Morgunblaðið - 21.12.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.12.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Þór Bæring Þór leysir Ernu af í dag. Lögin við vinnuna og létt spjall. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð- degis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 2 Bekkjarpartí Öll bestu lög síðustu áratuga sem fá þig til að syngja og dansa með. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Breski tónlistarmaðurinn sir Elton John giftist unn- usta sínum, David Furnish, á þessum degi árið 2014. Þeir höfðu þá búið saman í 21 ár og staðfestu sambúð sína árið 2005, einnig hinn 21. desember. Athöfnin fór fram í Windsor í London og hljóðaði gestalistinn upp á um 50 manns. Meðal gesta voru Ed Sheeran, David og Victoria Beckham, Lulu, Elizabeth Hurley og Ozzy og Sharon Osbourne. Fyrr á sama ári var lögum í Bretlandi breytt á þann veg að aðilar af sama kyni mættu giftast. AFP Elton John í hnapphelduna 20.00 Eldhugar: Sería 2 (e) Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti og hreyfingar. 20.30 Fjallaskálar Íslands (e) 21.00 21 – Úrval á föstu- degi Endurtekin allan sól- arhringinn. Hringbraut 08.00 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjón- varpssálfræðingnum Phil McGraw. 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Bordertown 14.15 Family Guy 14.40 Glee 15.25 The Voice 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 19.30 The Voice Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson. 21.00 Mission: Impossible V – Rogue Nation 23.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 24.00 3 Days to Kill 02.00 Armageddon Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.00 Judo: Masters In Gu- angzhou, China 18.30 All Sports: Watts Top 10 18.55 News: Eurosport 2 News 19.00 Alpine Skiing: World Cup In Co- urchevel, France 20.00 Biathlon: World Cup In Nove Mesto, Czech Republic 21.00 Alpine Skiing: World Cup In Courchevel, France 22.25 News: Eurosport 2 News 22.30 Biathlon: World Cup In Nove Mesto, Czech Republic 23.30 Alpine Skiing: World Cup In Courchevel, France DR1 19.00 Hvem var det nu vi var 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Fars fede juleferie 22.00 Die Hard 2: Die Harder 23.55 Hercule Poirot: Dyster cy- pres DR2 21.30 Deadline 22.00 Seni- ormagasinet 22.05 JERSILD mi- nus SPIN 22.50 Djævelen i hjer- tet NRK1 16.45 Tegnspråknytt 16.50 V- cup skiskyting: Sprint kvinner 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Underholdningska- valkaden 20.25 Jul i borettslaget 21.25 Mysterier i San Francisco 22.10 Kveldsnytt 22.25 Myster- ier i San Francisco 23.10 En hyllest til Elton John NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Det gode liv i Alaska 18.45 Jul i sjo- koladefabrikken 19.45 Fra De kongelige samlinger: My Little Hamlet 19.50 Øyeblikk fra Norge Rundt 20.00 Nyheter 20.10 Bjarne vil ikke på film 20.50 Moddis forbudte sanger 21.50 Flyndre 22.00 Eple 22.20 The Silent Child 22.40 Hvordan det føles å være fyllesyk 22.50 1001 gram SVT1 15.35 Enkel resa till Korfu 16.25 Skidskytte: Världscupen 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Storm på Lugna gatan 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Barn- morskorna i East End – jul- special 21.20 Scott & Bailey 22.05 Rapport 22.10 The Gra- ham Norton show 23.00 Andra åket 23.30 En familjehistoria SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Kyrkbyggarna i Särkilax 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Skidskytte: Världscupen 17.45 Dominograbbar 17.50 Jul hos Claus 18.00 Engelska Antikrund- an: Arvegodsens hemligheter 18.30 Förväxlingen 19.00 Fo- tografen Cecil Beaton 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Väder 20.25 Lokala nyhe- ter 20.30 Sportnytt 20.45 Kort- film på årets kortaste dag 21.50 Nobel 2018: Snillen spekulerar 22.50 Grattis Liv Ullmann 23.05 Slavnationen Danmark 23.35 Docstop: Mitt kön RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 12.55 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (e) 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 90 á stöðinni (e) 14.15 Jólin hjá Mette Blomsterberg 14.45 Úr Gullkistu RÚV: Hljómsveit kvöldsins (e) 15.10 Úr Gullkistu RÚV: Edda – engum lík (e) 15.45 Úr Gullkistu RÚV: Rætur (e) 16.15 Jólagleði Walliams og vinar (Walliams & Fri- end Christmas Special 2015) (e) 16.55 Annar heimur (Den anden verden) (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? 18.05 Ósagða sagan (Hor- rible Histories) 18.35 Krakkafréttir vik- unnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Annar heimur (Den anden verden) 20.15 Fullveldis-Festival 21.00 Jólagleði Walliams og vinar (Walliams & Fri- end Christmas Special 2016) Gamanþáttur frá BBC. 21.45 Ljósmóðirin – Jólin nálgast (Call The Midwife: Christmas Special VI) 22.35 Planes, Trains and Automobiles (Heim með öllum ráðum) (e) 00.05 Desember Popparinn Jonni snýr heim eftir nokk- urra ára dvöl í Argentínu og uppgötvar fljótlega að heimurinn sem hann þekkti áður stendur á haus. