Morgunblaðið - 03.01.2019, Page 59

Morgunblaðið - 03.01.2019, Page 59
hefur hún sungið með Reykholts- kórnum. Ásamt söng og tónlist er lestur fagurbókmennta og ævi- sagna helsta áhugamál hennar. Fjölskylda Eiginmaður Kristínar er Óskar Guðmundsson, 25.8. 1950, rithöf- undur og fræðimaður. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kr. Óskarsson, f. 11.6. 1928, d. 26.5. 1970, verslunarmaður, og Hólm- fríður Oddsdóttir, f. 27.11. 1926, d. 5.8. 2016, húsfreyja og Sóknar- kona. Þau hjón bjuggu í Reykja- vík, á Akranesi og Patreksfirði. Fyrri eiginmaður Kristínar er Böðvar Guðmundsson, f. 9.1. 1939, kennari og rithöfundur. Börn: 1) Hrannar Björn Arnars- son, f. 16.9. 1967, framkvæmda- stjóri ADHD-samtakanna, býr í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni, Heiðu Björgu Hilmisdóttur borg- arfulltrúa. 2) Melkorka Óskars- dóttir, f. 2.7. 1981, forstöðumaður bókasafns LAMDA (London Aca- demy of Music and Dramatic Art), býr í London ásamt eiginmanni sínum, Adam Slynn leikara. 3) Agnes Braga Bergsdóttir, dóttir Óskars, alin upp af kjörforeldrum, f. 11.5. 1971, kennari og starfs- og námsráðgjafi, býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Vilhjálmi Þór Sigurjónssyni framhaldsskóla- kennara. Barnabörn: Særós Mist Hrannarsdóttir, f. 1991, Sólkatla Þöll Hrannarsdóttir, f. 2006, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir, f. 2008, Hilmir Jökull Þorleifsson, f. 1998 (fóstursonur Hrannars), Bergur Þorgils Vilhjálmsson, f. 2007 og Hulda Valgerður Vil- hjálmsdóttir, f. 2008. Systkini: Guðmundur Ólafsson, f. 23.12. 1938, verkfræðingur, bús. í Kópavogi; Þorvaldur Ólafsson, f. 11.8. 1944, d. 11.9. 2016, fram- haldsskólakennari og bjó í Kópa- vogi; Eggert Ólafsson, f. 29.7. 1952, rekstrarstjóri hjá Reykja- víkurborg, bús. í Reykjavík, og Snjólfur Ólafsson, f. 20.4. 1954, prófessor við HÍ, bús. í Kópavogi. Foreldrar: Hjónin Þorbjörg Þorvaldsdóttir, f. 13.8. 1913, d. 17.8. 1993 og Ólafur Eggert Guð- mundsson, f. 29.12. 1908, d. 15.2. 1993. Þau bjuggu allan sinn bú- skap í Reykjavík, Ólafur var húsgagnasmiður og Þorbjörg starfaði lengst af við uppeldis- og heimilisstörf en seint á ævinni í fatahengi Þjóðleikhússins. Kristín Ágústa Ólafsdóttir Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Ytri-Hjarðardal og Brekku Halldór Jónsson bóndi í Ytri-Hjarðardal og Brekku á Ingjaldssandi Kristín H. Halldórsdóttir húsfreyja á Kroppsstöðum Þorbjörg Þorvaldsdóttir húsfreyja og starfsm. Þjóðleikhússins Þorvaldur Þorvaldsson bóndi Kroppsstöðum í Önundarfirði Efemía Þorleifsdóttir bjó í Gufudalssveit og við Ísafjarðardjúp Þorvaldur Snjólfsson bjó í Gufudalssveit og við Ísafjarðardjúp Jón Bjarnason útvegsb. í TröðBergþóra Árnadóttir ónlistarmaður Árni Jónsson húsasmíðam. og kennari í Hveragerðit Birgitta Jónsdóttir fv. þingmaður Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Ísafirði Ingibjörg Guðmundsdóttir söngkona Valdimar Ólafsson flugum­ erðarstj. í Rvík Þórunn Jarla Valdimarsdóttir sagnfr. og rith. f Lilja Valdimarsdóttir hornleikari estur Ólafsson arkitekt í Rvík GGuðrún SóleyGestsdóttir sjónvarpskona Ragnheiður Guðmunds- dóttir húsfr. í Önundarf. og Rvík Kristján Guðjón Guð- munds- son b. á Kirkjubóli Ólafur Þ. Krist- jánsson kólastjóri í Hafnarf. Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórn- málafræði Tryggvi Harðarson sveitarstjóri Reykhólahrepps s Ástríður Ólafsdóttir skólaritari í Hafnarf. Halldór Kristjánssson b. á Kirkjubóli og ritstj. Jóhanna Kristjánsdóttir bóndi á Kirkjubóli Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld og b. á Kirkjubóli Ingileif Steinunn Ólafsdóttir húsfr. á Kirkjubóli Guðmundur Jón Pálsson bóndi á Kirkjubóli í Bjarnardal, Önundarfirði Guðrún Jóna Guðmundsdóttir húsfreyja á Mosvöllum Guðmundur Bjarnason bóndi á Mosvöllum í Önundarfirði Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Tröð Bjarni Jónsson útvegsbóndi og hreppstjóri í Tröð í Álftafirði Úr frændgarði Kristínar Ágústu Ólafsdóttur Ólafur Eggert Guðmundsson húsgagnasm. í Reykjavík Halldór Þorvaldsson bóndi í Önundarfirði Páll Halldórsson forstjóri í Rvík Ágústa Þórólfsdóttir píanókennari í Ísafjarðarbæ Kristín Halldórsdóttir skrifstofukona og starfsm. Þjóðleikhússins Ágústa Pálsdóttir prófessor í upplýsinga- fræði ÍSLENDINGAR 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Guðmundur GuðmundssonBárðarson fæddist 3. janúar1880 á Borg í Skötufirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Bárðarson óðalsbóndi á Borg og Guðbjörg Sigurðardóttir vinnukona. Fyrstu þrjú misserin var Guð- mundur hjá móður sinni en frá eins og hálfs árs aldri hjá föður sínum sem flutti búferlum í Kollafjarðar- nes þegar Guðmundur var þriggja ára og þar ólst hann upp. Guðmundur var að mestu sjálf- menntaður í fræðum sínum. Hann nam við Menntaskólann í Reykjavík 1897-1901 en varð þá að hætta námi vegna heilsubrests. Hann stundaði nám við Kaupmannahafnarháskóla 1909-1910 en vanheilsa hamlaði á ný lengra námi. Guðmundur kvæntist árið 1906 Helgu Finnsdóttur frá Kjörseyri, f. 1.9. 1883, d. 13.2. 1962, og stundaði hann búskap þar í nokkur ár. Börn þeirra voru dr. Finnur, Ingibjörg, Guðbjörg og Jóna Oddný. Eftir heimkomuna frá Danmörku stundaði Guðmundur náttúrurann- sóknir, einkum jarðfræði, af kappi samhliða búskapnum á Kjörseyri. Árið 1921 fluttist hann til Akureyr- ar og gerðist kennari í náttúrufræði við gagnfræðaskólann þar en árið 1926 var hann ráðinn til kennslu í náttúrufræði við Menntaskólann í Reykjavík. Þar starfaði hann sam- hliða jarðfræðirannsóknum sínum til æviloka. Guðmundur athugaði skeldýra- fánu Íslands, bæði þau dýr sem lifa við strendur landsins í dag en einn- ig fornskeljar og steingervinga í jarðlögum. Hann rannsakaði ná- kuðungslögin við Húnaflóa og Tjör- neslögin. Eitt þekktasta ritverk Guðmundar er Ágrip af jarðfræði sem var kennt um áratugaskeið í öllum menntaskólum landsins. Einnig skrifaði hann fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Hann stofnaði ásamt Árna Friðrikssyni tímaritið Náttúrufræðinginn, sem enn kemur út. Hann var einn af stofnendum Vísindafélags Íslend- inga og mikill frumkvöðull í fugla- merkingum. Guðmundur lést 13. mars 1933. Merkir Íslendingar Guðmundur G. Bárðarson 100 ára Kristrún Sigurfinnsdóttir 90 ára Guðný Jónasdóttir Kristín Brynja Árnadóttir Sigríður Vilhjálmsdóttir Sigurður Jensson Þórunn Gottliebsdóttir 85 ára Anna Baldvinsdóttir Hilmar Eyjólfsson Sigurveig Sigurjónsdóttir Svava Sveinbjörnsdóttir 80 ára Alda Halldórsdóttir Áslaug Torfadóttir Einar Gíslason Magnea Sigríður Sigurðard. 