Morgunblaðið - 03.01.2019, Side 68

Morgunblaðið - 03.01.2019, Side 68
68 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2019 Aquaman 1 2 Mary Poppins Returns Ný Ný Spider-man: Into the Spider-verse Ný 3 Bumblebee Ný Ný Ralph Breaks the Internet 2 5 Second Act Ný Ný The Grinch 3 8 Bohemian Rhapsody 5 9 Mortal Engines 4 3 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald 6 7 Bíólistinn 28.–30. desember 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ofurhetjumyndin um Aquaman, Sjávarmanninn, var vel sótt um liðna helgi, 28.-30. desember. Sáu hana um 5.000 manns og greiddu fyrir samtals um 6,9 milljónir króna. Framhaldsmyndina Mary Poppins Returns, sem segir af endurkomu hinnar víðfrægu barn- fóstru Mary Poppins, sáu um 4.500 og voru miðasölutekjur um 5,4 milljónir króna. Teiknimyndina um Kóngulóarmanninn og allar mögu- legar útgáfur hans í öðrum víddum, Spider-Man: Into the Spider-Verse, sáu um 4.200 manns en hún var frumsýnd fyrir helgi og forsýnd helgina áður. Fjórða tekjuhæsta myndin var svo Bumblebee sem skilaði tæpum 2,4 milljónum króna. Bíóaðsókn helgarinnar Ofurhetja vinsæl Sjávargyðja Amber Heard leikur sjávargyðjuna Meru í Aquaman. First Reformed Metacritic 85/100 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 17.40, 22.00 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 21.00 Suspiria Morgunblaðið bbbbm Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 18.00 7 Emotions IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.40 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 20.00 Anna and the Apocalypse Metacritic 72/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Bumblebee 12 Breyti-vélmennið Bumble- bee leitar skjóls í ruslahaug í litlum strandbæ í Kaliforníu. Charlie, sem er að verða 18 ára gömul, finnur hinn bar- áttulúna og bilaða Bumble- bee. Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 19.45, 22.10 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00 Smárabíó 17.00, 19.40, 21.40, 22.10 Second Act IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 19.50, 22.10 Háskólabíó 18.30, 21.10 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 19.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Creed II 12 Metacritic 67/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Bohemian Rhapsody 12 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid- tónleikunum árið 1985. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 20.50 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna, sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 18.00 A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri niður- leið vegna aldurs og áfengis- neyslu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30 Spider-Man: Into the Spider-Verse Miles Morales telur sig hinn eina og sanna köngulóar- mann. Hann rangt fyrir sér því hann er bara einn af nokkrum sem geta kallað sig því nafni. Metacritic 87/100 IMDb 8,8/10 Laugarásbíó 17.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 15.30, 16.10, 16.50, 17.10, 19.00, 19.50, 22.25 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.15, 19.30 Ralf rústar internetinu Sugar Ruch spilasalurinn er í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á inter- netið til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum. Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.00 The Grinch Trölli lætur það fara í taug- arnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Borgarbíó Akureyri 17.30 Mary snýr aftur til Banks-fjölskyldunnar í London á tímum kreppunnar miklu. Metacritic 66/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50 Samb. Álfabakka 16.40, 17.00, 18.00, 19.40 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.20, 22.00 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30 Sambíóin Keflavík 19.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Mary Poppins Returns 12 Mortal Engines 12 Eftir Sextíu mínútna stríðið lifa borgarbúar á eyðilegri jörðinni með því að ráðast á smærri þorp. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 48/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 19.50 Smárabíó 19.40, 22.30 Borgarbíó Akureyri 21.30 Aquaman 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 20.45, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.20, 19.20, 22.00 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 19.30, 22.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna Verð frá 102.508 Vitamix blandararnir eiga sér engan jafningja. Mylja nánast hvað sem er. Búa til heita súpu og ís. Hraðastillir, prógrömm og pulse rofi sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Nýjir meistarar eru mættir Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Ascent serían frá Vitamix

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.