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Goldbergs 09.55 Famous In Love 10.40 Feðgar á ferð 11.05 Hið blómlega bú – há- tíð í bæ 11.40 Olive Kitteridge 12.35 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey- götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, ung- lingaveikina, gráa fiðring- inn og mörg mörg fleiri. 13.00 Lost in Translation 14.40 Miracles From Hea- ven 16.30 Martha & Snoop’s Potluck Dinner Party 17.00 First Dates 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Home Alone 21.10 Bad Moms 22.50 The Snowman 00.50 Marshall 02.45 Stronger 04.40 Lost in Translation 18.40 Before We Go 20.20 So B. It 22.00 The Book of Henry 23.45 Passengers 01.45 Independence Day: Resurgence 03.45 The Book of Henry 20.00 Jóla-Föstudagsþátt- urinn Í Föstudagsþætt- inum fáum við góða gesti og ræðum við þá um mál- efni líðandi stundar, helgina fram undan og fleira skemmtilegt. 20.30 Jóla-Föstudagsþátt- urinn 21.00 Vaðlaheiðargöng 21.30 Vaðlaheiðargöng Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Gulla og grænj. 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.23 Mæja býfluga 18.35 K3 18.46 Grettir 19.00 Stubbur stjóri 09.40 Arsenal – Tottenham 11.20 Evrópudeildarmörkin 2018/2019 12.10 Premier L. World 12.40 NFL Gameday 13.10 Middlesbrough – Bur- ton 14.50 Leicester – Man- chester City 16.30 Þór Þ. – Valur 18.10 Keflavík – Tindastóll 19.50 Wolves – Liverpool 22.00 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 23.40 La Liga Report 00.10 PL Match Pack 00.40 Keflavík – Tindastóll 07.15 Manchester City – Everton 09.00 Brighton – Chelsea 10.45 Liverpool – Man- chester United 12.30 HM í pílukasti 2018 16.30 Stjarnan – Valur 18.00 La Liga Report 2018/2019 18.30 PL Match Pack 2018/2019 19.00 HM í pílukasti 2018 23.00 Premier League Pre- view 2017/2018 23.30 Þór Þ. – Valur 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. Um- sjónarmenn eru Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Ill- ugadóttir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Alls konar jólatónlist. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því í morgun) 21.30 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestarklefinn. Umræður um menningu og listir. Umsjón: Guðrún Sóley Gestsdóttir. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Jólin eru ekki minn uppá- halds útvarpstími. Ég verð að viðurkenna, að ég er ekki mikinn jólalagamaður; finnst raunar engin almennileg jólalög hafa verið sungin og leikin síðan Haukur, Ellý og Frank Sinatra voru upp á sitt besta. Þótt oft séu góðir spjall- þættir og viðtöl á útvarps- stöðvunum fær maður stund- um nóg af slíku, líka á aðventunni þótt þessir þættir séu þá oft styttri en venju- lega vegna langra auglýs- ingatíma. En nýlega fann ég hina fullkomnu útvarpsstöð fyrir menn eins og mig, Flashback 91,9. Þar eru ekki spiluð jóla- lög, auglýsingar eru þar í al- geru lágmarki og sá eini, sem fær að tala þar er Arnar Jónsson, leikari, sem til- kynnir öðru hvoru með sinni silkimjúku rödd, að hinn eða þessi tónlistarmaðurinn eigi heima á Flashback. Mér finnst ekkert spilla, að stundum þagnar stöðin í nokkrar sekúndur. Og í vik- unni gerðist það skyndilega, að mannsraddir, aðrar en Arnars, heyrðust öðru hvoru í sekúndubrot inni í lögunum sem verið var að spila. En þá var bara hægt að fara í sam- kvæmisleik við sjálfan sig og reyna að geta upp á hvaða orð viðkomandi var að segja og velta því fyrir sér hvernig stæði á þessum röddum. Lognið í jóla- lagastorminum Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Útvarp Útvarpsstöðvar breyt- ast sumar í jólalagastöðvar. Erlendar stöðvar 17.03 Lestarklefinn Um- ræðuþáttur um menningu og listir. Umsjónarmenn eru Guðni Tómasson, Guð- rún Sóley Gestsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. RÚV íþróttir 19.35 Two and a Half Men 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Fresh Off the Boat 21.15 The Simpsons 21.40 Bob’s Burger 22.25 Bob’s Burgers 22.50 American Dad 23.15 Silicon Valley 23.45 Eastbound & Down 00.15 UnReal 01.00 Two and a Half Men 01.25 Þær tvær Stöð 3 Jóladagatal K100 er það stærsta hing- að til og dregið verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverð- mætið um tvær milljónir króna. Á bak við glugga númer 21 leynist glaðningur frá PINGPONG; Bull’s Shark Pro-pílu- spjald, tvö sett af pílum, skortafla og meira til. Auk þess fær vinningshafinn „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur, Lindt-nammi, Willamia-sælkeravörur, gjöf frá Leonard og happaþrennur. Skráðu þig á k100.is. Dregið verður daglega fram að jólum. Jóladagatal K100 K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Elton John hér með David á árlegri AIDS-- góðgerðar- uppákomu í nóvember sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.