Morgunblaðið - 14.12.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Bekkjarpartí Öll bestu
lög síðustu áratuga sem
fá þig til að syngja og
dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Nú er ég kominn á þann aldur að ég á fjögur
barnabörn og annað hvert ár erum við með
litlu krílin og það er núna þessi jól. Þannig að
ég flýg bara heim til Noregs á Þorláksmessu.
Næ kannski skötunni um kvöldið, við höldum í
hefðirnar,“ sagði Eiríkur Hauksson í spjalli við
Sigga Gunnars á K100. Eiríkur er staddur hér
á landi til þess að syngja á jólatónleikunum
Jólin til þín víðs vegar um landið næstu vikur.
Með honum í för verða meðal annars söng-
konurnar Regína Ósk, Rakel Pálsdóttir og
Unnur Birna. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á
k100.is.
Jólin til þínEiki Hauks kíkti
í spjall til Sigga
Gunnars á K100.
20.00 Eldhugar: Sería 2 (e)
Í Eldhugum fara Pétur
Einarsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana lífs-
ins.
20.30 Fjallaskálar Íslands
21.00 21 – Úrval á föstu-
degi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Bordertown Bráð-
fyndin teiknimyndasería
fyrir fullorðna.
14.15 Family Guy
14.40 Glee
15.25 The Voice
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos Bráð-
skemmtilegir þættir þar
sem sýnd eru ótrúleg
myndbrot sem fólk hefur
fest á filmu.
19.30 The Voice Vinsælasti
skemmtiþáttur veraldar
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri til
að slá í gegn. Þjálfarar í
þessari seríu eru Adam
Levine, Blake Shelton,
Kelly Clarkson og Jennifer
Hudson.
21.00 Mission: Impossible
IV – Ghost Protocol
23.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
24.00 Hawaii Five-0
00.45 Condor
01.35 Chance
02.20 FBI
03.05 Code Black
03.50 The Chi
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.00 Biathlon: World Cup In
Hochfilzen, Austria 18.45 Live:
Snooker: Home Nations Series
In Glasgow, United Kingdom
21.55 News: Eurosport 2 News
22.00 Biathlon: World Cup In
Hochfilzen, Austria 23.00 Cycl-
ing: W Cup Track In London,
United Kingdom
DR1
18.30 Theo & Den Magiske Tal-
isman 18.50 Hjalte og Tjelles
Super Giga Fede Juleshow
19.00 Hvem var det nu vi var
20.00 TV AVISEN 20.15 Vores
vejr 20.25 Dead Man Down
22.15 Kapring i høj fart 23.50
Inspector Morse: Da capo
DR2
18.15 Husker du – Highlights
fra 1960’erne 19.00 True Story
20.35 De superrige gangster-
konger 21.30 Deadline 22.00
Seniormagasinet 22.05 JER-
SILD minus SPIN 22.50 69
minutter af 86 dage
NRK1
16.45 Tegnspråknytt 16.50
Sport i dag 17.50 Distrikts-
nyheter 18.00 Dagsrevyen
18.30 Norge Rundt 18.55 Det
beste av Stjernekamp 19.55
Nytt på nytt 20.25 En amerik-
ansk jul med Adam Douglas
21.15 Mysterier i San Francisco
22.00 Kveldsnytt 22.15 Myster-
ier i San Francisco 23.00 Bruce
Springsteen – med egne ord
NRK2
12.30 V-cup alpint: Komb-
inasjon slalåm, kvinner 13.25
Charlotte Kallas heimbygd
14.00 Kongelige brudekjoler
15.00 Det gode bondeliv jule-
spesial 15.30 Miss Marple
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Det gode liv i Alaska 18.45
Snodige museer 19.00 Barna
fra Telavåg – fanger av det
tredje riket 20.00 Nyheter
20.10 Musikkpionerene: Jeg og
musikken min 21.00 Gwen Stef-
anis jul 21.45 Alt for Alice
23.20 Liv og Horace 23.50 An-
jas reiser
SVT1
14.40 Alpint: Världscupen
15.30 Ett hundliv: Hundgården
15.40 Enkel resa till Korfu
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 18.00
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 På spåret
20.00 Scott & Bailey 20.50
Släng dig i brunnen 21.20 The
Graham Norton show 22.05
Edit 22.35 Rapport 22.40
Andra åket 23.10 Alla hästar
hemma 23.40 En familjehistoria
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Mus-
ikhjälpen 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Musikhjälpen 18.30 För-
växlingen 19.00 Levande gudar
och ritualer i Indien 20.00 Aktu-
ellt 20.18 Kulturnyheterna
20.23 Väder 20.25 Lokala
nyheter 20.30 Sportnytt 20.45
The Two Faces of January 22.20
Musikhjälpen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 90
á stöðinni (e)
14.15 Jólin hjá Mette
Blomsterberg (Jul hos
Mette Blomsterberg) (e)
14.45 Miranda (Miranda)
15.25 Úr Gullkistu RÚV:
Hljómsveit kvöldsins (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Edda – engum lík (e)
16.25 Úr Gullkistu RÚV:
Rætur (e)
16.55 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Hvar er
Völundur?
18.05 Ósagða sagan (Hor-
rible Histories)
18.35 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Annar heimur (Den
anden verden)
20.15 Útsvar (Reykjavík –
Flateyri)
21.35 Vikan með Gísla Mar-
teini
22.20 Frönsk svíta (Suite
Française) Kvikmynd um
franska konu og þýskan
hermann sem fella hugi
saman í upphafi seinni
heimsstyrjaldar. Bannað
börnum.