75 ára Baldvin Halldórsson Guðmundur Á. Sigurjónss. Guðni J. Hannesson Margrét Ingunn Hinriksd. 70 ára Ármann Gunnarsson Friðrik Elvar Yngvason Guðríður Birna Jónsdóttir Halldóra María Ríkarðsd. Ragnheiður K. Benediktsd. Svandís Magnúsdóttir Valgerður Pálsdóttir 60 ára Anna María Guðlaugsdóttir Ásdís Sól Gunnarsdóttir Elín Guðmundsdóttir Guðrún Matthíasdóttir Gunnhildur V. Hlöðversd. Helgi Hilmarsson Steinunn Bjarney Hilmarsd. Víglundur Rúnar Pétursson 50 ára Antero Yongco Magno Bryndís Hulda Pétursdóttir Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir Júlíus Björn Þórólfsson Lena Kristín Otterstedt Lúðvík Kristinsson Sigurður Þór Þórhallsson Stefán Örn Bang Pétursson Þorgerður Karlsdóttir Þórey G. Guðmundsdóttir 40 ára Albert Torfi Ólafsson Arna Hrund Arnardóttir Björn H. Kristinsson Csilla Katalin Pakot Elísabet Snædís Jónsdóttir Georgia Olga Kristiansen Grímur Alfreð Garðarsson Guðrún Petrea Ingimarsd. Inga Hrund Arnardóttir Íris Hrönn Kristinsdóttir Jenný Lind Hjaltadóttir Josephine David Jóhannes W. Grétarsson Lína Móey Bjarnadóttir Rakel Ólafsdóttir Rannveig Heiðarsdóttir Róbert Vignir Gunnarsson Sigurjón Svavarsson Sigurpáll Marías Jónsson Svanhvít Tryggvadóttir Thelma Hr. Sigurbjörnsd. Valgerður Kristjánsdóttir 30 ára Árni Fannar Þráinsson Bergljót Rafnar Karlsdóttir Birgit Rós Becker Elvar Þór Ægisson Fernanda Menezes Caetano Jón Hjálmarsson Júlía Katrín Behrend Kristín Sandra Karlsdóttir Linda Rut Svavarsdóttir Sunna R. Friðfinnsd. Holm Örn Ingólfsson Til hamingju með daginn 40 ára Björgvin er fædd- ur í Reykjavík, búsettur á Reyðarfirði. Hann er leið- togi í steypuskála Alcoa Fjarðaáls. Maki: Erna Ragnarsdóttir, f. 1984, lagerstarfsmaður hjá Brammer Ísland. Sonur: Sölvi Steinn Björgvinsson, f. 2015. Foreldrar: Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson, f. 1957, starfsm. Vinnueftirlitsins, og Ingunn Björgvinsdóttir, f. 1958, fv. læknaritari. Björgvin Jónsson 40 ára Embla er fædd í Reykjavík og býr á Sel- tjarnarnesi. Hún er ljós- móðir og starfar á fæð- ingarvakt Landspítalans. Maki: Daníel Freyr Atla- son, f. 1977, hugmynda- smiður. Börn: Saga, f. 2010, Dag- ur, f. 2012 og Blær, f. 2017. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, f. 1951 og Björk Kolbrún Gunnarsdóttir, f. 1951. Embla Ýr Guðmundsdóttir 30 ára Ragnheiður hefur lengst af búið á Selfossi. Hún stundar sálfræðinám við Háskólann í Reykjavík. Maki: Ingvar Örn Eiríks- son, f. 1988, rafvirki. Synir: Eiríkur Ingi, f. 2014 og Kristján Daníel, f. 2016. Foreldrar: Páll Skaftason, f. 1963, verkefnastjóri hjá Articon í Færeyjum, og Ingveldur Eiríksdóttir, f. 1965, skólastjóri í Lauga- gerðisskóla. Ragnheiður Pálsdóttir Dásamlegir dropar í sturtunni þinni www.sturta.is | Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði | s 856 5566

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.