Morgunblaðið - 22.12.2018, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018
Komdu að vinna með
okkur í Vallaskóla!
• Laus staða umsjónarkennara í 5. bekk
(100% afleysing út skólaárið 2018-2019).
• Laus staða forfallakennara (100%).
• Laus staða kennara (v. fæðingarorlofs) í leiklist
(6. og 7. bekkur), ásamt smiðju á unglingastigi
(100%).
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með menntun
sem nýtist í starfi, hæfni í mannlegum samskiptum, góða
íslenskukunnáttu og brennandi áhuga á grunnskólastarfi.
Reynsla af teymisvinnu er mikilvægur eiginleiki.
Í Vallaskóla eru um 620 nemendur í 1.-10. bekk og yfir
100 starfsmenn, sjá www.vallaskoli.is.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum sendist Guðbjarti Ólasyni skólastjóra á
netfangið gudbjartur@vallaskoli.is.
Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2019.
Ráðið verður í störfin frá 7. janúar 2019 og henta þau
jafnt körlum sem konum. Launakjör fara eftir kjara-
samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi
stéttarfélags.
Heildsala
í Reykjavík óskar eftir fólki í framtíðarstarf í
afgreiðslu og fleira, 50% vinna, þarf að tala
og skrifa góða íslensku.
Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar:
,,H - 26480”.
Forsætisráðuneytið
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu jafnréttismála í forsætis-
!"#$%
&
'
( ) *
)
#$!
Helstu verkefni skrifstofunnar verða:
+ , ) *
.
.
/
&&
)
launavottunar hjá stofnunum og fyrirtækjum.
+ , ) .
1
( )
+
) )
. '
-
'
* )
)
' *
.
.
&&
lagasetningar um kynrænt sjálfræði.
+ 2
)
'
( )
+ 3
' . 2
Menntunar- og hæfniskröfur:
+ 4
5
' 2
+ 6 *
5 .
+ 7
'
)
+ , /
& /
&
• Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti.
8
)
9 :$"!!9
)
)
;
<
)
.
) &&
) /
*
$ 6
'
* &
&
= & >
?
.
*
& '
(
! <"#$ ( ) *
)
&
) @!@"#$# )
)
2
)
( )
A
B
)
2 * C
*
,
/
efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs.
D
&&5
6
) 8 )
' ' <E</%E$$
Í forsætisráðuneytinu, 17. desember 2018.
Prentari - atvinna.
Héraðsprent á Egilsstöðum óskar eftir
að ráða prentara.
Æskilegt að hann hafi nokkra reynslu af vinnu
á Speedmaster SX74-4 og Heidelberg GTO.
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem
er nákvæmur í vinnubrögðum, jákvæður og
góður í mannlegum samskiptum.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra
fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur í síma
863 9102 eða Þráinn í síma 896 6422.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
gunnhildur@heradsprent.is fyrir 1. febrúar nk.
Tekjueftirlit
Stjórnsýsluúttektir
Ríkisendurskoðandi leitar að öflugum og metnaðar-
fullum einstaklingum til að sinna mikilvægum störfum.
Miklar breytingar eru yfirstandandi hjá embættinu og
því tækifæri fyrir kraftmikla einstaklinga til að slást
í hóp reynslumikilla starfsmanna sem hluti af sterkri
liðsheild.
Grunnkröfur fyrir störfin eru:
• Frumkvæði og metnaður
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og
rituðu máli
Tekjueftirlit
Ríkisendurskoðandi hyggst setja á fót einingu sem hefur
eftirlit með tekjum ríkisins og leitar að einstaklingi til að
leiða það starf. Helstu verkefni eru eftirlit með tekjuöflun
ríkisins, að afskriftir og álagning og innheimta opinberra
gjalda auk annarra skatta og gjalda fari fram samkvæmt
gildandi lögum og reglum. Sömuleiðis eftirlit með rekstrar-
tekjum stofnana og áreiðanleika tekjukerfa ríkisins.
Frekari hæfnikröfur
• Háskólamenntun á sviði viðskipta- og/eða lögfræði,
meistarapróf áskilið
• Góðir leiðtogahæfileikar og umtalsverð reynsla af
stjórnun, stefnumótun og mannaforráðum
• Reynsla og þekking á rekstri og stjórnsýslu hins opinbera
• Góðir greiningarhæfileikar og reynsla af greiningarvinnu
• Þekking á fjárhagskerfum hins opinbera (Orra), helstu
skatt- og innheimtukerfum og bókhaldskerfum ríkisins
Stjórnsýsluúttektir – deildarstjóri
Helstu verkefni deildarstjóra eru stefnumótun og
skipulagning verkefna, áætlanagerð, gæðastýring og
samskipti við stofnanir og ráðuneyti.
Frekari hæfnikröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, meistarapróf áskilið
• Góðir leiðtogahæfileikar og reynsla af stjórnun
• Reynsla og þekking á rekstri og stjórnsýslu hins opinbera
• Góðir greiningarhæfileikar og reynsla af greiningarvinnu
• Góð innsýn í íslenskt þjóðlíf
• Þekking á fjárhagskerfum hins opinbera (Orra)
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynning-
arbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Um launakjör
fer samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Ríkis-
endurskoðunar. Um er að ræða 100% störf.
Umsóknir skulu fylltar út á starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar 2019.
Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur
verið ákvörðun um ráðningar. Upplýsingar um störfin
veitir Birgitta Arngrímsdóttir, mannauðsstjóri, á
birgitta@rikisendurskodun.is eða í síma 569-7146.
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Dönskukennari í Kópavogsskóla
Forfallakennari í dönsku í Álfhólsskóla
Forfallakennari í íslensku í Álfhólsskóla
Forfallakennari í Vatnsendaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Salaskóla
Frístundaleiðbeinandi í Vatnsendaskóla
Leikskólar
Aðstoðarmatráður í Furugrund
Deildarstjóri í Kópahvol
Leikskólakennari í Baug
Leikskólakennari í Grænatún
Leikskólasérkennari í Kópahvol
Leikskólakennari í Sólhvörf
Leikskólakennari í Urðarhól
Þroskaþjálfi í Álfatún
Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir fatlaða
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
fasteignir