesti fyrstu
lögin um tekjuskatt. Af
eignatekjum átti að greiða
4% skatt en 1-4% af atvinnu-
tekjum. Svonefndir bjarg-
ræðisvegir voru undan-
þegnir. „Sá sem fæst við
landbúnað eða hefur sjávar-
útveg skal eigi greiða skatt
þennan,“ sagði í lögunum.
14. desember 1934
Fyrsta ljóðabók Steins Stein-
arr, Rauður loginn brann,
kom út. Bókin var gefin út á
kostnað höfundar og mun
upplagið hafa verið 200 ein-
tök. „Það töpuðu allir á
henni,“ sagði Steinn síðar.
Karl Ísfeld sagði í ritdómi í
Alþýðublaðinu að ljóðin
sýndu „ótvíræða hæfileika
höfundarins“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Ljósmynd/Jón Kaldal
Þetta gerðist …
3 6 7 4 5 1 8 2 9
2 1 9 6 8 7 3 4 5
5 8 4 2 9 3 7 1 6
8 3 1 7 2 9 6 5 4
6 9 5 1 3 4 2 8 7
7 4 2 8 6 5 1 9 3
4 2 3 5 1 6 9 7 8
1 5 6 9 7 8 4 3 2
9 7 8 3 4 2 5 6 1
6 4 2 1 5 3 8 7 9
7 3 1 2 8 9 5 4 6
5 9 8 4 7 6 1 2 3
1 7 4 9 3 2 6 8 5
2 6 9 5 4 8 7 3 1
8 5 3 6 1 7 4 9 2
3 1 6 8 9 4 2 5 7
4 2 7 3 6 5 9 1 8
9 8 5 7 2 1 3 6 4
2 6 5 1 8 3 9 4 7
3 1 7 9 4 5 6 8 2
8 4 9 2 6 7 3 5 1
1 9 2 7 3 4 8 6 5
7 3 6 8 5 2 1 9 4
4 5 8 6 9 1 2 7 3
5 8 4 3 1 6 7 2 9
6 2 3 5 7 9 4 1 8
9 7 1 4 2 8 5 3 6
Lausn sudoku
7 1 8
8 3 4 5
2 6
3 7 5
3 8
6 5 1
1 6
5 2
8 3 4
4 1 3
1 2 5 6
2
4 6 8
6 1
3 4 2
3 1 4 5
6 8
8 7 2
5 1 7
4
1
9 7 8 5
7 8 2
4 9 3
8 4 7
2 5 1
9 7 8 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T P N A N Æ R L U D U K C Y I A S Q
F V M U T N Ö K N A V Q T C F T Q L
Q O I N N I N U V T Ö G P P U Q A D
K I J L E I K S T J Ó R A N U M S L
Q A N U K S Æ N R A B R U I F D K D
I W I R Z M U S U A L N T O B I U U
Y O B N Æ R I N G A R R Í K U C L N
D I O Z S V K D G H A O T W Z B D R
R P L H M V Þ Ð X F G X M L N Z A O
U F I F E V X O G K G D I O L P D B
A S G R M O F T R Ö U K P N K W Ö G
Y C K F R T Y Z C K L X F B K U G Á
H A K B Z Y S M X J A N U Q O T U B
R K H G V R C E C J P T I K E B N L
A T T Æ H I G N E R P S L E S R U U
M U D N U F S L I Ð I M E I T Í M J
H R Z R K R I J H G A T Y S S S R G
G K U A L V A N A L E G T M O K U F
Alvanalegt
Barnæskuna
Botnlausum
Bágbornu
Dulrænan
Frísku
Kverkar
Leikstjóranum
Miðilsfundum
Næringarríku
Skuldadögunum
Sprengihætta
Steinlögð
Uppgötvuninni
Vanköntum
Þorkatli
Krossgáta
Lárétt:
4)
6)
7)
8)
9)
12)
16)
17)
18)
19)
Lokað
Kóp
Ófús
Álka
Ilma
Sefar
Gremjuleg
Kerra
Seiðs
Óaði
Gætir
Tuðra
Linur
Smáa
Grön
Taut
Ofboð
Ólán
Efi
Ómerk
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
13)
14)
15)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Kjaftur 6) Unnt 7) Eykst 8) Roggin 9) Flana 12) Urtan 15) Fuglum 16) Rændu
17) Þung 18) Tottaði Lóðrétt: 1) Kveif 2) Askja 3) Titra 4) Ruggar 5) Hneisa 10) Laupur
11) Nálægt 12) Umrót 13) Tanga 14) Nauti
Lausn síðustu gátu 271
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp í opnum flokki ól-
ympíuskákmótsins sem lauk í byrjun
október síðastliðins í Batumi í
Georgíu. Íslenski stórmeistarinn Héð-
inn Steingrímsson (2.573) hafði
svart gegn alþjóðlega meistaranum
Semetey Tologontegin (2.419) frá
Kírgisistan. 80. … d4! þetta snjalla
gegnumbrot tryggir svörtum sigur
þar eð í framhaldinu myndast of
miklir veikleikar í hvítu stöðunni. 81.
