Fréttablaðið - 09.04.2019, Page 13

Fréttablaðið - 09.04.2019, Page 13
KYNNINGARBLAÐ Nemendur Hótel- og matvælaskólans bjóða gestum í Mathöll Granda upp á rétti úr vannýttu íslensku hráefni í hádeg- inu í dag. Markmiðið er meðal annars að sporna við matarsóun. ➛4 Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 9 . A P RÍ L 20 19 Sverrir Gauti, sem er á þriðja ári á leiklistarbraut FG, æfir ballett sex daga vikunnar og segir alltaf jafn gaman að mæta á æfingarnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Var of feiminn til að dansa við stelpurnar Draumur Sverris Gauta Svavarssonar hefur ætíð verið að verða leikari. Í hon- um blundaði dansari en sökum feimni skorti hann kjark til að dansa við stelp- ur. Nú snýr hann ballerínum og getur vart gert upp á milli leiklistar og dans. ➛2 100% HREINT KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Fæst í apótekum, Heilsuhúsinu og www.heilsanheim.is 0 9 -0 4 -2 0 1 9 0 8 :4 2 F B 0 3 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C 5 -3 7 C C 2 2 C 5 -3 6 9 0 2 2 C 5 -3 5 5 4 2 2 C 5 -3 4 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 3 2 s _ 8 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.