Morgunblaðið - 14.12.2018, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.12.2018, Blaðsíða 39
Ljósmynd/Þröstur Njálsson Vön handtök Sjómenn um borð í Engey í óðaönn við að tína þorskinn úr veiðarfærunum. Engey kom til landsins árið 2017. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Í höfn Hörður Björnsson, skip GPG Seafood, kominn inn til löndunar á Húsavík. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Á leið í land Línubáturinn Karólína ÞH-100 siglir til hafnar í blíðskaparveðri. Bátagerðin Samtak smíðaði bátinn árið 2007. FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 39 Stjórn og starfsfólk Síldarvinnslunnar hf. sendir öllum landsmönnum hugheilar jóla- ognýárskveðjur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.