00.05 Poirot – Jólaleyfi Poi-
rots (Agatha Christie’s Poi-
rot VI: Hercule Poirot’s
Christmas) Hinn siðprúði
rannsóknarlögreglumaður,
Hercule Poirot, tekst á við
flókin sakamál. (e)
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Brother vs. Brother
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Goldbergs
09.55 Famous In Love
10.40 Feðgar á ferð
11.05 Hið blómlega bú – há-
tíð í bæ
11.35 Olive Kitteridge
12.35 Nágrannar
13.00 Duplicity
15.05 Step
16.30 First Dates
17.20 Friends
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 The X-Factor
20.55 Santa’s Little Helper
22.25 American Made
Spennumynd frá 2017 með
Tom Cruise í aðalhlutverki.
Myndin segir kostulega
sögu flugmannsins, eitur-
lyfjasmyglarans og CIA-
uppljóstrarans Barrys
Seal.
00.25 Manchester By the
Sea
02.40 Fifty Shades Darker
04.35 Sausage Party
06.05 Friends
17.00 The Big Sick
19.00 Dear Eleanor
20.30 Robot and Frank
22.00 Page Eight
23.45 Sisters
01.45 Ouija: Origin of Evil
03.25 Page Eight
20.00 Föstudagsþátturinn Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram und-
an og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþátturinn
Helgin fram undan.
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Ribbit
07.00 Man. U. – Fulham
08.40 Bournem. – Liverp.
10.20 Premier League Re-
view 2018/2019
11.15 NFL Gameday
11.45 Espanyol – Barce-
lona
13.25 Spænsku mörkin
13.55 Arsenal – Qarabag
15.35 Vidi – Chelsea
17.15 La Liga Report
17.45 Valur – Keflavík
20.00 Valur – Keflavík
22.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.50 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
07.40 Chelsea – M. City
09.20 Messan
10.20 Premier L. World
10.50 Lazio – Frankfurt
12.30 HM í pílukasti 2018
16.30 Olympiacos – AC Mil-
an
18.10 Evrópudeildarmörkin
2018/2019
19.00 HM í pílukasti 2018
23.05 Premier League Pre-
view 2017/2018
23.35 PL Match Pack
00.05 Sheffield United –
WBA
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Franski
söngvarinn Johnny Hallyday og tón-
list hans. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson (Frá því á mánudag)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá
árinu 1979.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestarklefinn. Umræður um
menningu og listir. Umsjón: Anna
Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í
dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Síðasta hálfa mánuðinn eða
svo hefur staðið yfir úrslita-
keppni HM kvennalandsliða í
handbolta sem fram fer í
Frakklandi. Mótinu hafa ver-
ið gerð góð skil á RÚV og þar
höfum við fengið að sjá allt
það besta í kvennahandbolt-
anum í heiminum. Framfar-
irnar hafa verið gríðarlega
miklar á undanförnum árum
og það hefur enginn verið
svikinn af því að setjast fyrir
framan sjónvarpið og sjá
glæsileg tilþrif hjá mörgum
frábærum handboltakonum.
Því miður fyrir okkur Íslend-
inga mun Þórir Hergeirsson,
sigursæli Selfyssingurinn,
ekki vinna til verðlauna á
enn einu stórmótinu í ár en
ríkjandi Evrópumeistarar
Noregs, sem Þórir hefur
stýrt með glæsilegum hætti
frá árinu 2009, komust ekki í
undanúrslitin. Í dag verður
leikið í undanúrslitum og á
sunnudaginn verða krýndir
Evrópumeistarar og ég ætla
að spá því að Rússar, með
hinn skrautlega Evgeníj
Trefilov í brúnni, standi uppi
sem sigurvegarar. En veisl-
unni er hvergi nærri lokið.
Hinn 10. janúar verður flaut-
að til leiks á HM karla sem
fram fer í Þýskalandi og í
Danmörku. Þar munu strák-
arnir okkar lýsa upp skamm-
degið og eins og jafnan í jan-
úar mun íslenska þjóðin sitja
límd við sjónvarpstækin.
Handboltaveisla
og meira á leiðinni
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
AFP
Skrautlegur Evgeníj Trefi-
lov, landsliðsþjálfari Rússa.
Erlendar stöðvar
16.20 Undanúrslit (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í undan-
úrslitum á EM kvenna í
handbolta.
19.50 Undanúrslit (EM
kvenna í handbolta) Bein
útsending frá leik í undan-
úrslitum á EM kvenna í
handbolta.
RÚV íþróttir
19.30 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 American Dad
22.05 Bob’s Burgers
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound & Down
23.30 UnReal
00.15 Two and a Half Men
00.40 Þær tvær
01.10 Friends
Stöð 3
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað
til og dregið verður daglega frá 1.-24. des-
ember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsi-
legri og er heildarverðmætið um tvær
milljónir króna. Á bak við fjórtánda
gluggann leynist glaðningur frá LOPA;
100% íslenskt ullarteppi. Auk þess fær
vinningshafinn „möndlugjöf“ sem inni-
heldur malt og appelsín, Merrild-kaffi,
Myllu-jólakökur, Lindt-nammi, Willamia-
sælkeravörur, gjöf frá Leonard og happa-
þrennur. Skráðu þig á k100.is.
Jóladagatal K100 Dregið
verður
daglega
fram að
jólum.