Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 03.01.2019, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Á Sólheimum í Grímsnesi búa að jafnaði yfir eitthundrað manns og eru starfsmenn Sólheima um fimmtíu talsins. Hlutverk Sólheima er að skapa sjálfbært samfélag, byggt á kristnum gildum og hugmyndum mannspeki, sem veitir íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og vera virkur þátttakandi. Starfsemi Sólheima og aðstaða er sniðin að því að þjóna fólki með þroskahömlun sem býr yfir starfsgetu. Gildi Sólheima eru; kærleikur, fagmennska, sköpunargleði og virðing. Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. Launa- og mannauðsfulltrúi Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða launa- og mannauðsfulltrúa til starfa sem fyrst. Um er að ræða 80-100% framtíðarstarf. Leiguhúsnæði er í boði og æskilegt að viðkomandi hafi fasta búsetu á staðnum. Helstu verkefni og ábyrgð;  #       #               > (             A           -       "   > (        > (  ,1  ,     %        =     (       $    <  <"  *        -   ?                  " Menntunar- og hæfniskröfur;  ' $  "         '   (    (  )  C (       )    , C      *       =         )         )         +   "   "   $ !      $ ,                   -                   + $$    .   /0 &   1        233,4556      7  0 Umsóknarfrestur er til og með 4. janúar 2019              8 7  0  Forsætisráðuneytið Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á nýrri skrifstofu jafnréttis- mála í forsætisráðuneytinu. Skrifstofan verður sett á fót              neytisins, sbr. forsetaúrskurð nr. 119/2018, um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands sem öðlast gildi 1. janúar 2019. Helstu verkefni skrifstofunnar verða: • Framfylgd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna og laga um jafna meðferð á vinnumarkaði, meðal annars framkvæmd og eftirlit með innleiðingu jafnlaunavottunar hjá stofnunum og fyrirtækjum. • Framfylgd þingsályktunar um Jafnréttissjóð Íslands. • Stefnumótun á sviði jafnréttismála, meðal annars með tilliti til áframhaldandi lagaþróunar og útvíkkun jafnréttishugtaksins svo sem með tilliti til trúar, lífsskoðunar, fötlunar, aldurs, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna og kyntján- ingar, sbr. ákvæði til bráðabirgða í lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna og fyrirhugaðrar lagasetningar um kynrænt sjálfræði.            ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands.            Menntunar- og hæfniskröfur:  "#     # $    ! • Reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar og þekking á jafnréttismálum er æskileg. • Hæfni og reynsla í að leiða stefnumótun, samráð og undirbúning verkefna. • Forystu-, samskipta- og skipulagshæfni. • Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. Að auki skulu umsækjendur fullnægja almennum starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar nk. Senda skal umsóknir þar sem fram kemur hvernig umsækjendur uppfylla ofangreindar menntunar- og hæfniskröfur til forsætisráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu, 101 Reykjavík eða með tölvupósti á póstfang ráðuneytisins: postur@for.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið liggur fyrir. Í samræmi við 19. gr. laga nr. 115/2011, um Stjórnarráð Íslands, verður sérstök hæfnisnefnd skipuð til að fjalla um hæfni umsækjenda, sbr. reglur nr. 393/2012,    #  #  # #     #   embætti við Stjórnarráð Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Æskilegt er að viðkomandi #    % # & ! ' % #  kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, í síma 545-8400. Í forsætisráðuneytinu, 17. desember 2018. Embætti héraðssaksóknara óskar eftir að ráða skjala- stjóra til starfa. Um verkefni héraðssaksóknara er vísað til heimasíðu embættisins; www.hersak.is. Helstu verkefni og ábyrgð skjalastjóra eru: • Skjalastjórn embættisins; ábyrgð, skipulag og umsjón með þróun skjalastefnu og verklags við skjalastjórn. • Dagleg skráning innkominna erinda, umsjón með frágangi í skjalasafn og eftirfylgni með skjalaskráningu. • Ráðgjöf og aðstoð við starfsmenn. • Framfylgd laga og reglna er gilda um opinber skjalasöfn. • Umsjón með vinnslu tölfræði úr málaskrám embættisins. • Umsjón með ytri og innri vef embættisins. • Vinna við útgáfu- og upplýsingamál. • Umsjón með bókasafni embættisins. Hæfniskröfur til starfsins eru: • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræðum. • Reynsla af skjalastjórn er nauðsynleg. • Starfsreynsla á þessu sviði hjá opinberri stofnun er kostur.              • Reynsla af vefumsjón er kostur.            • Skipulags- og samskiptahæfni.    !   "   # $  og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og !   # !%   &#   "  "$   Umsókn skal hafa borist eigi síðar en 21. janúar 2019 og skal umsókn berast embætti héraðssaksóknara, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík. Einnig má senda umsókn með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal póstur- inn merktur „Umsókn um starf skjalastjóra“. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í '   # " () #   "   *    umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, í síma 444-0150. Skjalastjóri hjá embætti héraðssaksóknara Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.