Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 3. J A N Ú A R 2 0 1 9 Stofnað 1913  2. tölublað  107. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS VEÐHLUT- FÖLLIN FARA LÆKKANDI HEIÐRAÐUR Í SEVILLA FYRIR FRAMLAG SITT VIÐSKIPTAMOGGINN RALPH FIENNES 62SÉRBLAÐ Á nýliðnu ári sóttu um 1,3 milljónir gesta Bláa lónið heim en það er svip- aður fjöldi og þangað lagði leið sína árið 2017. Grímur Sæmundsen, for- stjóri fyrirtækis- ins, segir það í raun ekki áhyggjuefni þótt gestum hafi ekki fjölgað milli ára. Mestu skipti að þjónusta fólk vel og tryggja góða upplifun. Þá sé markmiðið það að hafa meiri tekjur af hverri heimsókn fremur en að fjölga gestum stans- laust. Á nýliðnu ári tók Bláa lónið í gagn- ið nýtt lúxushótel en þar kostar nótt- in allt upp í 1,5 milljónir króna. Við- tökurnar hafa verið gríðargóðar að sögn Gríms. Tekjur fyrirtækisins jukust um fimmtung á nýliðnu ári, mælt í evrum en mun meira í íslensk- um krónum. »ViðskiptaMogginn Svipaður fjöldi og ári fyrr Grímur Sæmundsen  Tekjurnar jukust um fimmtung milli ára Stoðkerfisverkir » Þau ungmenni sem vinna mikið eru líklegri til að finna fyrir stoðkerfisverkjum. » Vinna með skóla virðist frekar bitna á stelpum að þessu leyti heldur en strákum. Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ungmenni á aldrinum 13-19 ára sem vinna mikið með skóla eru líklegri til að finna stundum eða oft fyrir stoð- kerfisvandamálum en þau sem ekki vinna með skóla. Ný rannsókn Margrétar Einars- dóttur, nýdoktors í félagsfræði við Háskóla Íslands, leiðir þessi tengsl í ljós, en ríflega 50% ungmenna unnu með skóla veturinn 2017-2018, þar af þrír fjórðu í fastri vinnu en fjórð- ungur af og til. Munur með tilliti til kynjanna Þegar mælt er fyrir kyni kemur í ljós að tengsl haldast milli stoðkerf- isverkja og vinnu með skóla hjá stúlkum fyrir öllum tegundum stoð- verkja, en aðeins bakverkjum í til- viki stráka. „Rannsóknin bendir sem sagt til þess að það að vinna með skóla komi harðar niður á stoð- kerfi stúlkna heldur en stráka. Þetta er í samræmi við rannsóknir hér- lendis og erlendis á fullorðnu fólki sem sýna að vinna almennt bitni harðar á stoðkerfi kvenna en karla. Karlmönnum er aftur á móti hætt- ara við vinnuslysum og flestar rann- sóknir sýna að strákum sé einnig hættara við vinnuslysum en stúlk- um. Þetta skýrist fyrst og fremst af ólíkum störfum kynjanna,“ segir Margrét. Tengsl milli vinnu og verkja  Rannsókn sýnir fram á tengsl stoðkerfisverkja ungmenna og vinnu með skóla  Vinna kemur harðar niður á stúlkum  Ríflega 50% ungmenna unnu með skóla MVið viljum ekki... »4 Bætt heilsa með aukinni líkamsrækt og bættu mataræði kom við sögu margra áramótaheita, miðað við reynslu undangenginna ára. Það stað- festist í aðsókn að líkamsræktarstöðvum og sundlaugum í gær. Þannig voru margir langir sprettir teknir á hlaupabrettunum í World Class í Laugum en aðrir létu duga að ganga hratt. Fólk ætlaði greinilega að taka líkamsræktina föstum tökum á nýju ári. Tekið á því á hlaupabrettum í líkamsræktarstöðvum Morgunblaðið/Árni Sæberg Reynt að standa við áramótaheitin  Við árslok 2018 voru fimmtíu Ís- lendingar á lífi sem voru hundrað ára og eldri og hefur sá fjöldi aldrei verið meiri. 100 ára Íslendingum gæti fjölgað enn á allra næstu dög- um því nú eru 32 Íslendingar 99 ára og þrír þeirra gætu orðið 100 ára í janúar. Elsti Íslendingurinn er Jensína Andrésdóttir, 109 ára. Af hinum er ein 107 ára, ein 106 ára, sex 103 ára, fimm 102 ára, þrettán 101 árs og 23 100 ára. »32 100 ára Íslendingar aldrei verið fleiri  Lögreglu bárust 285 leitarbeiðnir vegna týndra barna í fyrra. Árið þar á undan voru leitarbeiðnirnar 249 og árið 2016 voru þær 190. Guðmundur Fylkisson, aðalvarð- stjóri hjá lögreglunni á höfuðborg- arsvæðinu, segir að yngri hópur krakka en áður sé farinn að sprauta sig með eiturlyfjum. »16 Aldrei leitað fleiri týndra barna WIZAR HÆGINDASTÓLL Fullt verð frá: 199.900 (Tau) ÚTSÖLUVERÐ FRÁ 159.920 STILLANLEG HEILSURÚM VERÐ FRÁ 264.065 Á ÚTSÖLUNNI Síðumúla 30 - Reykjavík Hofsbót 4 - Akureyri 20-70% AFSLÁTTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.