exd4 hvítur hefði einnig tapað eftir
81. cxd4 Rd5 og b4-peðið fellur.
81. … Rd5 82. Kd2 Rxf4! 83. Rf1
hvítur hefði einnig tapað eftir 83.
gxf4 g3. 83. … Rd5 84. Ke2 Kf7 og
hvítur gafst upp enda svartur að fara
að hirða g5-peðið og við það hrynur
hvíta staðan til grunna. Nóg er um
að vera í íslensku skáklífi um helgina
en Friðriksmót Landsbankans fer
fram á morgun og jólapakkamót
Hugins og Breiðabliks á sunnudag-
inn, sjá nánar á skak.is.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Lífseig hugmynd. S-Allir
Norður
♠KG876
♥K73
♦K62
♣K5
Vestur Austur
♠– ♠D102
♥G986 ♥ÁD102
♦D1087 ♦G93
♣D10863 ♣G97
Suður
♠Á9543
♥54
♦Á54
♣Á42
Suður spilar 4♠.
Þegar kröfugrand við hálit kom fram
á sjónarsviðið um miðja síðustu öld
var ekki lengur þörf á svarinu 2G til að
sýna 11-12 punkta jafnskipta áskorun í
geim – sú handgerð flaut fyrirhafnar-
laust inn í kröfugrandið. Þar með var
tveggja-granda svarið á lausu og spek-
ingar kepptust við að finna því tilgang.
Svíinn Alvar Stenberg og Banda-
ríkjamaðurinn Oswald Jacoby stungu
upp á því (hvor í sínu lagi, að því er
virðist) að nota sögnina sem sterkan
stuðning við hálit makkers. Sú hug-
mynd lifir enn góðu lífi. Í spilinu að of-
an opnar suður á 1♠ og norður býður
upp á slemmu með 2G. „Nei, takk,“
segir suður og stekkur í 4♠, sem er
veikasta svarið. Hvernig á að spila með
litlu laufi út?
Öruggast er að leyfa austri að eiga
fyrsta slaginn á laufgosa! Þegar
trompalegan sannast er hægt að
hreinsa upp láglitina án þess að vestur
komist inn og endaspila austur.
Framleiðum allar gerðir
límmiða af mismunandi
stærðum og gerðum
Thermal
Hvítir miðar
Litamiðar
Forprentaðir
Athyglismiðar
Tilboðsmiðar
Vogamiðar
Lyfsölumiðar
Varúðarmiðar
Endurskinsmiðar
Flöskumiðar
Verðmer
Selhellu 13 • 221 Hafnarfirði • Sími 554 0500 • bodtaekni.is
kimiðar
Límmiðar
Sálm. 9.11
biblian.is
Þeir sem þekkja
nafn þitt treysta
þér því að þú,
Drottinn, bregst
ekki þeim sem til
þín leita.