Morgunblaðið - 14.12.2018, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 14.12.2018, Qupperneq 37
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 37 Íslenskur sjávarútvegur sýnir ábyrgð í verki með vottun fiskistofna undir merkjum Iceland Responsible Fisheries. Hagkvæm Með sýndarveruleika tókst að bæta hönnunina á ýmsa vegu. Fjölhæf Með tvær vinnslulínur má vinna fjölbreyttan afla undir einu þaki. Eftir að leitað hafði verið ráðgjafar sérfræðinga varð úr að stytta nafn Guð- mundar Runólfssonar hf. niður í G.RUN. Guðmundur Smári segir þetta m.a. hafa verið gert til að auðvelda útlendingum að eiga í sam- skiptum við fyrirtækið enda gamla nafnið langt og óþjált ef fólk talar ekki ís- lensku. Bera á nafnið fram „gje- run“ og gantast Smári með að það sé ekki vel séð að kalla fyrirtækið t.d. „grun“ eða „grún“. Annað nafn er þó stund- um notað óformlega í bæj- arfélaginu. „Hann pabbi, Guðmundur Runólfsson, fékk gælunafnið Rúnki og var ýmist talað um Svarta- Rúnka eða Bláa-Rúnka eftir því hvaða litur var á bátn- um hans, sem báðir báru Runólfs-nafnið. Ekki nóg með það heldur festist gælunafnið við alla ættina og við kölluð Rúnkararnir,“ segir Smári söguna. „Síðan ber svo til að Friðrik Þór Friðriksson er að taka upp bíómynd hér á svæðinu og koma nokkrir frændur mín- ir á tökustað, eru nokkuð góðir með sig og kynna sig: „Við erum Rúnk- ararnir!“ Svaraði Friðrik að bragði: „Erum við það ekki allir?““ Nafn með skemmti- lega sögu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.